Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 9. ágúst 5
Bætt þjónusta
við eigendur
Land-Rover bíla
FORÁÐAMENN Keildverzlunar-
innar Heklu kvöddu nýlcga blaða-
menn á sinn fund, og kynntu þeiinJ
þær ráðstafanir, scm umboðið er j
nú að koma í framkvæmd í sam-
bandl við viðhaldsþjónustu á öðr-
um mest selda bíl landsins, nefni-
lega Land-Rovcr, en í fyrsta sæti
er Volkswagen, sem Hekla hefir
einnig umboð fyrir.
Blaðamönnum var sýnd ,,Hand-
bók fyrir Land-Rover eigendur“,
allmikið rit og myndskreytt upp
á 64 blaðsíður, sem send verður
öllum Land-Rover eigendum. Til-
gangurinn með útgáfu- þessarar
bókar, sem þýdd er úr ensku, er
sá að gera eigendum Land-Rover
bifreiða, sem margir hverjir eru
búsettir í sveitum landsins, kleift
að annast eðlilegt viðhald bifreið-
arinnar, til áð tryggja sem bezta
endingu tækisins. Útgáfa þessar^r
bókar er virðingarverð tilraun
umboðsmanna til bættrar þjónustu
við eigendur Land-Rover.
★ VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Ennfremur er ákveðið að senda
tvo sérhæfða starfsmenn, — annar
hefur sótt námskeið hjó Land-
Rover verksmiðjunum, en hinn er
með langa. starfsreynslu að baki
sór í díselvélum og eldsneytiskerfi
þeirra,— um landið til að skipu-
leggja viðgerðarþjónustuna. Einn-
ig verður Land-Rover eigendum
Tímarit
send bleðinu
Blaðinu hefur borizt Tímarit
Máls og Menningar, 3. hefti júlí
1962. Meðal greina í heftinu má
nefna grein um siðvæðingu, sem
Jökull Jakobsson skrifar, grein
um Albert Luthuli og önnur eftir
Gest O. Gestsson, er hann nefnir
„Illa leikið reikningsdæmi“. Ljóð
eiga þeir í heftinu Majakowski.
Jón frá Pálmholti og Ásgeir Svan
bergsson og sögur skrifa þeir
Þórir Ragnarsson og Hjalmar
Bergman. fleira efnis er og í heft
inu.
Tímaritið Heima er bezt hefur
og verið sent blaðinu er það ágúst
hefti 12. árgangs.
Heftið flytur margt til fróð-
leiks og skemmtunar. M.a. grein
um Laugaskóla, cr Stefán- Jóns-
son, námsstjóri skrifar. Fyrir
hundrað árum, eftir Steindór
Steindórsson. Hrakninga- og
hetjusögur, framhaldssögur o.fl.
Leiðréffing
í minningargrein Grétars Feils
uni Bryndfsi Sigurjónsdóttur
féllu niður síðustu orð síðustu
setningarinnar, en öll átti hún
að vera á þessa leið: ,.i*ess vegna
lifir minning hennar, eins og ljúf
ur tónaniður, í mörgum hjörtum,
sem hún göfgaði og gladdi.
gefinn kostur á að ná sambandi
við þessa starfsmenn Heklu á fyr-
irfram auglýstum stöðum, íil að
leysa úr vandræðum þeirra ef ein-
hver eru. Eru Land-Rover eigend-
ur beðnir að fylgjast með auglýs-
ingum í ríkisútvarpinu þar að
lútandij en förin hefst í Höfn í
Hornafirði, — mánudaginn 13.
ágúst.
★ 500 BÍLAR
Er þetta einstakt íækifæri fyrir
þá, sem hafa í huga að kaupa sér
,,fjór hjóla drifs bíl“ til að kynnast
Land-Rover. Síðan innflutningur
var gefinn frjáls í september 1961,
hafa verið fluttir inn yfir 500
Land-Rover af nýrri gerðinni —
gerð II — en 250 af gerð I voru
íyrir.
Blaðamönnum var nú boðið í
bílferð og heimsóttir voru eigend-
ur beggja gerðanna, þ. e. a. s.
gerðar I og II. Fyrst var haldið í
Gufunes, til Þorgeirs bónda Jóns-
sonar, sem er landsfrægur fyrir
sína veðhlaupagæðinga, sem hafa
fært honum mörg verðlaunin. Þor-
geiri bónda fórust orð á þessa
leið:
★ STÓÐ Á HÖNDUM
,,Ég fann fljótt að Land-Rover
fór vel á vegum. Stöðugt er verið
að endurbæta þessa gerð bíla, og |
manni er næst að halda, að ekki j
sé hægt að encjurbæta þá meira“.
Þorgeir sagði að vélin væri mjög
góð, og sagði að lokum, að þetta
væri „íallegt vérkfæri". Það ligg-
ur við, að maður tími varla að
nota svona fallegt verkfæri, sagðí
hann.
Þorgeir varð við þeirri beiðni
Ijósmyndara að standa á höndum
og varð þá einhverjum að orði, að
hann stæði á höndum af ánægju
með bílinn.
★ IIAGKVÆM REYNSLA
Áður en Þorgeir bóndi sneri sér
aftur að heyskaprium skálaði
hann með blaðamönnum og síðan
var haldið að Keldum. Þar voru
heimsótt hjónin Jónína Jónsdóttir
og Lýður Skúlason, en þau keyptu
einn af fyrstu Land-Rover-bifreið-
unum, sem til landsins komu íyrir
11 árum.
Telja þau hjónin að hin gífur-
lega sala Land-Rover eftir að inn-
flutningur var gefinn frjáls, bygg-
ist á reynslu þeirri sem bændur
hafa fengið af þessari gerð bifreiða
frá upphafi vega, en hún er miklu 1
hagkvæmari en af öðrum sam-
bærilegum gerðum.
★ „ÁNÆGÐIR EIGENDUR“
Heildverzlunin Hekla hefur af-
greitt Land-Rover í flesta hreppa
landsins. Forráðamenn Heklu
segja, að um leið og bíllinn komi
j í hvert byggðarlag fái þeir pant-
' anir þaðan og því séu hinir
ánægðu eigendur beztu sölumenn
þeirra.
Fram að þessu hefur afgreiðslu-
tími heildverzlunarinnar verið
nokkuð langur, en sökum sérstakra
ráðstafana frá hennar hendi mun
hún geta afgreitt Land-Rover með
mjög stuttum fyrirvara hér eftir.
SÞ-tillaga gegn Portúgal
. í
New York, 8. ágúst krafizt er þess, að Mozambique
NTB—Reuter) : fáí þegar í stað sjálfstæði og Portú
MEIRIHLUTINN í nýlendumála- galir verði beittir refsiaðgerðum
nefnd Állsherjarþings SÞ bar í dag ef nauðsynlegt reynist svo að til-
fram ályktunartillögu þar scm lagan nái fram að ganga.
ttMMtMMMMtHMMMMtUMI
Borað v/ð
sjóinn
STÓRI borinn er nú að bora
eftir heitu vatni við Fúlu-
tjörn. Er verið að bora á
svæði, sem hefur verið fyllt
upp og var undir sjó fyrir
nokkrum árum.
Eftirtalin ríki standa að baki
þessari tillögu: Kambodía, Eþíópía,
Madagaskar, Mali, Pólland, Sýr-
land, Tanganyika, Sovétríkin, Tú-
nis og Júgóslavía.
í tillögunni er 17-velda nefndin
beðin um að hvetja Portúgali til-
þess að láta af valdbeitingu og
öðrum undirokunaraðferðum gegn
mózambísku þjóðinni. Jafnframt
eru aðildarríki SÞ hvött til þess
að hætta að selja Portúgölum
i vopn.
? ?
tWMMHMHWMMUMtHMMU
GAMANLEIKURINN Ég vil I
eignast barn, sem Ieikflokk- jjj
urinn „Fjögur á ferð“ hefur
sýnt víða um land í sumgr,
verður nú á næstunni sýndur
hér sunnanlands. Fyrsta sýu-
ingin verður á föstudagskvöid
ið í Selfossbíói og kvöldið
eftir, laugardagskvöldið,
verður sýning á Kirkjubæjar
klaustri og sunnudagskvöld-
ið að IIvoli.
í leikflókknum eru þau Jón
Sigurbjörnsson, Sigríður
Ilagalín, Þóra Friðriksdótt-
ir og Guðm. Ólason. Þessu
leikriti, sem ekki hefur vér-
ið sýnt áður liér á landi, hef
ur allsstaðar verið frábær-
lega vel tekið, en það hefur
nú verið sýnt alls 30 sinnum.
VILJA FÆRRI
EFTIRLITS-
STÖÐVAR
Framhald af 3. síðu.
New York í haust að sækja Alls-
herjarþing SÞ.
Llewellyn Thompson, frv. sendi
herra í Moskvu, tók þátt í v:ð-
ræðunum, og sagði á eftir: „Eg hef
alltaf verið bjartsýnismaður og
er það enn“. Formælandi banda-
j ríska utanríkisráðuneytisins, en
i þar fóru viðræðurnar fram, sagðt,
að Rusk hefði lagt áherzlu á hin-
ar nýju afvopnunartillögur, Banda
ríkjanna og að komið verði á banni
við tilraunum með kjarnorkuvopn.
Það var Rusk, sem átti frum-
kvæðið að því, að fundur þessi var
haldinn. Að sögn Dobryhins var
einnig rætt um Berlínarmálið.
Á afvopnunarráðstefnunni í
Genf sagði Arthur Dean, að hann
jmundi gera nákvæma grein fyrir
' hinum nýju tillögum Bandaríkj-
i anna þegar þríveldanefnd afvopn-
unarráðstefnunnar kæmi sarnan á
fimmtudag.
Dean hefur rætt um tillögurnar
við formann sovézku sendinefnd-
arinnar, Valerian Zorin, fyrr í vik-