Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 8
 LENGST til hæ*ri Sést fólkiff, sem starfað hefur að Jaðri yf- ir sumártímann, talið frá vinstri: Sigríður, Þórunn ráðskona, Altla kennari, Halla, Þóra Hulda, Hrönn Aðalsteinsdótt- ir forstöðukona, og síðast en ekki sízt sá sem veitti okkur allar upplýsingar um starfið á Jaðri, Stefán Tryggvason. Svo sést hinn prúði barna- hópur á myndinni sem er næst til hægri. Efst til vinstri er svo önn- ur mynd af Stefáni, syni hans og styttu, sem prýðir um- hverfi Jaðars. Þessa mynd tók Rúnar Gunnarsson, ung- ur og efnilegur ljósmyndari. Hún er tekin þegar við fórum uppeftir að ræða við Stefán, en hinar myndirnar tók hann sjálfur að gamni sínu, en hann er áhugamaður um Ijósmynd- un. ■ -- «*•: j'ygyqyynr •/ •:-•• .vXwX>'+w.á.'*'< • ’ V - .' ' Rabbað við við Stefán Tryggvason kennará HÉRNA til vinstri er mynd af flekanum vinsæla, og fleka- vörðunum. Það er ákaflega vinsælt að vera flekavörður, og þykir virðulegt embætti með af- brigðum. Ef einhver krakkinn brýtur af sér eða er óþægur, þá er honum oftast hegnt með þvi að setja hann í flekabann, og þykir engum það gott bann. Neðst í vinstra horninu eru þeir saman komnir sem ráða ríkjum í borginni, borgarráð ið. Því miður var borgar- stjórinn ekki við þegar mynd in var tekin, hann dvaldist „erlendis um þær mundir“. Og svo til hægri eru þegnar borgarinnar að vinna að upp- byggingu og framförum sam- kvæmt áætlunum borgarráðs, gatnagerð í fullum gangi. NÚ er nýlokið sumardvöl barna að Jaðri, en undanfarin ár hafa templarar haft þar dvalarheimili fyrir börn yfir sumartimann, auk þess sem ungtemplarar hafa þar haldið mót sín. Við skruppum nýlega og röbbuðum um þetta lega starf til góðs fj og foreldra við Stefán son, en hann er ki staðnum og hefur um börnunum, leiðbeinir skipuleggur dagstund Alls unnu þarna í manns við matargerð önnun barnanna. Stefán tók okkur 1 og sagði okkur ými: lífinu á Jaðri yfir si ann. — Hvað getið þið móti mörgum börnun yfir sumartímann, i námskeiði? — Ja, — nu skij sumartimanum niðu námskeið, og hafa um 60 börn að jaf hvort námskeiðið. Hérna eru nóg ver ir duglega og h krakka, — vatnið g möguleika, hraunið e svo að við tölum nú Borgirnar þar sem a> leika sér í sand standa í byggingarfra um. Vatnið er ágætt að inu til, að það, er eh en svo að sáralítil ht að börnin fari sér enda er haft eftirlit n Við höfum kon bryggju mikiili út í t en þegar hún var íulii annað vandamál til s pað vant.aði einhve kost til að ieggja ac miklu bryggju. Og ) úr, að fleki mikill va ur, og er óvíst að ai kostur íslenzkur haí vinsælli heldur en þi meðal barnanna að « 8 9. ágúst 1962 . ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.