Alþýðublaðið - 03.08.1962, Side 14

Alþýðublaðið - 03.08.1962, Side 14
DAGBÓK föstudagur Föstudag- ur 3. ágúst 8 00 Morgunút varp 12.00 Kádegisútvarp 13.15 Lesin dag skrá næstu viku 13.25 „ViS vinn una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Ýmis þjóðlög 18.45 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Efst á baugi 20.30 Frægir hljóðfæra- leikarar; VIII.: Rudolf Serkin píanóleikari 21.00 Upplestur: Rósa B. Blöndal les frumort ljóð 21.15 Útvarp frá Laugar- dalsvellinum; síðari hálfleikur landsleiks íslendinga og Fær- eyinga (Sigurður Sigurðsson lýsir) 22.15 Fréttir 22.20 Tóna för um víða veröld: Spánn 23.00 Dagskrárlok. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K liafnar kl. 08.00 í dag Væntanleg aftur íil Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Frugvélin fer til Bergen, Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30 í fyrram. Gullfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, og Vmeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Horna fjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vmeyja (2 ferðir.) Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg ur frá New York kl. 6. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 7.30 Kemur til baka frá Glasgow og , Amsterdam kl. 23. Fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiríksgí® er væntanlegur frá New York kl. 15. Fer til Osló, Khafriar og Hamborgar kl. 12.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Pan American Flugvélar komu til Keflavíkur í morgun frá New York og London, og héldu áfram eftir skamma viðdvöl til þessara sömu borga. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 28.7 til New York Detti foss kom til Cork 1.8 fer þaðan 2.8 til Avonmouth, London, Rotterdam og Hamborgar Goða foss kom til Rvíkur 31.7 írá New York Fjallfoss kom til Len ingrad 31.7 fer þaðan til Kotka og Mantyluoto Gullfoss kom íil Khafnar 2.8 frá Leith Lagarfoss kom til Rvíkur 25.7 frá Gauta- borg Reykjafoss íer írá ísafirði :: kvöld 2.8 til Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Húsavíkur Selfoss fer Irá Hamborg 2.8 til Rvíkur Tröllafoss fór frá Akureyri 1.8 til Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar Tungufoss fór frá Hamborg 1.8 til Fur, Hull og Rvikur Laxá kom til Rvíkur 31.7 frá Antwerpen. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík Esja er í Rvik Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 9 í dag til Vmeyja og frá Vmeyjum síðdegis í dag til Hornafjarðar Þyrill er á leið frá Faxaflóa til Siglufjarðar og Krossaness Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum Herðu- breið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Vent- spils álelðis til íslands Arnar- fell kemur væntanlega til Riga í dag frá Aabo Jökulfell fer í dag frá Ventspils áleiðis til ís lands Dísarfell kemur til Hull í dag frá íslandi Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa Helga fell losar timbur í Aarhus Hamrafell kemur í dag til Bat umi frá Palermo. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Wismar Askja er væntanleg til Rvíkur á morgun. Kvöld- og næturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30 Nætur- vakt: Björn L. Jónsson. Á næt urvakt: Einar Helgason vopavogsapótek si oplð alla irka daga frá kl. 9.15-8 laugar aga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga •á kl. 1-4 SÖFN Bæjsrbókasafn “teykjavíkur: — Simi: 12308. Að- alsafnið. Þing- noltsstræti 29 A: Útlánsdelld 2-10 alla vlrka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla vlrka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. ÚtlbúlO Hólmgarði 34: OpiO 5-7 alla vlrka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op (0 5.30-7.30 alla vlrka daga nema laugardaga Lokað vegna sumarleyfa til 17. ág. Bæjarbókasafn Reykjav Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til 4.00 e. h. Listasafn Elnars Jónasonar oj .pið daglega frá 1.30 til 3,30. Vsgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtud. frá kl. 1.30—4.00. 4rbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl. 7. Verkakvennafélagið Framsókn: Farið verður í skemmtiferð um Borgarfjörð sunnudaginn 12. ágúst n.k. Uppl. gefnar, og farmiðar afgreiddir á skrif- stofu Verkakvennafélagsins sími: 12931 og hjá Pálínu Þor finnsdóttir Urðarstíg 10 sími 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst, eða í síðasta lagi fimmtudag inn 9. ágúst. Konur fjölmenn ið og takið með ykkur gesti. Minning Franihald af 2. síðu. Þegar dagheimili barna var stofnað hér fyrst, var hún þar í stjórn. Þar starfaði hún í tíu ár, þar af forstöðukona í átta ár. Laust eftir 1930 voru verkalýðs mál víða í molum. Gekkst Mar- grét þá fyrir, ásamt nokkruro flokkssystrum sínum, að slofna Verkakvennafélagið Snót og var hún formaður þess í sjö ár. Við þau félagsstörf mun hún hafa þurft að verjast hliðarsókn, r;em oft hefur viljað sækja að úr ó heppilegri átt, en hún kom því máli sem öðru til fullrar virðing ar. Framantalin dæmi sanna bezt, að starf þessarar mætu konu hafa öll hnigið í sömu átt, að bæta og græða kjör og kringum stæður þeirra sem skuggi lífsins vildi helzt sækja að. En öll þau spor eru ótalin og allur sá óskráði tími, sem Mar- grét heitin fórnaði við það, að rétta hlut þeirra aðila, sem til liennar leituðu, ásamt þeirri eft irgrennslan hennar, að vita fyrir víst, að hvergi væri undan dreg ið um þá fyrirgreiðslu, sem vera átti, var svo samvizklega af hendi leyst, að sérstakt var. Enda vannst henni verkið vel, prúð framkoma, einurð og skaphöfn öll studdi þar að. Svo var orðið sjálfsagt að leita ráða og álits hennar, að eftir að sjúkdómur var búinn að leggja hana í rúm. ið, voru dæmi til þess, að komið var að sjúkrabeði hennar til að leita ráðlégginga hennar og til staðfestingar, að svo var, get ég, sem þessar fábrotnu línur skrifa sagt frá, að það kom fyrir oftar en einu sinni, þegar ég leit inn til Margrétar í sjúkrahúsinu hér í Eyjum að hún bað mig að gæta að hvort ekki væri staðið í fullum skilum við vissa aðila. Þetta fólk voru ekki þeir sem sóttu viðskipti sín í bankann eða kauphallir, heldur voru það, sem áður segir, þeir, sem skuggi dapurleikans hafði svifið yfir, en nú var svo komið, að hún gat ekki aðgætt' hlutina sjálf. En þegar vissa var fengin fyrir, að atriði þau, sem hún bar fyrir brjósti, væru öll eins og vera bar, var það hið bezta, sem hún óskaði. Margrét bar sjúkdóm sinn með rósemi, og stundum með brosi, þó að hún væri það illa haldin, að bros breyttist í þjáningadrætti á samri stundu. Að útliti var hún fríð kona og ellimörk sáust lítt á henni sjö- tugri, og hefði mátt ætla hana frekar fimmtuga. Sálarkröftum hélt hún óskertum að öllu fram undir það síðasta. Hún var jarðsett frá Landa- kirkju 26. júlí sl. að fjölmenni viðstöddu. var guðsþjónusta á flötinni fyrir utan nýju kirkjuna í Grafarnesi. En síðasta vinnu- dag flokksins var svo haldin helgistund með söfnuðinum innan hinna nýju veggja hins verðandi musteris Guðs 1 Graf arnesi, þannig færðist söfnuð urinn verulega nær loka- marki þessarar byggingasögu meðan á þessum vinnubúðum stóð. LANDKYNNING Einn þátturinn í slíkum vinnubúðum sem þessuin er kynning á landinu, sem kom- ið er til. Flokkurinn ferðaðist nokkuð um nágrenni Grund- arfjarðar og fór einnig hring- ferð um Snæfellsnes. Fyrsta sunnudaginn sótti hann kirkjukórasöngmót Snæfells- nessprófastsdæmis, sem hald- ið var í Grafarnesi og kynnt- ist þannig nokkuð sönglífi I íslenzku kirkjunni, siðar var fræðst töluvert um kirkju- og þjóðlíf okkar íslendinga, að loknum vinnubúðunum ferð- ast flestir þátttakendanna nokkuð um landið. Landkynn- ing í vinnubúðum er ekki ó- merkur þáttur £ starfi þeirra, því að þátttakendurnir eru ekki þeir einu, sem kynnast landi og þjóð, heldur einnig aðstandendur þeirra og söfn- uðir, sem oft og tíðum viða að sér talsverðum fróðleik um landið sem vinnubúðirnar eru haldnar í. — L. Þ. G. kirkjunnar, var höfð kveðju- stund með söfnuðinum innan liinna nýju kirkjuveggja á framtíðar guðsþjónustustað hans. Þar gat vinnuhópurinn kvatt og litið til baka yfir á- rangur vinnunnar og söfnuð- urinn horft fram á við til þeirra verkefna, sem leysa þarf til að hægt verði að taka kirkjubygginguna í notkun til hinna margþættu kirkju- legu starfsemi, sem þar verð- ur hægt að stunda. Að lok- inni þessari kveðjustund var farið i leiki með börnunum á kirkjuflötinni. Með samband- inu við söfnuðinn vildi vinni- flokkurinn efla skilninginn á því, að kirkjan er ekki íyrst og fremst hús eða stofnun, þar sem presturinn einn hef- ur hlutverki að gegna, heldur er kirkjan um fram allt lif- andi fólk, sem uppbyggist í samfélaginu við Jesúm Krist og sameinast í starfi, loísöng, og Biblíulestrum. Uppbygging safnaðarstarfsins er ekki síð- ur mikilvægt en bygging kirkjuhússins. Athyglisvert er, að fyrsta guðsþjónustan — á meðan þessar vinnubúðir störfuðu — var haldin í kirkjunni að Set- bergi handan við Grundar- fjörð, en síðasta sunnudaginn Erlend tíðindi Framhald af 4. síðu. eins og segja má að gerzt hafi í Katanga. Vandamál Afríkuríkjanna eru sem sagt mörg og erfið og fæst til orðin fyrir þeirra til- verknað. Það má vel vera, að eins flokks stjórn sé nauðsyn- leg á meðan verið er að „steypa þjóðirnar upp“, ef svo má segja. En spurningin er, hve lengi stendur það stig? Hve lengi á slíkt flokkseinræði að standa? Það er búið að standa fimm ár í Ghana og ekki sést neitt lát á því enn og verður tæpast á meðan Nkrumali heldur um stjórnvöl í því landi. Spurning- in er raunverulega: hvað tekur það langan tíma að búa til þjóð úr svo sundurleitum ætt- bálkum, sem er að finna í ýms- um nýju Afríkuríkjunum? Við þessu er raunverulega ekki til neitt svar, en það lofar ekki góðu um framvinduna, ef fleiri þjóðaleiðtogar suður þar fara að láta tigna sig eins og hálf- guði, eins og gerzt hefur með Nkrumah i Ghana. Ævintýraför Framhald af 5. síðu. Fararstjóri verður Guðni Þórð- arson, framkvæmdastjóri ferðaskrif stofunnar SUNNU en hann hefur ferðast um öll lönd hinnar vænt anlegu ferðar og á að baki langa reynslu í fararstjórn víða um heim. enouRnýjiðmm- FARIPCÆTILEa MW RAFTÆKI! Hl'ÍSeÍF»,',rt5f6lao OpuktavlkUf Að lokum þakka ég Margréti Sigurþórsdóttur samleiðina. í minningu geymast margar skemmtilegar samræðustundir bæði á heimili hennar í litla hús inu að Garðstöðum og sömuleið is í félagahópi. Það væri lán alþýðu þessa lands, að þjóð vor ætti sem ílest ar konur henni líkar. Sonum hennar og stjúpböm- £er fram fr£ Fossvogskirkju laugardaginn 4. ágúst, kl. 10,30 árdegis. um asamt fjolskyldum þeirra I T „ ....... ° Jarðarforinni verður utvarpað. Jarðarför móður minnar Kristínar Guðbrandsdóttur færi ég innilegustu samúðar kveðjur með ósk um, að þau láti ekki það merki falla, sem hún dró að sér með starfi sínu. Elías Sigfússon Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Björn Sæmundsson. HWWáMWMWlllMllllinill !■ ■1111111 t in J4 3. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.