Alþýðublaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Ferðin
(The Journey)
Spennandi og vel leikin banda-
rísk kvikmynd í litum.
Yul Brynner
Deborah Kerr
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
Austurbœ jarbíó
Sím, 113 84
Expresso Bongo
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
ensk söngva- og gamanmynd í
CinemaScope.
Cliff Richard,
Laurence Harvey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Skipholtl 33
Sími 11182
Eddie sér um allt.
Hörkuspennandi. ný, ensk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy" Constantine. Danskur
texti.
Eddie Constantíne
Pier Angeli.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hai .t tjarðarbíó
Símj 50 2 4*
-HELLE VIRKNER:
DIRCH PASSER
/E SPROG0E!
) sprœlsfee Sommersppg |
1912 \y jU tííó 1962
Sími 1 15 44
Meistararnir í myrkviði
Kongolands.
(Masters of the Congo Jungle)
Cinema Scope litmynd, sem af
heimsblöðunum er talin bezt
gerða náttúrukvikmynd, sem
framleidd hefur verið.
Þetta er mynd fyrir alla,
unga sem gamla, lærða sem
leika.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kójji vogsbíó
Sím' 19 1 85
Gamla kráin við Dóná
Létt og bráðskemmtileg, ný,
austurrísk litmynd.
Marianne Hold - Claus Holm
Annie Rosar
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Blue Hawaii
Hrífandi fögur ný amerísk
söngva- og músikmynd leikin og
sýnd í litum og Panavision.
14 ný lög eru leikin og sung-
in í myndinni.
Aðalhlutverk:
EIvis Presley
Joan Blackman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bill frændi frá New York
Ný dönsk gamanmynd.
Skemmtilegasta mynd sumarsins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Síml 32075 — 38150
Lokað
REYKTD EKKI
í RÚMINO!
Hðseigendafélag Reyklavfkur
Stjörrubíó
Sími 18 9 re
Eldur undir niðri
Afar skemmtileg og spenn-
andi litkvikmynd með úrvalsleik
urum
Rita Hayworth
Jack Lemmon
Robert Mitchum.
Sýnd kl. 9.
Ævintýri í frumskóginum
Sýnd kl. 7.
DRAUGAVAGNINN
Sýnd kl. 5.
Standard
Fólksvagninn
Enskur gæðabíll
Kraftmikill
■jr Ryðvarinn
Nýtízkn form
93% útsýni
;!a
Almenna
verzlunarfélagið h.f.
Laugavegi 168
Sími 10-199.
- Félagslíf -
Frá Ferðafé*
lagi Islands
Ferðafélag íslands fer fjórar
V/2 dags ferðir um næstu helgi
Landmannalaugar, Þórsmörk,
Kjalvegur, fjórða ferðin er upp
í Langavatnsdal. Á sunnudag er
gönguferð á Þórisjökul.
Uppl. í skrifstofu félagsins
símar 19533 og 11798.
M 184
Djöfullinn kom um nótt
(Nachts wenn der Teufel kam)
%
Ein sú sterkasta sakamálamynd, sem gerð hefur verið.
Leikstjóri Robert Siodmak.
Aðalhlutverk: Mano Adorf
Þessi mynd hefur fengið fjölda verðlauna. Oscars-verðlaunin í
Hollywood, 1. verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Bamba-
verðlaunin í Karlsruhe, átta gullverðlaun og ein silfurverðlaun.
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð bömum.
Fimmtudagsklúbburinn!
Dansað í kvöld
í Burst kl. 9—11,30.
F. U. J.
Fimmtudagsklúbburinn!
fbúð óskast
Læknakandidat óskar eftir 2—3 'herbergja
íbúð fyrir 1. okt. — Upplýsingar í síma 37010.
X X X
NQNKÍN
3
6 9. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ