Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 5
I Samið um byggingti Jón Jörundsson ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti í gær mvndir af átta mönn- um af áhöfn Stuðlabergs, er fórst s. 1. laugardags- kvöld. Myndirnar þrjár hér að ofan eru af þeim, Jóni Jörundssyni, skipstjóra; Kristjáni Jörundssynj, 1. Krisíján Jörundsson vélstjóra og Karli Jónssyni, 2i. véþájóra, en blaðfnu reyndist. ekki unnt að birta þessar myndir í gær. t t í gær var enn leitað, ef , eitthvað kynni að finnast, og verður Ieitinni haldið Karl Jónsson áfram í dag. Ekki reynd- ist unnt í gær, að komast að síldarnótinni, sem er 1,4 sjómílu út af Stafnesi, en það er nú talið fullvíst, að nótin sé föst í bátnum og hafi hann því sokkið þar. GEIR HALLGRIMSSON borg arstjóri undirritaði samning við | Sveinbjörn Sigurðsson, bygg- jingameis'ara um byggingu tveggja fjölbýlishúsa fyrir , Reykjavíkurborg hinn 17. þ.m. Umsamið verð fyrir bygging jarnar er kr. 16.600.000.00. ! Byggingar þessar verða reist ■ar við Álftamýri nr. 38 til 52 og verða í þeim alls 64 íbúðir: 48 íbúðir 3 herbergi og eld- hús. 16 íbúðir 2 herbergi og eld- hús. HHMMVMVMHUHMUMUMWHMMMMMMIWMMMHMMMIUMMMMMUMMmUMMMMW Fatlaðir fá 3 krónur á sælgætiskíló LAGT hefur verið fram stjórn arírumvarp á Alþingi um að- stoð við fatlaða. Samkvæmt frumvarpinu er gcrt ráð fyrir að næstu 10 ár skuli greiða gjald að upphæð 3 krónur á kíló af sælgæti framleiddu í landinu. Féð skal renna í styrktarsjóð fatlaðra, en vera í vörzlu félags- málaráðuneytisins. Sælgætis- framleiðendur skulu greiða gjaldið og innheimtist það með tekjum ríkisins L ‘ — Verð á sælgæti má hækka Bem gjaldinu nemur, en það telst ekki innifalið í söluverði rvið álagningu söluskatts. Fénu skal varið til byggingar Og rekstrar vinnustofnana fyrir ffatlað fólk. ÍVMMMMMVMMVWMVMMMW Kosið í Tré- smibafélaginu LISTI lýðræðissinna í kosning; Kristinn Magnússon, vararit- um til stjórnar og trúnaðar-1 ari, Haraldur B. Sumarliðason, mannaráðs í Trésmiðafélaginu, | gjaldkeri. sem fara fram í dag og á morg un, sunnudag, er B-LISTI. Kosningin hefst kl. 10 ár- degis í dag og lýkur kl. 10 ann að kvöld. Trésmiðir munu 'trygí?ja glæsilegan isigur B- 'listans. Stjórnin er þannig skipuð: Magnús Jóhannesson, form., Sigurður Pétursson varaform., Guðmundur Sigfússon, ritari, Trésmiðir 'fc TRÉSMIÐIR, kosningin hefst í skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8, kl. 2 í dag og stendur til kl. 10 í kvöld. Á morgun, sunnu- dag heldur kosningin á- fram frá kl. 10—12 f.li. og 1—10 e.h. og er þá lokið. Kosningaskrifstofa B-list ans verður að Bergstaða- stræti 61, símar 19320 og 19330. Það er mjög áríð- andi að allir stuðnings- menn B-Iistans hafi sam band við kosningaskrif- sitofuna og tþ.ki viþkan þátt í kosningabaráttunni. Trésmiðir, vinnið ötul- lega að glæslegum sigri B-]istans í félaginu x—B. WMVMVVMMVVWmVMMMMVM Dauðaslys i námu i Meistaravik Varastjórn skipa þessir menn: Þorleifur Th. Sigurðs son, Kári I. Ingvarsson og Magnús Þorvaldsson. Uppdrætti af byggingunum gerði Sigurjón Sveinsson arki- tekt. Byggingadeild borgarverk- fræðings mun hafa eftirlit með framkvæmdum af borgarinnar hálfu. Innkaupastofnun Reykjavíkur borgar bauð verkið út og annað- ist samninga. Er þetta í fyrsta skipti sem samið er um bygg- j ingu íbúðarhúsa fyrir Reykja- víkurborg í einu lagi þ. e. a. s. með vatns, hita- og raflögnum, auk múr og trésmíðavinnu. Samkvæmt sámningnum á 1 Sveinbjörn að hafa lokið verk- inu fyrir 15. marz 1963. Verða íbúðirnar þá tilbúnar undir tréverk. Er fyrirhugað að íbúðirnar verði aflientar kaupendum í því ástandi. Fundur í Kvenf. Alþýðuflokksins í Hafnarfirði KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði heldur fund i Alþýðuhúsinu á morgun. Á fundinum verða meðal ann- ars haldin tvö fræðsluerindi og á eftir verður kaffidrykkja. Frú Kristín Guðmundsdóttir mun tala um eldhúsinnrétting- ar, og þá talar frú Sigríður Kiist jánsdóttir um rafmagnsáhöld. Fundurinn hefst kl. 3,30 ejh., og eru félagskonur hvattar iil að fjölmenna og taka með sér gesti. rtVMVVVVVMVVVMMMMVMMMl V Trúnaðarmannaráð skipa þessir menn; Aðils Kemp, Guðni H. Árnason, Þorvaldur Karlsson, Arnþór Sigurðsson, Karl Þorvaldsson, Erlingur Vigfússon, Jónas G. Sigurðs- son, Jón Þorsieinsson, Jóhann Elisabetville, 23. febr. Walderhaug, Sveinn Guð- (NTB_________Reuter). mundsson, Ragnar Bjarnason; tSJOMBE, fylkisstjóri í Kat- og Eggert Ólafsson. • anga, sagði a blaðamannafundi ' í dag, að hann mvndi halda til Leopoldville til viðræðna við Cyrille Adoula, forsætisráð- herra sambandsstjórnarinnar, og hann hefur fengið Varamenn í trúnaðarmanna ráði; Geir Guðjónsson, Erling ur Guðmundsson, Tómas Ó. Tómasson, Jón H. Gunnarsson, Kjartan Tómasson og Guð- strax mundur Þ. Tryggvason. Söng i La Travitaj í Árósum í gær -^-GUÐMUNDUR Guðjóns- son söng í gærkvöldi í hlut verki Alfredos í óperunni La Traviata, sem frumsýnd var í Árósum. Guðmundur hefur verið í vefur við söngnám hjá prófessor Glettenberg í Köln, en var „uppgötvað- ur" og boðið að syngja í La Traviata. Beðið er með mikilli eft- irvæntingu eftir dómunt um frammistöðu Guðmund ar, því þetta er í fyrsta skipti, sem han.i syngur í óperu erlendis. Endurskoðendur; Ásmundur LÖGREGLUSTJÓRINN á j Þorkelsson og Böðvar Böðvars Gothaab á Grænlandi kom til; son, en til vara: Þórir Thor— Reykjavíkur i gærmorgun á leið | lacius og Þorkell Ásmundsson. sinni til Meistaravíkur, en þang- j að fór hann til að rannsaka námu slys, er þar varð s.I. mánudag. Flaug lögreglustjórinn með flug vél Flugfélags íslands. Námuslys þetta varð með þeim hætti, að finnskur námu- maður, sem var að bora í einni námunni í Meistaravík, varð ekki nægilega fljótur að forða sér er sprenging varð í námu- göngunum, og léf hann lífið. — Lögreglustjórinn var fenginn til að rannsaka slysið, og kom hann aftur til Reykjavíkur í gæxv kvöldi, og með flugvélinni var þá einnig lík námumannsins. MMMMMMtMMMMWMMMW Aðalfundur FUJ á Akureyri ^ AÐALFUNDUR FUJ á Akureyri verður haldinn kl. 2 e. li. á morgun, sunnu dag á Hótel Varðborg. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf. MMMMMMMMXMMMMMMM tryggingu fyrir því, að hann fái að fara frjáls heim til sín aftur. Formælendur sambands- stjórnarinnar hafa að undan- förnu sakað Tsjombe um ýmis myrkraverk, þar á meðal, að hann beri ábyrgð á ránum og manndrápum í norðurhluta ! Katanga og í Kivu héraði. 1 Washington 23. febr. (NTB—AFP) BANÐARÍKJ AMENNj ! sprengdu í dag kjarnorku-| sprengju neðanjarðar í Nevada eyðimörkinni. Sprengjan var fremur lítil. Þetta er 17. kjarnorku- sprengingin, sent Bandaríkja menn sprengja neðanjarðar, síðan þeir hófu tilraunir með kjarnorkuvopn á nýjan leik í september sl. Alþýðublaðið — 24'. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.