Alþýðublaðið - 29.09.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Page 9
Blóm - Grænmeti - Góðar kartöflur Mikið og nýtt úrval af plastblómum — Bílavasar með fallcg pottablómum: Rósir — Nellikkur — Gladyolur — Chrisantemum o. fl. Blémlaukar (jólatúlipanar og Híasyntur) þurfa að látasfc strax niður. Útitúlipanar, 8 teg. Blómaáburður — Blómapottar — Blómamold. Mikið og fallegt úrval af alls konar afskornum blómum og um blómum. Alls konar vörur til tækifærisgjafa. Komið og athugið verð og gæði. — Eitthvað fyrir alla. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbrant Opið alla daga kl. 10 — 10. Framtíðarstarf Útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða vanan. skrifstofumann hið fyrsta. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins, merkt: Framtíðarstarf. VERKAMENN Verkamenn óskast strax. Byggingarfélagið BRÚ H.F. Borgartúni 25. — Símar 16298 og 16784. Tómar flöskur Vér erum kaupendur að tómum flöskum, sem merktar eru einkennisstöfum vorum í glerið. Flöskur, sem ekki eru þannig merktar verða framvegis ekki keyptar. Flöskunum er veitt móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í út sölum vorum á ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Seyðis- firði. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo 250 tonna vatnsgeyma úr jámbentri steinsteypu fyrir vatnsveitu Njarðvíkurhrepps og þarf að steypa annan geyminn á þessu ári. Útboðsgagna má vitja til sveitarstjórans í Njarðvíkur- hreppi eða Trausts h.f., Borgartúni 25, Reykjavík, gegu 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. október n.k. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29- sept. 1962 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.