Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 1
þús. mál bræðslu Siglufirði í gær. SÍLDARVERKSMIÐJUR ríkis- ins höfðu síðastliðinn þriðjudag brætt 559.933 mál. Þá voru ekki meðtalin 4-5000 mál sem voru í flutningaskipunum Baldi og Pétri MMMMWmwmwtMHMHW BRÆLA Á MIÐUNUM UNDANFARNA sólarhringa hefur verið bræla á síldar miðunum og flotinn legið I vari. Blaðið átti í gær tal við Seyðisfjörð, þó sat allt við sama þar, og voru ekki nein- ar horfur á því að skipin færu út, þar sem veðurspáin var sízt betri en verið hafði Töluvert á annað hundrað skip liggja nú á Seyðisfirði, bæði íslenzk og erlend. Ekki liggja ýkja mörg skip á Raufarhöfn og Sigiufirði. Þaðan er alveg sömu sögu að segja, ekki talið líklegt að skipin færu út í gærkveldi. wwwwwwwtwwwwtw Berlínarmenn fil Akraness ; Halldórssyni, og heldur ekki sú síld, sem Seyðisfjaröarverksmiðj- an hefur tekið á móti, en það munu vera um tuttugu þúsund mál. Bræðslan skiptist þannig eftir stöðum: Siglufjörður 351.971 mál, ' Skagaströnd 29.987 mál, Húsavík 3.776 mál og Raufarhöfn 174.198 mál. Flutningaskip hafa alls flutt til Siglufjarðar 67.201 mál og til Skagastrandar 12.760 mál.' Sam- ! tals eru þetta um 80 þúsund mál.! Bræðslu er nú lokið hjá S.R. á Siglufirði. í sumar hefur bræðsl- an í stærstu verksmiðjunni, S. R. 46 gengið alveg sérstaklega vel, og er það einkum því að þakka að skipt var um suðukör í verk- smiðjunni í vor, og mun verk- smiðjan aldrei hafa framleitt jafn gott mjöl og nú. Afkastagetan hef ur verið 8-11000 mál á sólar- hring. J. M. I Vib erum ekki alveg blankir: ÞUS. Fær hún fóstur- eyöjngu? BANDARÍSKA húsmóðirin Sherrie Finkbine og maður henn ar eru nú í Stokhólmi, þar sem hún ætlaði að sækja um fóstureyð ingu á þeim grundvelli, að hún hefði notað svefnmeðalið Thalid- omide. Strax eftir að hjónin komu til Stokkhólms hurfu þau sjónum blaðamanna og var ekki vitað hvar þau dveldust. Heilbrigðisyf- irvöldin neituðu að gefa nokkrar upplýsingar aðrar en þær, að far ið yrði með mál frúarinnar ná- kvæmlega eins og önnur stík mál. Þarf hún því að bíða nokkra daga, áður en umsókn hennar veröur tekin fýrir á venjulegum fundi heilbrigðisstjómarinnar. Thalidomide hefur nú reynzt valda vansköpun barna, ef móðir netar lyfið, meðan hún gengur með baraið. Hefur notkun lyfsins verið hvað mest í Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Nú hefur þýzki læknirinn, sem fyrstur benti á hin ar hættulegu afleiðingar lyfsins, skýrt frá því að þær séu mun 'al- varlegri en hann hefur hingað til skýrt frá. Feigöarlyfib Tbalidomide í> s/o bls. 13 BÖRGARSTJ ÓRNARMENN þeir frá Vestur-Berlín, sem hér eru á ferð, töluðu á fundi Alþýðuflokks- fólks í gærkvöldi, sýndu kvikmynd ir og gáfu margvíslegar upplýsing- ar um Berlín. Þeir höfðu í gærmorgun rætt við Géir Hallgrímsson borgarstjóra og fle'iri ráðamenn borgarinnar. í dag fara þeir til Akraness og skoða Sementsverksmiðju ríkisins, en dr. Jón Vestdal tekur þar á móti þeim. Á föstudag halda þeir væntanlega til: Norðurlanda. EIGNIR í ti Washington, 8. ágúst (NTB—Reuter) BANDARlSKA kjarnorkumála- nefndin skýrði frá því í dag, að Sovétríkin hefðu gert nýja tilraun með kjarnorkuvopn i andrúms- loftinu. FISKISKIP og fiskvinnslustöðv um sjávarútvegsins. Fiskiskipiu, 1 Á siðasta ári voru sett lög um [ Tilraunin var gerð í gær á til- ar okkar íslendinga eru metin á togarar og bátar ertt metin á að breyta stuttum lausaskuldum! raunasvæði Rússa í Síberíu. — tæpa 3 milljarða króna segir i 1423 millj. en fiskvinnslustöðvarn útvegsins í löng lán. Til þess að [ Sprengjuaflið samsvaraði nokkr- grein í nýútkomnum Fjármálatíð- ar að frystihúsunum meðtöldum á koma þeirri breytingu í fram-, um þúsundum lestá af TNT- indum um mat á framleiðslutækj- 1493 millj. | Framhald á 14. síðu. sprengiefni. . LÁTIÐ EKKI H A B ÚR HENDISLEPPA! Vinningur: Þessi líka glæsilegi Taunus bíll (164.000 krónur). Þið munið, að í HAB eru aðeins 5.000 númer. Afgreiöslan að Hverfisgötu 4 er opin til kl. 8 í kvöld — iMHWh,.Aw.. .wmMWWwywwwmwwvvfrtwrhMMMV*.,_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.