Alþýðublaðið - 03.07.1962, Side 4

Alþýðublaðið - 03.07.1962, Side 4
KVIKMYNDIN er clauö — lifi hringmyndin, segir hinn bjart- sýni Adalbert Baltes. Á efri mynd iuni sést hann með hina nýju myndavél, sem gerir kleyft að taka 360 gráðu myndir. Sú upp- finning á að öllum líkindum eftir að valda straumhvörfum í sýning- artækni kvikmynda. Á neðri myndinni sést hug- mynd teiknarans að sýningarhúsi, sein gerir fært að sýna hring- myndir, slíkt hús mun væntan- lef*a rísa innan skamms í ílani- borg. I»á munu menn geta noi- ið, „hinnar fullkomnu blekking- ar“. albert Baltes fengið hugmynd, um hið fullkoman liringsýningar- kerfi, tilkomna við athugun á hinum gljáandi kúlum jóia- trjánna. Kerfið byggist á því að liálf- kúla, sem gefur spegilmynd frá sér, 360 gráður að ummáli, gefur hana í fullkomlega réttum litum og ljósstyrk, þó að hún að ö#ru leiti sé afbökuð. Sé þessi kúlulaga spegilmynd mynduð með myndavél sem stendur lóðrétt bcint undir kúl- unni, þá næst 360 gráðu mynd á filmuna. Sé myndinni síðan varpað lóðrétt neðanfrá á spegil- kúlu undir lofti salar, sem er hringlaga, þá verður myndin aft- ur eðlileg og kemur eðlilega fram á tjaldi allt umhverfis salinn. Áhrif slíkrar sýningar eru stór- kostleg, þegar þeirri tækni er líka beitt að láta hljóð þau, sem fylgja sýningunni koma jafnt úr öllum áttum. Lífið sjálf er flutt inn í sýningarsalinn. Sé bíll á hraðri ferð yfir tjald- ið finnst áhorfendanum hann ó- hjákvæmilega vera staddur í hon- um, og landslagið líður hjá og hverfur að baki hans, ef hann snýr sér við í sætinu. Komi Ijón stökkvandi að honum, að því er honum virðist, þá gctur hann mcð því að snúa sér eld- snöggt við fylgst með því er ljón- ið kemur niður að baki honum. Með þessari sýningartækni er hinni fullkomnu blekkingu náð. Allt frá hernskudögum kvik- myndanna, áður en menn fundu upp á því að láta tal og tóna fylgja myndræmunni reyndu þeir að stækka myndina sem mcst. Allar tegundir breiðtjaldasýning- artækni, sem við þekkjum í dag eru aðcins afbrigði af tækni sem var fundin upp fyrir fimmtíu árum. Tveir þýzkir vísindamcnn, Ernst Abbe og Dr. Rudolf fundu upp hina svokölluðu hypergonar- linsu um sama lcyti og fyrsta kvikmyndahúsið var opnaö í Ber- lín. Árið 1937 kom Frakkinn Chré- tin fram á heimssýningunni f París með Jbrciðtjald, sem vakti óhemju athygli. Myndirnar voru sýndar á tíu metra háu og sextíu metra breiðu tjaldi og tvær vélar beindu myndinni þannig á tjaldið að úr varð ein risamynd. Fyrst sextán árum síðar tóku amerískir kvikmyndajöfrar upp þessa tækni og breiðtjaldsmyndin hóf göngu sína um heiminn. Um hina nýjustu tækni við sýningar er hið sama að segja og breiðtjaldstæknina, að hún er ekki ný af nálinni með öllu Á heimssýningunni í París árið 1900 kom fram svokallað cinecosmor- ama. Tólf kastarar beindu mynd- inni á tjald, sem náði allt um- hverfis salinn. þetta vakti gífur- lega athygli og náði nokkurri út- breiðslu áður en slökkviliðið komst í spilið og bannaði sýning- ar með þessari aðferð. Walt. Disney'sýndi á heimssýn- ingunni í Brussel árið 1958 kvik- myndir með svipaðri tækni. Tveim árum fyrir heimss.vn- inguna hafði þýzkur maður, Ad- 4 8. júlí 1962 - ALÞVÐUBLftÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.