Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 3
 JOHN GLENN kom til Kana— Bandaríkjanna á tunglinu, áð— að sjá einstakar borgir og jafn. veralliöfða í gær. Þar tóku á Ur en áratugurinn væri liðinn. vel borgarhluta utan úr geimn móti honum m. a. fjölskylda John Glenn ræddi síðan við um. Hefði hann t. d. séð ósa hans og Kennedy forseti. Ken- blaðamenn. Hann sagði, að Mississippi fljótsins greinilega nedy í'Iutti ræðu og sagði að þyngdarleysið hefði ekki valdið úr 1450 kílómetra fjarlægð. bandaríska þjóðin væri bæði sér neinum óþægindum. Ferð-| Glenn neytli matar á flug stolt og þakklát vegna afreks in hefði verið dásamleg og' inu úr umbúðum svipuðum Glenns. Kennedy sæmdi geim-. stórkostlegt hefði verið að sjá farann heiðursmerki og söniu sólarupprásina fjórum sinnum leiðis yfirmann tilraunarinnar, á sama deginum. Glenn sagðist Gilruth að nafni. Kerinedy sagði st vona, að annar bandarískur geimfari myndi reisa flagg HÉR á myndinni sjást þeir nafnarnir, Jolin Kennedy og John Glenn. Myndin var tekin í Hvíta húsinu í Washington áð- ur en sá síðarnefndi brá sér frá og skrapp í flug- ferð út í himingeiminn, — þrjá hringi umhveríis jörð'u. Á mánudagin.i koma þeir báðir til Washington sunnan frá Florida og verð ur þá heilsað með pompi og pragt. Þá rriunu þeir John Glenn cg varaforseti Bandaríkjann a sem er Lyndon Johnson, aka í far arbroddi mikillar bílafyik igar um götu» höfuðborg- arinnar ekki hafa orðið meint af hreyf ingum geimfarsins og að þyngd arieysið hefði komið miklu fyrr J en hann hafði búizt við. Glenn sagði, að það væri ósköp svipuð tilfinning að fljúga með 28 þúsund kíló— metra hraða um himingeim tannkremstúbum. Var það nautakjöt og blandað græn- meti. Geimfarinn sagði að ganga yrði svo frá matnum, að hann færi ekki út um hvippinn og hvappinn vegna þyngdar- leysisins. Þegar Glenn kom inn í loft hjúp jarðarinnar aftur, sá hann. stórkostlega eldsúlu í kjölfari geimfarsins. Jafnframt missti inn eins og að sitja í farþega hann radíósamband sitt við þotu. Mjög merkilegt hefði ver ið að sjá hinar lýsandi smáagn ir stöðvar á iörðu niðri, ve^na gló andi lofttegunda í kringum sem fylgdu geimfarinu og geimfarið. Síðan opnuðust tvær hefði hann skírt þær eldflug fallhlífar og hað sveif niður að urnar. Þessar agnir hefðu verið sjávarfleti Karabíska hafsins. preisnm Id niður Ankara, 23. febrúar. UPPREISNIN í Tyrklandi lief herinn allur hefðu verið trúir stjórninni. Inönu sagði að gerð ur nú verið bæld niður og hef- !ar yr®u ráðstafanir til að fyrir ur hin þingkjörna stjórn lands a® herinn reyndi aft- ins öll ráð í hend sér. Forsæt- Ur a® baIn®a sér inn í stjórnmál isráðherra landsins var ákaft landslns- fagnað af öllum þingheimi í dag. i manns munu liafa ver I New York, 23. febr. , NÚVERANDI forseti Öryggis- : ráðsins, ADLAI STEVENSON, ' fulltrúi Bandaríkjanna, hefur haft samband við aðra með- limi í ráðinu, varðandi þá kröfu Kúbu, að ráðið komi saman hið snarasta. Enn hefur ekk verið ákveðið, hvenær næsti fundur ráðsins verði haldinn, en senni lega verður það ekki fyrr en| í næstu viku. Stevenson hefur beðið um l fyrirmæli frá stjórn sinni, ] hvort hún vilji að hann noti vald sitt, sem forseti ráðsins,' til að koma í veg fyrir enn eina umræðu um Kúbu. Stev enson er forseti ráðsins þenn an mánuð, en 1. marz tekur fulltrúi 'Venezuela við því starfi. þrjá til íjóra metra frá geim farinu og hefðu einkum sést við sólarupprásirnar. Hann gat ekki gefið neina skýringu á, hvað þessar agnir væru. Glenn sagðist hafa átt í örð ugleikum með sjálfvirku stýr inguna, þegar er hann hafði lokið einni hringferð um jörðu. Hann befði þá tekið sjálfur við stjórn geimfarsins og hefði stýr ing þess þá reynzt 1 lagi. Hefði það í sjálfu sér verið ágætt að reyna, hvort geimfari gæti sjálfur stýrt geimfari. Þremur stundarfjórðungum eftir að Glenn var skotið á loft hóf hann að taka myndir af því, sem fyrir augun bar. — Hann sagði að unnt hefði verið „Það var fegursta sjón ævi minnar“, sagði Glenn. Glenn sagði að árangur þess arar geimferðar myndi færa menn nær því marki að byggja rannsóknarstöð úti í geimnum. Hafa frumdrættir að áætlun um slíkl þegar verið gerðir og nefnist hún „project rendez- vous“ eða „samkomustaðar á- ætlunin“. Næsti geimfari Bandaríkj anna mun vera maður að nafni Deke Slayton. Bandaríkjastjórn hefur til— kynnt aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna að allar upplýsingar, sem fengust f geimferðinni verði sendar skjalasafni sam- takanna. París, 23. febr. (NTB—AFP) FREGNIR eru fáar frá Tripoli, þegar hann tlkynnti, að tekizt *® handteknir í gær og dag. hafi að sigrast á uppreisnarmönn , Orsakir uppreisnarinnar munu þar gem svokallað bráðabirgða um. Inönu forsætisráðherra j vera Þær, að herforingjum, sem þing serkja situr á rökstólum sagði, að hluti landhersins hefði a tu Þátt í að steypa stjórn Mend um samkomulagið við Frakka. eres sáluga af stóli, þykir lítið hafa verið framkvæmt af hug- sjónum byltingarinnar, fylgis menn Menderes sleppa of vel undan ábyrgð og íhaldssemi ráði í hermálum landsins. staðið að baki uppreisninni, en meiri hluti landh'-rr:',s og flug- NYLEGA hefur verið tilkynnf að slitnað sé upp úr frúlofun frk. Juliette Prowse, dansmeyju frá S -Afríku, og kvikmyndaleikar ans Frank Sinatra í Hollywood. Talið er í París, að þinginu muni ljúka á sunnudag og muni það fallast á samkomu- lagið. Reikna menn með, að vopnahléssamningarnir verði undirritaðir á opinberum Yfirmaður tyrkneska hersins fundi samninganefnda Frakka varð að segja af sér í kvöld, og Serkja, sem haldinn verði vegna hlutdeildar í upp^eiai- j utan við París og hefjist nú um inni. mánaðamótin. MALSKJÖLIN í HELANDER-MALINU 12,000 SÍDUR Stokkhólmi: HIN NÝJU málaferli gegn Dick Helander biskup koma fyrir lögmannsréttinn í Stokk hólmi í septcmber n. k , og eru þá rúm tíu ár liðin siðan liinar umdeildu biskupskosu ingar í Strængnæs fóru fram, þegar nafnlausu bréfin, sem Helander er sakaður um að hafa samið og- dreift, ollu upp námi í sænsku kirkjunni. Undirbúngurinn fyrir mála ferlin hcfur þegar tekið marga mánuði og hafa dreg- izt svo mjög á langinn, að ekki er hægt að taka málið fyrir með vorstörfum dóm- s‘ólsins. Það var í júlí í fvrra sem hæstiréttur samþykkti, að mál Helanders yrði tekið upp að nýju, og í fyrstu var tal- ið, að málið kæmi fyrir hæsta rétt um áramótin. Áður hafa tveir dómstólar fundið Helander sekan um að hafa samið hin nafnlausu bréf og dreift þeim, cn sjálf- ur hefur Ilelander ætíð haldið fast fram sakleysi sínu. Helander er nú 65 ára að aldri og var dæmdur frá bisk upsembættinu á sínum tima. Málsaðilar hafa lagt fram mikil gögn í málinu, samtals um 12 þúsund síður. Alþýðublaðið — 24. febr. 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.