Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 6
>amla Bíó Sími 11475 F e r ð i n (The Journey) Spennandi og vel leilcin banda- rísk kvikmynd í litum. Yul Brynner Deborah Kerr Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ait s tn rbœjarbíó Sím, 113 84 Blautar götur (Nassér Asphalt) Mjög spennandi og áhrifarík ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Horst Buchholz Martin Held. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 Sína! 32075 38150 Sekur eða saklaus Hörkuspennandi ný amerísk mynd frá Columbia. Edmund O’Brien Mona Freeman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. 1912 Nýja Bíó 1962 Simi 115 44 Meistaramir í myrkviði Kongolands. (Masters of the Congo Jungle) Cinema Scope litmynd, sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd, sem framleidd hefur yerið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnart farðarbíó Sím, 50 2 40 Tónabíó Sklpholtl 33 'Sími 11182. Eddie sér um allt. Hörkuspennandi. ný, ensk sakamálamynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Danskur texti. < Eddie Constantine Pier -Angeli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. JL ' Bill frændi frá New York Ný dönsk gamanmynd. Skemmtilegasta mynd sumarsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K ttfMVogsbíó Sími 19 185 Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg, ný, austurrísk litmynd. Marianne Hold - Claus Holm Annie Rosar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Blue Hawaii Hrífandi fögur ný amerísk söngva- og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný lög eru leikin og sung- in í myndinni. Aðalhlutverk: Elvis Presley Joan Blackman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjö tbíó Rímí 18 9 3* Ævintýr í Frumskóginum Hin hrífandi stórmynd í litum og CinemaScope, tekin í frum- skógi Indlands af Arne Suck- dorff. Kvikmyndasagan birtist í Hjemmet. Þetta meistaraverk er sýnt vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 7 og 9. ÓVINUR INDÍÁNANNA Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. TJÖLD 2ja og 4ra manna neð föstum og lausum botni, og rennilás í dyrum. Tjaldbotnar Svefnpokar Hlífðarpokar Fæst í kaupfélögum um Iand allt Verksmiðjan MAGNI hf. Sími um Hveragerði 22-090 Afgreiðslusími 82 Áskriffasíminn er 14900 Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld ki. 9. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 4— sími 12826. ní se 184 1 Hér er mynd sem hlaut „Gullverðlaunin“ í Cannes og „Bodil“ verðlaunin í Dan- mörku. NAZARIN Hin mikið umtalaða mynd Luis Bunuels „Listaverk, sem gnæfir hátt yfir flestar kvikmyndir. — B.T. í (ift v ’ • I 'N Aðalhlutverk: Franclsco Rabal, Marga Lopez. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Síðasta sinn. FRÁ SAMVINNU- SKÓLANUM BIFRÖST: Kennara vantar að Samvinnuskólanum á kom andi hausti. Aðalkennslugreinar: Bókfærsla, vélritun og vörufræði. Laun samkvæmt 7 flokki launalaga ríkisins. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól ans Bifröst fyrir 1. sept. næstkomandi. Samvinnuskólinn Bifröst. Auglýsingasíminn ér 14906 í X X H NflNKÍH 6 l ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.