Alþýðublaðið - 21.10.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 21.10.1962, Page 14
DAGBÓK Sunnudag ur 21. okt- óber. 8:30 Létt morg- linlög. — 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar. 11:00 Messa í Dómkirkjunni í tengslum við kirkjuþing. (Prestur :Séra Frið rik A. Friðriksson fyrrum próf- astur á Húsvík. Orgar.leikari Dr. Páll ísólfsson). 1215 Há- degisútvarp. 14:00 Miðdegistón- leikar. 15:30 Sunnudagslögin. 16:30 Veðurfregnir, Guðsþjón- usta í Aðventkirkjunni. (Júlíus Guðmundsson prédikar; kór safnaðarins og karlakvartett syngja undir stjórn Jóns H. Jónssonar. Organleikari: Sól- veig Jónsdóttir. 17:30 Barna- tími; (Helga og Hulda Valtýs- tíætur). 18:30 „Hvar eru fuglar“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 Eyjar vut) ísland; XI. erindi: Seley / eftir Ásmund Helgason frá Bjárgi. 20:25 Léttir kvöldtónleikar. 21:00 í Húnaþingi; síðari liluti: Dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörns sonar. 21:50 Tónaljóðið „Ránar dætur“ op. 73 eftir Sibelius. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Danslög. .— 23:30 Dag- skrárlok. Rlánudagur 22. október. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Há- degisútvarp. 13:00 „Við vinn- una“: Tónleikar. 18:30 Þing- fréttir. — 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfregnir. 19-30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn. 20:20 Einsöngur: Gino Becchi syngur. 20:40 Erindi: Um kvikmyndagerð í Ráðstjðrn arríkjunum. 21:05 Þrír forleik- ir eftir Offenbach. 21:30 Út- varpssagan: „Herragarðssagat* eftir Karenu Blixen; III.. 20:00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn. 22:30 Kammertf'n- Ieikar. 23:30 Dagskrárlok. IBazar V.K.F. Framsónkar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinri tii skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. Eimskipafélag- ís- lands h. f. Brúar- foss fór frá New York 19. 10. til Eeykjavíkur. Dettifoss fer frá Rotterdam 20. 10. til Hrmborg ar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Gravarna 17. 10. fer þaðan til Lysekil, Gautaborgar, Gdynia og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer frá Borgarfirði eystra í dag 20. 10. til Raufar- hafnar, Húsavíkur, Sig’ufjarð- ar og Eyjafjarðarhafna Gui foss fer frá Kaupmannahöfn 23. 10. til Leith og Reykjavíkur. Lagar foss fer frá Grimsby i riag 20. 10. til Turku, Pieteisari, Hel- sinki og Leningrad. Reykjafoss fer frá Antwerpen í dag 20. 10. til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Dublin 19. 10. til New York. Tröllafoss fór frá Grims- by 18. 10. íil Hamborgar, Ant- werpen og Hull. Ttmgufess kom til Reykjavíkur 17. 10. fiá Kristiansand. sunnudagur Hafskip. Laxá losar sement á Norður- landshöfnum. Rangá kom til Flekkefjord 18. þ. m. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fcr frá Reykjavík á hádegi á morg- un austur um land í hriugfsrð. Herjólfur er í Reykjavík. Þyr- ill fór frá Reykjavík í gær áleið is til Norðurlandshafna. Skjald breið er á Vestfjörðurr. á suð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Archangelsk. Arnarfell er á Seyðisfirði. Jök- ulfell er væntanlegt til Reykja- víkur í nótt frá Skagaströnd. Dísarfell er í Reykjavík. Lula- fell kemur til Reykjavíkur í dag frá Vestmanaeyjum. Helga fell átti að fara í gær frá Le- ningrad óleiðis til Stettin. Hamrafell kemur til Batumi í dag írá Reykjavík. Kare er á Þórshöfn. Polarhav er á Reyð- arfirði. Jöklar h. f. Drangajökull er á leið til Reykjavíkur frá Sarpsborg. Langjökull fór frá Gautaborg í gær til Riga og Hamborgar Vatnajökull fer frá Rolterdam 22. 10. til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h. f. Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Kaup- mannahafnar og GJasgow ki. 08:00 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar.og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá New York ki. 03:00, fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kem ur til baka frá Luxemborg kl. 22:00. Fer til New York kl. 23:30. Eiríkur rauði er væntan- legur frá New York kl. 11:00. Fer til Kaupmannahaínar Gautaborgar og Hamborgar kl. 12:30. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Kolbrún Dexter, Skipasundi 43 og Óli Már Guð- mundsson, Baldursgötu 36. Kvöld- og næturvörður L. K. I dar. Kvöldvakt kl. 18.00-00.30 Á kvöld- yakt: Andrés Ásmundsson. Á næturvakt: Víkingur Arnórsson. Mánudagur: Kvöldvakt: Jón Hannesson. Á næturvakt: Björn Júlíusson. Slysavaxðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- bringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 íivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00— 4.00 14 21. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ur'nanHi ;V. - íaiilAJfUWÝtlUA SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ísími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lessiofan op- in 10—10 alla dag.i nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar- daga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. ’ Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynnfar áður í síma 18000. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá ki. 1.30 til 4 e.h. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, hefur ákveðið að halda bazar 6. nóvember n. k. Félagskonur og aðrir velunn- arar, sem ætla að gefa í baz- arinn, eru vinsamlegast beðn- ir að koma því til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3; Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46; Kristjönu Árnadótt- ur, Laugavegi 39 og Ingibjarg ar Steingrímsdóttur Vestur- götu 46 A. MESSUR Laugarnesskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10:15 f. h. Séra Garðars Svavarsson. Fríkirkja Hafnarfjarðar: Messa í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja: Ferming og altarisganga ’d. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa og altaris- ganga kl. 5 e. h. Séra Sigur- jón Þ. Árnason þjónar fyrir altari, prófessor Jón Hannés- son predikar. Neskirkja: Messað kl. 2 i dag. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Fermingar- messa í Laugarnesskirkju kl. 2. Barnasamkoma í Sjómanna skólanum kl. 10:30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Aðvent kirkjan: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 16:30. Dómkirkjan: Messa og altaris- kl. 11. Séra Friðrik A. Frið- riksson, fyrrverandi prófast- ur á Húsavík. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 f. h., barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10-30. Fermíng kl. 2. Séra Árelius Níelsson EHiheimilið: Guðsþjónusta ki. 10 árdegis, systir Laufey Oi- son frá Winnipeg predikar. Þetta er í fyrsta skipti, sem kona stígur í stólinn við al- menna guðsþjónustu hér í bænum. Kirkjan á elliheimil- inu, rúmar mikið fleira en vistfólkið, sem á fótum er. Heimilispresturin n. Félag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og alrcenn ingi alla miðvikudaga fiá kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins Keðjan féúrt íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jóninu Loíts- ióttur, Miklubraui 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192 Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, lími 37925. í Hafnarfirði hjá: frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10. jtprn 50582. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá VilheJm- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, -'lnnri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvík. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára. til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Frá Skrifstofu biskups: Kirkju- þing á að koma saman til funda í Reykjavík 20. þ. m. Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár, og kirkju- tíminn hálfur mánuður. Þetta er 3. kirkjuþingið, sem haldið er. Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í GóðtempJarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomna". Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Minnlngarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttu.' Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- álíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð T. Minningarspjöld fyrir Ir.nri- Njarðvíkurkirkju fást á cftir- töldum stöðum: ITjá Vihelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvik- urgötu 32, Innri Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njatðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Niarðvík. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld- um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apóteki Reykjavikur apóteki, Vesturbæjar-apóteki, Verzluninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur -stræti 8, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52 Bókabúðmni Bræðraborgarstíg 9 og í Skrii stofu Sjáifsbjargar. Mikilvægir fundir í Evrópuráðinu Ráðgjafarþing Evrópurásins sat á fundum í Strassburg, síðari hluta september. Af íslands hálfu sótti þingið að þessu sinni Þor- valdur Garðar Kristjánsson, og er hann nýkominn heim aftur. Þingstörfin mótuðust mjög a£ umræðum um stjórnmálaþróunina í Vestur-Evrópu og efnahagssam- vinnu Evrópuríkjanna. Umræðurn ar hófust á sameiginlegum fiindum ráðgjafarþingsins og Evrópuþings- ins svonefnda, en á því eiga sæti þingmenn frá sex ríkjum, sem að- ild eiga að Efnahagsbandalaginu. Meðal þeirra, sem tóku þátt í um- ræðum, voru Hallstein, íorseti framkvæmdastjórnar Efnahags- bandalagsins, og Malvesetti, for- seti stjórnar Kola- og stálsam- steypunnar — svo og einn af frani kvæmdastjórum Atómstofnunar- Evrópu. Umræður um þessi efni voru síðar aftur upp teknar á ráð- gjafarþinginu. Framsögumenn af hálfu nefnda þingsins voru Pflim lin, fv. forsætisráðh. Frakka, og hollenski þingmaðurinn Vos Schröder, utanríkisráðh. Vestur- Þýzkaland og J. R. Marshall, að- stoðarforsætisráðehrra Nýja-Sjá- lands, voru meðal þeirra, sem þátt tóku í umræðunum. Meðal mála, sem á dagskrá voru má nefna: Ástandið í Alban- íu, mál flóttafólks, efnahagssam- vinna við ríkin í N.-Am. og sam- göngur í Evrópu. Ben Bella kominn heim ALGEIRSBORG: Bcn Bella forsætisráðherra sagði við kom- una til Algeirsborgar frá Washing tor. og Moskvu á laugardag, að hann hefði hvarvetna fengið góð- ar viðtökur og sendinefnd Alsír hjá SÞ hefði mætt hlýju og vinar hug. Hann kvaðst vera ánægður með viðræður sínar við Kennedy forseta. ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Eiður Guðnason, Skeggjagötu 19. — Sími 19149. Breytum m/ð- stöðvarklefum fyrir þá, scm búnir eru að fá hitaveitu og gerum þá að björt- um og hreinlegum geymslum eða öðru, efttr því sem óskað er eftir. Ennfremur getum við bætt við okkur nokkrum verkefnum á ísetningu á TVÖFÖLDU GLERI. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer yðar á afgreiðslu blaðsins merkt, ákvæðis- eða tímavinna. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.