Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur Flugfélag Islands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K hafnar í dag kl. 08.00 Væntanleg aftur til Rvík tu- kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 á morgun Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa ekers, Vmeyja (2 ferðir), og I>órshafnar. Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur og Vmeyja (2 íerðir) Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fer frá New York 17.8 til Rvíkur ))ettifoss fer frá London 8.8 til Uotterdam og Hamborgar Fjall foss fer frá Kotka 7.8 til Mant- yluoto Goðafoss fer frá Rvik eiðdegis í dag 8.8 til Hafnar- fjarðar og þaðan 10.8 til Rott crdam og Hamborgar Gulfoss íór frá Leith 6.8 væntanlegur til Rvíkur kl. 06.00 í fyrramálið 0.8 kemur að bryggju um kl. 8.30 Lagarfoss fer frá Stykkis hólmi í dag 8.8 til Grundarfjarð ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- cyrar og Austf jarða og þaðan til Svíþjóðar, Rússlands og Finn tands Reykjafoss fer frá Akur eyri 8.8 til Hjalteyrar Húsavík ur og Raufarhafnár Selfoss kom til Rvíkur 6.8 frá Hamborg lröllafoss fór frá Eskifirði 5.8 til Hull, Rotterdam og Ham- borgar Tungufoss fer frá Hull 6.8 til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Itekla fer frá Khöfn í kvöld á- leiðis til Gautaborgar EsjaJer á AustfjörOum á norðúrleið Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur Þyrill cr í KVík Skjaldbreið fór frá Kvík í gærkvöldi til Breiðafjarð arhafna og Vestfjarða Herðu- breið er á Austfjörðum á suður teið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur í dag til Keflavíkur frá Ventspils. Arn- arfell fór væntanlega í gær frá Uiga til Gdynia og íslands. Jökulfell kemur í fyrramálið til Reykjavíkur, frá Ventspils. Dísarfell fór væntanlega í gær frá Lundúnum áleiðis íil Flekke f jord og Haugesund. Litlafell ir í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Aarhus. Hamra- íell fór væntanlega í gær frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. H. f. Jöklar Reykjavík Drangajökull fór í gær frá Hamborg áleiðis til Reykjavík- ur. Langjökull er í Reylflavík. Vatnajökull er í Reykjavík. Verkakvennafélagið Framsókn: Farið verður í skemmtiferð um Borgarfjörð sunnudaginn 12. ágúst n.k. Uppl. gefnar og farmiðar afgreiddir á skrif- stofu Verkakvennafélagsins sími: 12931 og hjá Pálínu Þor finnsdóttur Urðarstíg 10 simi: 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst, eða í síðasta lagi fimmtudag inn 9. ágúst. Konur fjölmenn ið og takið með ykkur gestí. Frá styrktarfélagi vangefinna: Félaginu hefur borizt gjöf að upphæð kr. 10.000 um Sverri Rúdólfsson fæddan 7. maí 1962, d. 25 maí 1962. Gefend- , unum, sem ekki vilja láta nafns síns getið eru hér með færðar innilegar þakkir. Munið norrænu heimilisiðnaðar sýninguna í Iðnskólanum. Op ið þessa viku frá 2-10. Inn gangur frá Vitastíg. Vllnnlngarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást 6 eftirtöld um stöðum Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apotekl Verzlunninni Roði Laugaveg) 74, Bókabúð tsafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjarcai Kvöld- og næturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00 — 00.30 Nætur- vakt: Jóhannes Björnsson. Á næturvakt: Víkingur Arnórsson vopavogsapotex ei opið mUa trka daga fró ki. 9.16-8 laugar laga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga -á kl. 1-4 SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa:' Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til 4.00 e. h. Mstasafn Elnars tonssonar m opið daglega frft \ 30 til 3,30. Ýsgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga. þriðjudaga og fimmtud. frá kl. 1.30—4.00. 4rbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl 2—7. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Heröya Askja er í Keykjavík. Hafskip Laxá losar sement á Norður- landshöfnum. Rangá fór frá Kaupmannahöfn 8. þ. m. til ís- lands. - Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ir, Barmahiið 7 14 9. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Báru sigur | | úr býtum i ÞESSIR tveir skátaflokkar = | unnu sigur í flokkakeppni [ | Bandalags íslenzkra skáta um [ [ titilinn „Bezti skátaflokkur á | [ íslandi skátaárið 1962“. [ Stúlkurnar eru úr Kvenskáta i [ félagi Reykjavíkur. Þær heita, [ [ talið frá vinstri, Standandi, = [ Jakobína Sveinsdóttir, Fjóla | I Hermannsdóttir, Valgerður \ [ Jónsdóttir, foringi flokksins, [ [ Sjöfn Sveinsdóttir, Hrefna [ [ Þórisdóttir. Sitjandi eru, talið [ [ frá vinstri: Iris Sigurðardóttir, [ [ Anna Sveinsdóttir, og Ingibjörg [ | Sívertsen. | [ Piltarnir, sem unnu til þessa [ [ ágæta titils eru frá ísafirði, úr [ [ Skátafélaginu Einherjar. Þeir [ [ heita, talið frá vinstri: Stefán [ [ Finnsson, Svavar Kristmunds- [ [ son, Þröstur Guðjónsson, Hauk- [ : ur Sigurðsson, flokksforingi, [ [ Ágúst I. Ágústsson, Ernir Inga- [ [ son og Reynir Pétursson. [ [ Að verðlaunum fyrir þessa [ [ frábæru frammistöðu í flokka- [ [ keppninni fengu skátarnir í | [ báðum þessum flokkum falleg- [ [ ar varðeldaskikkjur, sem þeir [ [ eru einmitt í á þessum mynd- [ [ um, og að auki gljáfægða kop- [ [ arskildi, sem einnig sjást hér á [ § myndunum. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiKiKiiiaiitiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiim Eignir í útvegi Framhald af 1. síSu. kvæmd þurfti að meta eignir þær, er í ráði var að veðsettar yrðu stofnlánadeild sjávarútvegsins, sem veita átti hin nýju lán. Var skipuð matsnefnd til þess að ann ast matið og var Björn Tryggva- son skrifstofustjóri formaður hennar og ritar hann grein um störf nefndarinnar í nýútkomin Fjármálatíðindi. Fara hér á eftir örfá atriði úr greininni. Allar eignir voru fyrst metnar til endurkaupsverðs og það síðan afskrifað eftir reglum, sem mats- nefndin ákvað með samþykkt stofnlánadeildarinnar. í mati til endurkaupsverðs felst, að eignir | eru metnar til þess verðs, sem . þær kosta nýjar, þegar mat fer fram. Samanlagt endurkaupsverð allra fiskvinnslustöðvanna (að meðtöldum hraðfrystihúsunum) reyndist 2510 millj. kr. en sam anlagt matsverð 1493 millj. kr. Unninn afli í fiskvinnslustöðvun um var 481.962 tonn árið 1960. Reiknað var út hvað hver milljón króna fjárfesting skilaði mörgum tonnum á hverjum stað svo og hver útkoman var ef tekið var meðaltal. Miðað við matsverð reyndist unninn afli á hverja milljón vera 323 tonn til jafnaðar en bezt var nýtingin á Neskaups- stað þar sem liver milljóh króna fjárfesting skilaði 756 tonnum. Endurkáupsverð fiskiskipa reynd- ist 2563 millj. en matshverð 1423 millj. Endurkaupsverð fiskiskipa og fiskvinnslustöðva 5.073 millj. en matsverð 2.916 millj. Innilegar þakkir vottum við öllum vinum og vandamönnum, er sýnt hafa okkur vinsemd og hluttekningu við fráfall Gunnlaugs Blöndals listmálara, María og Björn Blöndal, Sigríður og Kristjana Blöndal,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.