Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 8
rs 9STUN Blindir læra að Með leyfi indversku stjórnarinnar hefur nú verið hafin gerð kvik- myndar um Mahatma Gandhi, sem myrtur var 1948. Það er brezkt-banda rískt félag, sem tekur kvik myndina. Heiti myndarinnar verð ur „Níu stundir til guðs“ (Nine hours to Rama). — Jose Ferrer leikur aðal- hlutverkið, indverskan lög regluforingja, en Horst Buchhols leikur hinn unga indverska ofstækismann, sem drap Gandhi. Myndin fjallar um níu síðustu klukkustund- irnar fyrir morðið á Gand hi og sýnir m. a. hvernig iögreglan, sem hafði feng- ið grun um hvað í vændum var, reyndi að koma í veg fyrir morðið. Gandhi sést aðeins 2var í myndinni, fyrst, er hann ræðir við vin slnn, sem biður hann um að ganga ekki til sinnar venjulegu bænastundar, og svo sést hann aftur, þegar hann er myrtur. Hálfsjötugur skólakenn- pri, J. S. Casshyop, leikur Gandhi og er sagður mjög líkur honum. Casshyop þessi hefur gerzt kvik- mvndaframleiðandi á seinni árum oe er sagður svo líkur Gandhi, að ekki þurfti að bæta neitt útlit hans ti] þess að hann líkt ist sem bezt Gandhi, nema að lengja örlítið nefið. Morðsenan er leikin við Birlahúsið, sem sem Gand hi var myrtur. Þegar Cass hyap kom til að leika það atriði myndarinnar, sló þögn á hina 600 indversku statista, er þeir sáu hann, svo sláandi líkur Gandhi var hann. Sumir þeirra réttu út hendurnar til að snerta föt hans, þegar hann gekk framhjá. Hann hafði sama sköll- ótta höfuðið, sömu stóru skýru augun bak við gler augun, sem lágu á stóru nefi, lítið skegg og nakta fætur undir hvítum lenda klæðunum. Lotnar herð- arnar voru huldar hvítu klæði og hann gekk áfram dálítið haltrandi, studdur af konum £ sarí. — Eg gat vel fundið til- finningar statistanna, svo ósjálfrátt rétti ég út. hönd ina til að blessa þá. Eg hafði lengi búið mig und- ir hlutverkið, því það er erfitt að leika mann eins og Gandhi, sem enn er ljóslifandi fyrir þjóð sinni og var ofurmenni. ekki komizt hjá £ Indlandi, enda verka stjórnin ha kennt kvikmyndí ið og leyft töku innar. Sumir hi fram, að of mikii úr hlutverki mo Nathuram Godse inni. Fara nokkri myndarinnar £ að hans og sýna frai hafi gert hann að manni. m. a. mi ástarævintýri. Mark Robson, sem fram leiðir myndina. hefur sagt, að viðbrögð Indverjanna hafi ekki komið sér á ó- vart. Gandhi var eins og Krislur fyrir Indverjum. Mér finnst þv£ sem væri ég að gera mvnd um Krist aðeins 10 árum eftir k"ossfestingu hans í Jerú- salem. ,.Níu stundir ti] guðs“ (Rama þýðir guð) hefur Robson heldur að hann sé ekki n að réttlæta gerð i ans, heldur vilji ] ungis gera sálfræ' hugun á honum á þann hátt að verknaðinn. Ætlun mín vai morðingjann og 1 hans sem andstæ Gandhis, sem vai aldrei valdi. Sagt er að geri mennina ai Hitt mun sannar; an gefi mannini fæii til að sýna 1 um býr. Logregluvorður ur Trevibrunninn í Ró í sumar eiga lögreglu menn að.standa á verði ahan sólarhringinn við Trevibrunninn £ Róm. Til- gangurinn með verði þess um er að hindra að hálf naktir leikarar fái sér bað í bruríninum. sóknum þeirra, sem hafa viljað komast í blöðin. ★ Hr. JACK HUTCHINSON frá Hastin?:s í Englandi hef- ur komið fram meff einfalda aðferff, sem á aff gera fötluðu fólki, sem hefur áhuga á málaralist, kleifþ aff mála mynd- ir sér tii dundurs. —1 Hr. Hutchinson komst að raun um, aff fatlaff fólk átti erfiffast meff aff beita smáum penslum, — þegar það reyndi að mála, svo aff hann leys i penslana af hólmi með soggúmmí, sem hann skar niður í ýmis form. Á þetta skorna soggúmmí kom hann fyrir litlum sköft- Bm, sem fatlaðir eiga auðvelt meff aff festa höndum á. Pappírinn, sem nota á, er fyrst þakinn fljótandi sellulósa til þess aff varna því að málningin renni. Því næst er dreift dálítilli málningu á pappírinn — og soggúmmíinu þrýst á, — en útkoman verffur sú, að gúmmíiff, skilur eftir blómamynd 0g laufmynd — eða hvað þaff nú er, sem fram á að koma. Hr. Hutchinson bendir á, aff þetta sé einkanlega gott fyrir blint fólk, sem getur fundiff fyrir blómunum með snertingu, — því að málningin er svo þykk.. Baðdella við þennan brunn hófst fyrir fjórum árum, er frönsk leikkona kom til hans með nokkrum vinum sínum. Þá klæddi hún sig úr öllu nema undir fötunum 05 óð út í ferskt vatnið meðan vinir hennar klöppuðu henni lof £ lófa. Þetta bað átti sér stað að kvöldi dags, er gos- brunnurinn með Neptún- usstyttu sinni var upp- lýstur af sterkum ljósköst urum. Síðan þetta skeði, hefur brunnurinn hvað eftir annað orðið fyrir svipuðum heimsóknum Það eru mörg hundruð ár síðan ferðamenn, sem komu til Rómar, tóku upp þann sið, að fá sér að drekka úr þessum ferska brunni. Uppsprettan varð þekkt sem meyjarupp- sprettan og var sagt, að ef menn drykkju vatn úr uppsprettunni, myndu þeir koma aftur til Róm- ar. Seinna varð svo sá sið- ur til, að kasta peningum £ brunninn og óska sér í hljóði þess, sem hugúrinn girntist heitast, og sá sið- ur lifir enn þann dag í dag. En nektarböðin í brunn inum vörpuðu nýjum ljóma yfir þennan fræga brunn. Óþekktar leikkon- ur, sem þráðu frægð og eftirtekt, þótti gott ráð að baða sig í brunninunt, og var oft fjölmenni við brunninn í þeirri von, að þangað kæmi nú ein dísin til baðs. Þessi faraldur náði svo langt, að hringlsikaflokkur einn kom meira að segja þangað með asnana sína og lét þá baða sig í brunn- inum góða hjá Neptúnus. Svo breiddist þessi hug- mynd til annarra gos- brunna Rómaborgar og í fyrra komu t. d. fjórir ungir Danír til Najade- brunnsins, sem liggur ná- lægt járnbrautarstöðinni. Þetta voru tveir piitar og tvær stúlkur. Þau gerðu sér litið fyrir, afklæddust algerlega, vippuðu sér út í svalt vatnið, böðuðu sig og hurfu svo inn £ bíl sinn aft ur og voru horfin út í um ferðina áður en lögreglan kom á vettvang. Baðdella þess nýja hvatninj myndin fræga, vita“ (hið Ijúfa in í Róm um s úrkynjun yfirs þar. Þar sést An sem lék aða baða sig fáklæi brunninum. Nú fannst • nóg komið og þetta staðið vöri inn dag og nótl arið meðan það verið, að búast baðgestum. En leikkonurna eru ekki af bali Til eru um 100C ar £ borginni. sei að baða sig i. Ni ingin sú, hvor unni tekst líka veg fyrir frek þeim brunnum. rmvm 2 24. febr. 1962 — Alþýðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.