Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 1
óð veiði útaf Skrúð SÆMILEG síldveiði var i fyrra- dagr og fyrrinótt. Var sólarhrings aflinn um 40.500 mál og tunnur. Fyrir Austurlaudi var naer allur aflinn tekinn ót af Skrúð. Vitað var um afla 34 skipa samtals 27.200 mái ogr tunnur. Vitað var um afla 1' skipa, um 10.400 mál úr Langa ncsdýpi. Þá varð norskur hrefnu bátur var við síld um 20 mílur NNV frá Grímsey og fertgu þar 3 skip um 2.900 tunnur. Veður var yfirleitt gott, en nokkur þoka. Frá síldarleitinni á Siglufirði: Haraldur 1400, Hringv'er 500, Gný fari 180, Árni Þorkelsson 250, Snæ Frá síldarleitinni á Seyðisfiröi: Gunnólfur 450, Hoffell 650, Sigur fari BA 200, Bergvík 900, Hólma- nes 1500, Helgi Flóventsson 1600, Guðbjörg GK 500, Guðmundur Þórðarson 1300, Huginn VE 700, Höfrungur 800, Sæljón 200, Jón Garðar 1200, Pálína 1150, Birkir 500, Snæfugl 550, Ásgeir Torfason 450, Garðar 600, Helga RE 1500, Helga Björg 350, Sigurður AK 1000, Pétur Sigurðsson 1000, Fiska skagi 900, Tjaldur SH 600, Dóra 1000, Fagriklettur 800, Sigurfari SF 650, Vinur 900, Rifsnes 1000, Erlingur IV. 600, Freyja GK 700, Stefán Árnason 500, Héðinn 950, Gjafar 1000, Ásgeir RE 500. NYJASTA SPORTIÐ NÝJASTA tómstundagaman- ið hér er að þjóta eftir Skerja- firðinum á sjóskíðum. Ljós- myndari Alþýðublaðsins brá sér út í Nauthólsvík í gær og þá hafði fólkið mestan áhuga á því að fylgjast með sjó- skíðaíþróttinni. Aðeins nokkrir menn hafa enn feng- ið sér sjóskíði enda er hér um mjög dýrt sport að ræða. íell 1100, Guðbjartur Kristján 800 Víðir II. 500, Sæfari BA 1000, Leó 200. Frá síldarleitinni á Raufarhöfn: Ársæll Sigurðsson II. 200, Haf- björg GK 500, Sigurvon 600, Jón á Stapa 700, Mummi 660, Hrefna 200, Bjarmi 200, . Auðunri 600, Grundfirðingur II, 400, Súlan 1100 Stefán Þór .300, Baldvin Þorvalds son 300, Júlíus Björnsson 400, Sig urkarfi 1200. NORDMENN SEUA ENU SALTSÍLD TIL RUSSA! Attlee á mótl E B E (NTB—AFP) ATTLEE jarl, fyrrverandl forsæt- isráðherra brezku verkamanna- flokksstjórnarinnar, lýsti í dag yf- ir því í brezku lávarðardeildinni, að Efnahagsbandalagið væri mjög einhliða og hætturnar samfara að- Tillagan um algjöra aðild er mjög ild að því þess vegna mjög miklar vafasöm — við veröum bundnir öðr um ríkjum á hæl og hnakka, sagði þessi gamli verkamannaforingi. Jarlinn sagði í lok ræðu sinnar, að áður en nokkur endanleg ákvörð- un yrði tekin yrði að athuga mál- ið vandlega I neðri málstofunni og hann kvaðst vonast til að þjóðin fengi að greiða atkvæði um aðild- ina í kosnlngum. NORÐMENN hafa enga saltsfld selt til Sovétríkjanna 1961 eða 1962, og frásagnir islenzkra blaða um slíkar sölur eru úr lausu lofti gripnar. Samkvæmt heimildum fró Noregi, sem Alþýðublaðið hefur fengið örugga vitneskju um, seldu Norðinenn enga síld til Rússa af vetrar- eða sumarveiðuniun í fyrra,' enga af vetrarveiðunum í ár, og eru cngar líkur taldar til að neitt verði selt austur þangað af sumar- veiðinni um þessar mundir. Frásagnir Þjóðviljans og Vísis eru því algerlega staðlausar og hljóta að byggjast á misskilningi. Er hugsanlegt, að síldarmagn sé £ svokölluðum rammasamningum um viðskipti Norðmanna og Rússa, eins og er í samningum okkar við þá, en það hefur enga raunhæfa þýðingu, nema samið sé sérstak- lega um sölurnar. Hvernig stendur þá á frásögn- um norskra blaða um að þar í landi skorti saltsíld til að fylla markaði? Skýringin er þessi: Norðmenn selja Svíum mikið af saltsíld, en KRUTSJOV TIL U.S.A. WASHINGTON, 2. ágúst Krúst jov forsætisráðherra Rússa mun að ölluni líkindum halda til New York í september eða október til að sitja fund Állsherjarþingsins, sagði í dag. Er talið líklegt að þeir Kennedy Eandaríkjafcrseti og Krústjov muni þá halda fund mcð sér, annaðhvort í Washington eða New York. Tilgangur ferðar þessar er líklega að Ieggja fram tillögur Rússa á Allsherjarþinginu í Berl- ínar- og Þýzkalandsvandamálunum Svíar Setja mjög ströng skilyrði um veiði þessarar sildar. Mega I norsku skipin ekki byrja að saltaj fyrr en 12, —14. júlí, og ekki má salta neina síld af bátum, sem veiða til bræðslu. Stafar það bann af því, að í síld til bræðslu eru sett citurefni til að varðveita hana á heimleiðinni. Framh. á 12. síðu 50,000 mál í Krossanes Akureyri 2. ágúst. Krossanesverksmiðjan hefur nú tekið við um 50.000 málum síldar í sumar og saltað hefur verið í um 2200 íunnur. Súlan landaði í nótt 1200 tunn um. Það var eitthvað smávegis saitað af því en hitt fór í bræðslu G.S. —gfflrrwwBaB—■——a———WBgiiBsaBsaM—mra—m BUNGT FÓLK FRÁ 7 LÖNDUM RE1SIR KIRKJU í GRAFARNESI mmmmmmmmmmateemmm m .1 mimmðsm m mmmasss—m—bmbp—i— — Eru 200 nazisfar á íslandi? NORDISK KAMP, blað nor- rænu nýnazistahreyfingar- innar, skýrir frá því, að Jón Ilólm hafi tekið við forystu flokksdeildarinnar á íslandi eftir lát Bernhard Haarde. Segir blaðið, að hafa megi samband við deildina með því að skrifa í póstbox 259, Reykjavílc. Blaðið segir svo frá, að á íslandi séu nálega 200 félags menn í Norræna ríkisflokkn um, eins og samtökin kalla sig. Segir, að svo til í hverri * viku liafi komið frá íslandi skrá yfir nýja meðlimi til að- alstöðvanna í Stokkhólmi. Þá segir blaðið frá því, að flokksdeildin á íslandi hafi gefið út bók á þýzku, sem heiti „Untergang des Abend- landes” (!) og kosti hún 2 þýzk mörk, en fáist með því að skrifa til d°ild*>rmnar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.