Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 11
LANDSLEIKURINN B-lið -i fer fram á Langardalsvellinum í kvöld og hefst leikurinn kl. 8,30 Dómari: Haukur Óskarsson. V V' Forsala aðgöngumiða er vlð Útvegsbankann. g- Athugið að þetta verður eini leikur S' Færeyinganna í Reykjavík. B Kaupið miða tímanlega. Knattspyrnusa MIÐSTÖÐVARDÆLUR Nýkomnar miðstöðvardælur 1”, 1 og iy2’ (Bell and Gossett). Ennfremur flow control, sjálfv. áfyllingar, sjálfv. loftskrúfur, vatns- og hitamælar. Byggingarvöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Bolholti 4. — Sími 14280. Framkvæmdastjóri Oss vantar framkvæmdarstjóra, til að veita fyrirtæki voru forstöðu. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið starf um mánað- armót ágúst-september. Umsóknir leggist inn á skrifstofu vora, Grandagarði 43, fyrir 7. ágúst. Fiskmiðstöðin h.f. VESIFIRÐINGAVAKAN1962 Hin árlega Vestfirðingavaka fer fram á ísafirði um verzlunar- mannahelgina 4. — 5. ágúst n.k. Að undanförnu hefur nefnd manna unnið að undirbúningi há- tíðahaldanna og eins og meðfylgjandi dagskrá ber með sér verður sitt hvað til skemmtunar. Landslið Færeyja í knattspyrnu, mun leika við ísfirðinga og er þetta í annað sinn er færeyskir knatt- spyrnumenn leika á ísafirði. Knattspyrnuráð ísafjarðar sér um Vestfirðingavökuna að þessu — Friðrik Bjarnason Vestri 1. flk. — Knatt Dagskrá \ Laugardagur 4. ágúst: Kl. 16.00 Setning Vestfirðingavökunnar Handknattl. kvenna: Hörður - spyrna: KR — ÍBÍ 3. flk. Dansleikir: Kl. 21.00 í Alþýðuhúsinu, B. G. sexett og Gunnar Hólm. í I.O.G.T. húsinu, V. V. kvintett og Barði. Sunnudagur 5. ágúst: Kl. 10.30 Skrúðganga íþróttafólks frá íþróttahúsinu í kirkju og hlýtt á messu. Hátíðahöld á handknattleiksvellinum: Ávarp: Forseti bæjarstjórnar. Handknattleikur: „Old boys“ Súgfj. — ísafj. Alfraunir: Jón A. Bjarnason. Akrobakit: Sigríður Gunnarsdóttir. Hljómsveit B. G. Ieikur milli atriða. Knattspyrna: Landslið Færeyja — Í.B.Í. Knattspyrna: KR. — Í.B.Í., 3. flk. Dansleikir: Kl. 21.00 í I.O.G.T. húsinu. B.G. sextett og Gunnar Hólm. Að Uppsölum, V. V. kvintett og Barði. Vestfirðingavökunefnd K.R.Í. VITO HÖGGDEYFAR HEMILL Hverfisgötu 82. - Sími 16370 Kl. 14.00 Kl. 16.00 Kl. 20.00 520x10 640x13 670x13 560x15 590x15 640x15 670x15 710x15 500x16 550x16 600x16 450x17 500x17 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Hjólbarðar og slöngur Lesið Alþýðublaðið Áskriffasíminn er 14901 ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. gekk illa, gerði tvö fyrstu stökkin ógild, en fór svo öryggisstökk í 3. umferð til að komast í úrslit — 6,57 m. í úrslitakeppninni sýndi Vilhjálmur svo sína gamalkunnu keppnishörku og tryggði sér sigur með 6, 94 m. stökki. ★ NAÐI EKKI LÁGMARKI í þrístökkinu náði Vilhjáimur ekki lágmarkinu, hann stökk 15,21 m., sem er hans bezti árangur í sumar. í ógildu stökki var hann með tæpa 15,40 m. Þorvaldur Jón- asson stökk 14,34 m., sem er hans bezti árangur. Hástökkið var fremur lélegt, Jón fór aðeins 1,91 m. en felldi 1.97 m. sem var næsta hæð. Kúluvarp og sleggjukast var lélegt, Hueby var daufur í dálkinn og Þórður er ckki í æfingu. ★ SEXTÁN STÚLKUR í 60 M. HLAUPI Fjplmennasta grein kvöldsins var 60 m. hlaup telpna, 16 ára og yngri, alls hlupu 16 stúlkur! Keppnin var skemmtileg og býsna jöfn, en lauk þó með öruggum sigri Sigriðar Sigurðardóttur, ÍR, sem hljóp á 8.5 sek. mjög góður tími og hálfri sek lakari en 13 ára gamalt íslands met Hafdísar Ragnarsdóttur. Pá- lína Hjartardóttir, Ármanni, hljóp einnig vel og fékk 8,7 sek. VII.HJALMUR stekkur 6,94 m. ★ SPENNANDI BOÐHLAUP Keppnin í boðhlaupinu var geysi. skemmtileg og jöfn milli KR og ÍR, — KR-ingar tóku forystu i. fyrstu og héldu henni hlaupið á enda. Valbjörn nálgaðist Einar.að- eins á síðasta spretti, en það dúgði ekki, Einar kom um 3 m. á undan í mark. Tími KR-sveitariiínar 45,0 sek., er sá sami, sem ÍR náði í Noregsferðinni og bezti tími 4x100 m. sveitar hér á landi í ár. Það verður gaman að sjá keppni þessara sveita á íslandsmótinu eft ir helgina. Helztu úrslit: 100 M. HLAUP unglinga: 1. Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11,4 £. 2. Kjartan Guðjónsson, KR, 11,6 s. ÞRÍSTÖKK: 1. Vilhj. Einarsson, ÍR, 15,21 m. 2. Þorv. Jónasson, KR, 14,34 m. 3. Kristján Eyjólfsson, ÍR, 13,18 SLEGGJUKAST: 1. Þórður B. Sigurffsson, KR, 47,98 2. Friðr. Guffmundsson, KR, 45.0& 3. Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 43,15 ra. 200 m. IILAUP: 1. Valbjörn Þorláksson, ÍR 22,6 9. 2. Skafti Þorgrímsson, ÍR, 23,0 s. KÚLUVARP: 1. Gunnar Huseby, KR, 15,38 m. 2. Ilallgrímur Jónsson, Á, 13,76 m. 3. Friðrik Guðmundss. KR, 13,30 HÁSTÖKK: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,91 m. 2. Halldór Jónasson, ÍR, 1,65 m. STANGARSTÖKK: 1. Valbjörn Þorlákss., ÍR -4,30 nt 2. Valgarffur Sigurðss. ÍR, 3,60 nu 1500 m. IILAUP: Agnar Leví, KR, 4:07,1 mín. Halldór Jóhannss, HSÞ 4:08,2 mín. Valur Guffmundsson, KR, 4:30,2 LANGSTÖKK: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 6.94 m» Þorvaldur Jónasson, KR, 6,83 m. Einar Frímannsson, KR, 6,81 m. Ólafur Teitsson, KR, 6,59 m. Vaíbjörn Þorláksson, ÍR, 6,54 m. SPJÓTKAST: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 59,86 m. Kjartan Guðjónsson, KR, 58,14 m., Sigjjiundur Hermundsson, ÍR, 51,62 Páll Eiríksson, FH, 49,50 m. 60 M. IILAUP telpna: ’f í Sigríður Sigurðardóttir ÍR 8,5 selt Pálína Hjartardóttir, Á, 8,7 sek. Hlín Torfadóttir, ÍR, 9,2 sek. Jytte Moestrup, ÍR, 9,3 sek. Aðalheiður Fransdóttir, ÍR, 9,3 &. 80 m. GRINDAHLAUP sveina Gunnar Jóhannsson, ÍR, 12,8 sek. Jón Þorgeirsson, ÍR, 13,0 sek. 4x100 M. BOÐHLAUP: Sveit KR 45,0 sek. (Þorvaldur, Úlfar, Kjartan, EinarL A-sveit ÍR, 45,3 sek. (Kristján Eyjólfsson, Vilhj. Skaft* Valbjörn). Sveinasveit ÍR 49,9 sek. (Affalst. Geírs., Gunnar Jóh., Harry Jón Þorg.) ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. ágúst 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.