Alþýðublaðið - 22.05.1962, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.05.1962, Qupperneq 1
N j ósna- málið Og myndir í Opnu úr landi. — í sömu andrá seni Gísli smeilti af, varð gæziumaður Stochlsvar við Ijósmyndarann og^ dró tjöldin fvrir grlujrgann í skynding-u. FYRRVERANDI starfsmannl við tékkneska sendiráðið í Reykjavík hefur verið vísað úr landi fyrir tilraun til njósna. Maðurinn heitir V. Stochl — og starfaði við sendiráðið fram á síðastliðið haust. Eftir þeim npp lýsingum, sem blaðinu tókst að afla sér seint í gærkvöldi, var í ráði að koma horium í flugvél frá Flugfélagi íslands, sem sam kvæmt áætlun átti að fara til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. átta árdegis í dag. Tveir af starfsmönnum útlendingaeftir- litsins áttu þá að færa liann út á flugvöll og fylgja lionum í flug vélina. í gærkvöldi var hann í stofufangelsi á herbergi sínu nr. 404 að Hótel Borg. Hann var þar í gæzlu Árna Sigur- jönssonar frá útleridingaeftir- litinu, og hafði hann um það ströng fyririnæli frá yfirboður- um sínum, að hindra að Tékk- inn hefði samband við menn — íslenzka sem tékkneska. í fréttatilkynningu frá dóms- málaráðuneytinu segir frá aðrag- anda þessa njósnamáls og fram vindu þess. Tiikynningin fer hér á eftir, en á OPNU í blaðinu í dag birtum við endurrit dóms- rannsóknarinnar, sem lyktaði með því að ákveðið var að vísa liinum tékkneska „gesti“ tafarlaust úr landi. Fréttatilkynning dómsmálaráðu neytisins hljóðar svo: „Hinn 19. þ. m. skýrði Sigurð- ur Ólafsson, flugmaður, Hamra- hlíð 21 hér í bæ, frá því í utan- ríkisráðuneytinu, að V. Stochl, tékkneskur borgari, sem hér starf aöi á vegum tékkneska sendiráðs ins á árunum 1956 — 1961, en nú kom hingað til landsins 13. þ. m., að því er hann scgir i viðskipta Framh. á 15. síðu MAÐURINN Á HER- BERGI NR. 404

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.