Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 9
kju- ifarnesi erð á milli fátækra r Ítalíu til einangrun íefði orðið uppbygg- Igðu aðal- na, þá er ging hóps- við íbúana þeirra. hljóta að pur æsku- kustu skoð •um saman tómstundir il mánaðar ; fulltrúar ef til vill ;t á bana og sam- t fólk, sem rótgrónum ðemi kyn- anir. Utan lþætt dag- tinars mið- i kynni og akendanna iðu hverra ippbygging 1 í helgi- ig morgna samræðu- í söng og m efni ritn ’era innvið E þær eiga gildi fyrir íulestrarn- ir fara fram með þeim hætti, að ákveðnir ritningarkaflar eru teknir til meðferðar hverju sinni, í upphafi eru þeir skýrðir stuttlega og lagð- ar fram spurningar til frek- ari umræðna í smá hópum á eftir, að lokum koma allir þátttakendur saman með svör sín og ræða efnið nánar. UPPBYGGING HÚSS OG - Eins og áður hefur verið get ið þá er aðalverkefni flokk- anna hjálp við margvíslegar verklegar framkvæmdir cg uppbygging liópsins inn á við, þó má það ekki valda því að hópurinn einangrist frá fólk- inu, sem njóta á þessara verka. Sambandið við fólkið í söfnuðum á að miða að því að veita því hlutdeild í gleði og fögnuði, er leiðir af upp- byggingu flokksins, þ.- e. a. s. af nánara samfélagi við Jes- úm Krist og vina hans inn- byrðis. Þannig á kristin æska að vitna um Jesúm Krist í orði og verki. Vinnuflokkurinn í Grafar- nesi tók þátt í þrem guðsþjón ustum safnaðarins og töluðu leiðtögar flokksins. Ingólfur Guðmundsson og Nico van Waveren, á tveim þeirra, auk þess söng kór vinnubúðanna. Haldnar voru sérstakar sam- komur, ein fyrir börn, ein fyrir ungt fólk og ein fyrir almenning. A þessum samkom um kynnti vinnubúðafólkið sig og vinnubúðirnar, auk þess var mikið sungið og far- ið í leiki, sem samkomugestir tóku virkan þátt í. Að lokum var helgistund með söng, hug- leiðingu og bæn til þess að ljóst verði að ekki sé hér ein- ungis um leik að ræða held- ur líka alvöru, því að alla gleði og hamingju þökkum við Guði einum. HORFT UM ÖXL OG FRAM Á VIÐ Síðasta vinnudaginn, þegar búið var að steypa upp veggi Framhald á 14. síðu. Myndirnar á síðunni sýna: Líkan af Grafar- neskirkju (norðurhiið). Steypuvinnu undir svörtum fána. Safnað- arfólk og vinnuflokk- inn þegar sóknarprest- urinn séra Magnús Guðmundsson flytur á- varp úr kór nýju kirkj unnar í fyrsta sinn. Börn að leik með vinnubúðafólkinu, Kirkjufell og nýja kirkjan í baksýn. Myndirnar tók Bæring Cecilsson I dömur: 1 ferðalagið Kjólar, sólföt, baðföt, baðtöskur, ferðaföt, buxur. úlpur, peysur, blússur, pils o. fl. Hjá Báru Austurstræti 14. Ferðir í Þjórsárdal um verzlunarmaranahelgina Frá Reykjavík: Til Reykjavíkur: Föstudag kl. 18,30. Sunnudag kl. 17,00. Laugardag kl. 14,00. Mánudag kl. 17.00. ' Sætaferðir frá tjaldstæðum um Þjórsárdal. Sætaferðir úr Reykjavík kl. 10,00 á sunnudag. Njótið hinnar sérstæðu náttúrufegurðar Þjórsárdalsins. Upplýsingar á BSÍ, sími 18911. LANDLEIÐIR. PLASTDÚKUR í RÚLLUM til notkurrar í glugga í stað bráðabirgðaglers til rakaeinangranar í húsgrunna, undir plötu til yfirbreiðslu. Egill Arnason Slippfélagshúsinu — Símar: 14310—20275. Baðker nýkomin. 170 sm. — Verð aðeins kr. 2825.00 1. flokks framleiðsla — Ódýrust í bænum. HELGIMÁGNÚSSON & CO Hiafnarstræti 19. — Símar 13184 og 17227. Seljum ávallt úrvals blóm. Fljót og góð þjónusta. Blómaskálinn á horni Nýbýlavegar og Kársnesbrautar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. ágúst 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.