Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 13
hwmwwwwwwwwwwm Norðmenn eru líka með.stór an áhuga fyrir að koma sinum söngvurum á topplistann fyrir ut-an heimaland siít. Sá söngv ari sem nú hefir verið svo hepp inn að koma plötu á vinsælda Iistann fyrir utan Noreg er Rav Adams er syngur lagið Violetta en hann söng plötuna inn í Eng landi, var það hjá Pye hljóm plötufyrirtækinu. Þessi norski söngvari hefur sungið í mörg ár og heitir Ragnar Asbjörns sen, var ekki svo heppinn und anfarin ár, da't þá í hug að skipta um nafn, var það samt ekki fyrr en hann hitti ungan áhugamann frá Fredriksstad sem var nýbúin að stofna hljóm plötufyrirtæki og bauð Ragnari að syngja á hljómplötu Iag sem Ragnar hafðj sjálf ir gert og heitir það „Soria Marra“ Lík- aði Fredreksstadmanninum svo vel við lag og plötu Ragnars að hann ákvað að fara með hana til Englands og pruía að selja hana þar. Það tókst hjá „Pye“. Nú vildi þessi nefndi maður er heitir Per Sunnc-r kalla Ragnar nafn er færi ve! á alþjóðlegum hljómplötumark aði og tók upp nafnið Ray Ad ams. Violetta sungið af Ray hefur verið í 23 vikur á vin- sældalista í Osló og um langan. tíma íSvíþjóð og nú hef ég tek ið eftir að Ríkisútvarpið er far ð að Ie.ika Viole*ta með Ray A ijons norska söngvaranum, og fer vel á því. Þetta er ágætis plata, á skilið að heyrast oft Heppnin hefur loksins faðmað þennan norska söngvara því platan hefir selzt í 135.000 — þús. eint. bezt í Svíþjóð yfir 100 þúsk. Virðist þessum unga söngvara sem eitt sinn kom í hug að snúa baki við söngnum fyrir hve vont var að hafa söng sem atvinnuji Nor egi, en fór til Svíþjóðar, var ve.l tekið, vegnar nú einkilr vel í Noregi, og selur plötur sínar á heimsmarkaðinum. Við skul um vona að frænda okkar gangi vel í framtíðinni. Sirrý Geirs feffurðardrottn- ‘ * ing, sem nú er orðin kvikmyndaleikkona — er nú komin í nokkra vikna heimsókn til íslands, og mun byrja að syngja á Eöðli á morguii, sunnudag. Sirrý sön.g á Röðli áður fyrr. Verður gaman að heyra svona víðreista íslenzka fegurðar- dís syr sja á Röðli. Velkomin 'heim, Sirrý. 'k SÍflrÚll Jónsdóttir syngur ” ivú í Glaumbæ og gerir söng sínum góð sk* eins og búast mátti við. Þá er þær nýjungar að inna hjá Sigrúnu, að hún notar þráð lausan mikrófón, sem virkar mjög skemmtilega að sögn. Það er .Telefurken' umboð hér í Rivík sem flutti nefnd- an mikrófón inn. Ormslev, Colin, v tei]órsaxófónleikari er far- in-r.. að leika með hljómsveit Eriks Hubner, en Erik hefur verjð með ihljómsveit sína í áraraðir á Keflavíkurvelli. — ká er Colin Porter einnig með sömu hljómsveit. Góðir menn sem Erik hefur fenfíið. ★ Twist dansinn er nú sýnd- ur oa kenndur um allan bæinn, Gunnlaugur Bergmann og Jónína, sýn,a víðs vegar. Þá er það hin bróð snjalla abstrakt dansmær — Kristín Eþiarsdóttir og Har- aldur Eir.arsson er sýna á samkomum. Jú, Rigmor Hanson kennir Twist í dans- skólanum. — Tvistur um allt. Árni EgiSs Brenda Lee eríku er ekki svo degt, því hvað skeður ekki í Ameríku. Hér er það blákaldur veru- leiki, að Brenda Lee hefur sungið hverja toppplötuna eftir aðra. Mörg af lögum hennar hafa náð í óskalaga- þætti hér í útvarpinu. Rödd þessarar ungu stúlku er mjög sérkennileg, ennfremur syng ur hún allvel, raddsviðið dökk altrödd, sem þessi unglingur beitir mjög ágætlega. Þegar maður hlustar á söng Brendu Lee hugsar mað ur að hér sé þroskuð negra- söngkona á ferð, en hvað um það, hér birtum við mynd af Brendu í góðu skapi á söng- pallinum. ELLA FITZGERALD öamanleikarmn sem stjórnaði sérst'öku balli fyrir Kennedy Bandaríkjafor seta, spurði forsetann hvaða cönpvara hann vildi helzt hlusta á. Kennedy sendi 3 ncfn, Ellu Fitzgerald, Lena Horne og Peggy Lee, svo að forsetins virðist vera með á nótunum. k bassaleikari, sem undanfarið hefur leikið í Glaumbæ með hljómsveit Jóns Páls, er nú á förum til Þýzkalands, ætl- ar að setjast þar að. Árnj er kvæntur þýzkri stúlku. ★ Þeir eru hættir nýju dönsun- um í Þórscafé á miðvikudög- um. Tekið upp gömlu dans- ana aðeins til að útrýma beim gestum, sem óœskilegir ihafq þótt á miðvikudögum, ekki slæm auglýsing það. ★ Ka„na útvarpsstöð Frank nau|ia ginatra 0g Danny Kay eru í hópi manna sem eiga nokkrar útvarpsstöðvar, þeir hafa keypt eina til við- bótar í Salt Lake City. / GLAUMBÆ Ef skrifað er um unga hljóðfaeraleikara sem hafa verið með K.K. þá eru þeir allir í betri klassa. Sá, er var yngstur í K.K -sextett inum er vibrafónleikavinn Árni Scheving mjög áhuga samur hljóðfæraleikari fyrir utan þá góðu leiðsögn sem Árni hefir verið undir hjá K.K hefir Árni stundað nám í Tónlistarskólanum. Þegar K.K. lagði sexte+tinn á hill una hóf Árni að leika með eigin hljómsveit á Keflavík urvelli hefur gert nú um tíma, einnig verið í lausa- bissness í bænura. Þá leikið mest á harmoniku, gömlu dansana. Árni Seheving er mjög liðtækur hljómsveitar maður. Auk þess að vera með vibrafó i og harmoniku, leikur hann á óbn og kontra bassa, einkar liðtækur. Nú er svo komið, að Árni ler að leika með hljómsveit SIÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. Jóns Páls í Glaumbæ, tek ur sæti hins bráðsnjalla bassalcikara Árna Egils, sem er á förum til Þýzka lands, þar var Árni við bassaleik í mörg ár, Arni Egils flytur með fjölskyldu. Jón Páll hei'uv sem sagt ráð ið víbrafónleikara sem bassa leikara, en einnig muu Árpi Scheving leika á har- moniku fyrir utan bassann. Árni er ungur maður, rúm lega 23 ára og hcfur áhuga fyrir jazz, sem hann og lcík ur af áhuga, þegar mögu lcikar eða tæltifieri gefst. En fe.r sjaldan í hljómsvcit í samkomuhúsi, þá helzt í Jazzklúbbnum, en nú hef ur Tjarnarcafé verið lagt niður fyriz almennan rekst ur, svo jazzkvöldin á manu dögum verða ekki þar í bráð aftur, ea þau vorií mjög vinsæl í Tjarnarcafé. Árni Scheving og Jón'PáU hafa verið saman í áraraðir hjá KK, svo vel æ4ti að fara á með þessiun snjöilu hljóð færaleikurutn. Alþýðublaðið — 24. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.