Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.08.1962, Blaðsíða 10
Frá ÍR - mótinu í fyrrakvöld Afrek ágæt í Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON ÞESSI mynd var tekin í viff- bragffinu í 200 ín. hlaupinu, t. v. er sigurvegarinn Val- björn Þorláksson, sem náði bezta tíma ársins og t. h. er hinn efnilegi ÍR-ingur Skafti Þorgrímsson, sem hljóp á 23,0 sek., en baff er hans lang bezti tími. ymsum greinum FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT ÍR fór fram á M'elavellinum, í fyrrakvöld í allgóffu veffri, nokkuð var þó kalt undir lokin, þegar hástökk og iangstökk fóru fram. Keppt var alls í 13 greinum og ein þeirra, þrí- stökkiff fór fram síðdegis í fyrra- dag. Árangur var yfirleitt góður, þó aff ekkert met væri sett, t. d. náðu margir sínum bezta árangri Kristleifur til Norðurlandanna HINN kunni hlaupari KR- inga, Kristleifur Guðbjörns- son, hefur ákveffiff aff bregða sér til Svíþjóffar strax að loknu íslandsmótinu um aðra helgi. Hann ætlar að taka þar þátt í nokkrum mótum og freista þess aff ná lág- marki FRÍ, til aff verða send ur á Evrópumótið í Belgrad. Guffmundur Þórarinsson, í- þróttakennari, sem nú er frjálsíþróttaþjálfari í Norr- köping, mun' affstoða Krist- leif, bæði með undirbúning fararinnar og svo eftir aff hann kemur út. Hugsast get- ur, aff Agnar Leví fari einn- ig■ og í tveim greinum árangur ársins. náðist bezti 11,6 sek. og fór síðan í spjótkast og kastaði 58,14 m., sem er hans bezti árangur og aðeins tæpum 2 metrum styttra en Valbjöm kast. aði. Skafti sigraði örugglega í 100 m. hlaupi unglinga á 11,4 sek., síð- an hljóp Skafti 200 m. á hinum á- gæta tíma 23,0 sek., en það er hans langbezti tími á vegalengd- inni og aðeins 2/10 úr sek. lakar en drengjamet Jafets Sigurðsson- ar. Þetta eru menn framtíðarinn- ★ VALBJORN NALÆGT 4,55 M. Á STÖNG Aðalkeppni kvöldsins og sú, sem mesta ánægju vakti var stangar- stökkið. Þegar Valgarður hafði lok ið keppni, en hann stökk yfir 3,60 m. hóf Valbjörn baráttuna við met ið. Hann flaug mjög glæsile_ga yfir 4,15 m. og 4,30 m. við mikinn fögn- uð áhorfenda, sem vpru fleiri en tíðkast hefur á frjálsíþróttamótum I Undanfarið. Valbjöm lét nú hækka ! j eyings. Agnar hafði forystuna I alla leiðina, en Halldór fylgdi ( fast eftir. Á síðustu metrunum 60 d ot-l r ★ AGÆTT I 1500 M. HLAUPI Keppni var mjög spennandi í 11500 m. hlaupi milli Agnars Leví Halldórs Jóliannssonar, Þíng- uggan sigur, en báðir náðu sínum I bezta tíma á vegalengdinni, Agnar 4:07,1 og Halldór 4:08,2 míh. Báð- ir eru þessir hlauparar í stöðugri í 4,55 m., en met hans er 4,50 m. Allar tilraunír hans voru góðar, en í einni þeirra vantaði aðeins herzlu muninn. Það er lítill vafi á því, að Valbjörn mun stökkva a. m. k. 4,60 m. i sumar. Hann er nú kom- inn í ágæta þjálfun, það sannaði hann á mótinu í fyrrakvöld. Vat- björn sigraði í spjótkasti með j tæpa 60 metra og í 200 m. á 22,6 sek. sem er bezti tími á vegalengd inni hér á landi í ár. Hann stökk I auk þess 6,54 m. í langstökki og hljóp í boðhlaupssveit ÍR. Það verður ekki sagt um Valbjörn, nð hann sé latur að keppa. ★ EFNILEGIR DRENGIR Þeir Kjartan Guðjónsson og Skafti Þorgrímsson eru mjög efni- legir íþróttamenn. Kjartan varð annar i 100 m. hlaupi unglinga á tókst Agnari þó að tryggja sér ör- Finnar 105 st. Sviar 100 st. LANDSKEPPNI Svia og Finna liófst í Helsingfors í gær. Eftir fyrri dag hafa Finnar 105 stig og Svíar 100. Þrír menn keppa í grein frá hvorri þjóff. Finninn Kouivo setti met i 110 m. grind á 14,4 sek. Frá 1500 m. hlaupinu: Ilalldór t. v. og Agnar t. h. framför. Kristleifur gat ekki tekið þátt í hlaupinu, þar sem hann var ekki búinn að ná sér eftir hinn slæma sting, sem hann hlaut í 10 km. hlaupinu á dögunum. * SPENNANÐI LANGSTÖKK Langstökkið' var mjög skemmti- legt og jafnt. Einar Frímannsson tók forystu í upphafi með 6,81 m., cíðan kom Þorvaldur og fór úr, stökk 6,83 m. Vilhjálmi Framhald á 11. síffu. ingen 22-20 FH SIGRAÐI Esslingen á Mela- vellinum í gærkvöldi meff 22 — 20. Staðan í hálflcik var 13—7. Áhorf- endur voru alls 1413 og skemmtu sér vel, því aff lcikurinn var vel og drengilega leikinn og gjörólík- ur fyrri leikjum Esslingen hér. — Dómarinn dæmdi ágætlega. Nán- ar um ieikinn á morgun. Landsleikurinn er í kvöld: Já, þaff er von aff þær séu glaffar. Á ÍR-mótinu í fyrrakvöld tóku þessar stúlkur þátt í 60 m. hlaupi og sigruffu í sínum rifflum. Þær heita, talið frá vinstri: Aðalheiður Fransdóttir, Jytte Moestrup, Sig- ríffur Sigurffardóttir (hún var meff bezta tímann) og Edda Sigurff- Md. Aff lokum skal þess getið, aff stúlkurnar eru allar úr ÍR. LANDSLEIKUR íslendinga (B) og Færeyinga (A) fer fram á Laug ardalsvellinum í kvöld og hefst kl. 20,30. Færeyska landsliðiff kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, j Flestir búast viff sigri íslenzka liðsins, sem er sterkt og sennilega I ekkert lakara en A-liff okkar, en það er oft hættulegl aff vera of viss um sigur og Færeyingarnir eru liarffir og fljótir og muuu áreiðanlega ekki gefa sig fyrr en í fulla hnefana. Forsala affgöngur miða er viff Útvegsbankann í dag. Vönduð leikskrá SAMTÖK íþróttafréttamanna mun gefa út leikskrá í sambandi við landsleikinn í kvöld. í skránni eru greinargóðar upplýsingar um sam- skipti íslendinga og Færeyinga á íþróttasviffinu og færeyska íþrótta starfsemi. Leikskráin verður til sölu viff Útvegsbankann í dag og einnig á Laugardalsvellinum I kvöld. Hún kostar affeins 5 krónur. i,J0 3. ágúst 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.