Alþýðublaðið - 03.07.1962, Page 6
Garnla Bíó
Sími 11475
Lokað
Tónabíó
Skipholti 33
Sími 11182
Nætursvall í París
(Les Drageurs)
Snilldarvel gerð, ný, frönsk
stórmynd, er fjallar um tvo
unga menn í leit að kvenfólki.
Frönsk mynd í sérflokki.
Danskur texti.
Jacques Charrier
Dany Robin og
Belinda Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
í ræningjaklóm.
(The challenge)
Hörkuspennandi brezk leyni-
lögreglumynd frá J. Artur Rank.
Aðalhlutverk.
Jayne Mansfield
Anthony Quayle.
Bönnuð börnum.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
AJlra síðasta sinn.
LAUGARA8
Sirni 32075
38150
Hægláti Ameríkumað-
urinn
— (The Quiet American"
Snildarvel leikin amerísk
mynd eftir samnefndri sögu
Graham Greene sem komið hef
ur út i íslenzkri þýðingu hjá al
menna bókafélaginu.
Myndin er tekin í Saigon í
Vietnam.
Audy Murphy
Michael Redgrave
Giorgia Moll
Claude Dauphin
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Austurbœ jarbíó
Sím, 1 13 84
RIO BRAVO
„ Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amerísk stórmynd
í .litum.
John Wayne,
Dean Martin,
/Ricky Nelson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Nýja Bíó
Simi 115 44
Hlutafélagið Morð
(Murder, Inc.)
Ógnþrungin og spennandi
mynd byggð á sönnum heimild-
um um hræðilegasta glæpafarald
ur sem geysað hefur í Bandaríkj
unum.
Aðalhlutverk:
Stuart Whitman
May Britt
Henry Morgan
Bönnuð börnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafrut rt jarðarbíó
Símj 50 2 49
Drottning flotans
Ný litmynd, einhver sú allra
skemmtilegasta með hinni vin-
sælu
Caterina Valente.
ásamt bráður hennar,
Silvio Francesco.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kópavogsbíó
Síml 19 185
Opsigtsvœkkende Premiére:
mm mm\
'SA^DHEDEN OM
W§ HAGEKORSJET-
ERW/N lEISER'S
FREMRfí GENDE FILM
'MED RYSTENDE OPTA6ELSER FRA :
COEBBELS’ HEMMEU6E ARKIVER’
HELE FILMEN MED DANSKTAIE 1
FORB.F. •
B0RN
Sannleikurinn um
hakakrossinn.
6. Sýningarvika.
Ógnþrungin heimilda kvik-
mynd er sýnir í stórum dráttum
sögu nazismans, frá upphafi til
endalóka.
Myndín er öll raunveruleg og
teki.i þegar atburðirnir gerast.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15
Miðasala frá kl. 5.
Hafnarbíó
Sím, 16 44 4
DESTRY
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Audie Murphy
Mari Blanchard
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í álþýðubladinu
Auglýsingasíminn 14906
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Brúðkaupsdagurinn
Bráðskemmtileg ný sænsk gam
anmynd, sem ungir og gamlir
hafa gamian af að sjá.
Bibi Anderson
Max von Sydow.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
- Félagslíf -
Frá Férðafé-
lagi íslands
Sumarleyfisferðir
Ferðafélags íslands.
4. júlí, 4 daga ferð um Snae-
fellsnes og Dalasýslu.
7. Júlí, 4 daga ferð austur á
Síðu, Fljótshverfi, að Lóma-
gnúp.
7. júlí, 9 daga ferð, norður og
austur til Vopnafjarðar, Þórs-
hafnar og Melrakkasléttu.
Upplýsingar í skrifstofu félags
ins í Túngötu 5.
Símar 19533 og 11798.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Herðubreið
austur um land í hringferð hinn
7. þ.m.
Vörumóttaka i dag til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík
ur, Stöðvarfjarðar, Mjóáfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers.
Farseðlar seldir á föstudag..
M. s. Esja
vestur um land í hringferð hinn
9. þ.m.
Vörumóttaka á morgun og ár-
degis á fimmtudag til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar, Húsavíkur og Raufarhafnar.
Farseðlar seldir á föstudag.
Hljóðdeyfarar
Púströr
ARBIQ
Oi 5 0 18«
Svindlarinn
ítölsk gamanmynd í CinemaScope.
Vittorio Gassman Dorian Gray.
Sýnd kl. 7 og 9.
Starf meindýraeyðis
í Kópavogi er laust til umsóknar nú þegar.
Héilbrigðisfulltrúinn, sími 19081.
Hvalvei
ganga vel
fyrir flestar gerðir bifreiða.
Sendum gegn póstkröfu,
Kristinn Guðnason
Klapparstíg 27. — Sími 12314.
HVALVEIÐARNAR hafa geng-
ið óvenju vel í sumar, samkvæmt
upplýsingum Lofts Bjarnasonar,
útgerðarmanns. Alls hafa nú komið
á land í Hvaistöðinni í sumar 149
hvalir.
Bátarnir, sem veiðarnar stunda,
eru jafnmargir og í fyrra, en flot-
inn hefur verið endurnýjaður að'
nokkru leyti. Bát.arnir sækia veið-
ina um 150—160 mílur út af bugt-
inni. í sumar hafa alls veiðst 140
hvalir. Mest hefur veiðst af lang
reyður, en einnig dálítið af búr-
hval.
Vertíðin í fyrra sumar var sú
lélegasta undanfarin sjö ár, og ekki
tætti það úr skák að tíðarfar var
slæmt með tilliti til veiðanna.
I Loftur Bjarnason gizkaði á, að
um svipað leyti í fyrra, hefðu verið
komnir á land um það bil eitt-
hundrað hvalir. Ekki er því annað
hægt að segja, en að horfurnar séu
góðar í sumar. ' j
X X X
KMttX'N
EIPSPÝTUR
ERU EKW
BARNALEIKFÖH&.'
Húseigendafélag Reykiavfkur
0 3. júlí 1962
ALÞÝÐUBLAÐIÐ