Alþýðublaðið - 06.02.1963, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Síða 2
rJhrtjoiar: C* ;2i J. Ástþórsson (áb) og Benedikt Gröndal,—AðstoSarrltstjóri Gfcrgvm GœJmundsson. - Fréttastjóri: Slgvaldi Hjálmarsson. — Simar: M900 t« Íi2 - t4 903 Auglýsingaslmi: 14 906 — AOsetur: AlþýöuhúslO. —I ProntKinf ;ja AlþýOublaöf.'ns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 G %aácuM. f Inusasbiu kr. 4 00 eint. titgefandl: Alþýöuflokkurlnn I •* • Þrjózka iÖnrekenda ' 3 | - TJNJL ANFARIÐ hafa flest verkalýðsfélög hirma Jægst aunuðu samið um 5% bauphækkun. Hefur rú hæ ckun þótt eðlileg, þar eð félög þessi höfðu dregfet nokkuð aftur úr í kaupgjaldsbaráttunni. ^itt kínna stóru félaga láglaunafólks hefur þó enn ekki fengið samninga um þessa hækkun, þ. e. Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík. Iðnrekendur hafa að vísu boðið 5% hækkun á alla taxta félags- ins aöra en ákivæðisvinnu en Iðja stendur fast á ÍJeirri kröfu sinni, að hækkunin nái einnig til á- kvæbisvinnu. Bólar enn ekki á neinu samkomulagi deiluaðila og má telja víst, að félagið verði að boða vinnustöðvun, ef ekki iverður gengið að kröfu þess 2tijög fljótlega. Pví verður ekki trúað að óreyndu, að iðnrek- endur láti koma til vinnustöðvunar ivegna þeirrar Bánngirniskröfu Iðju, að 5% hækkunin komi á á- fejvæÖLsvinnutaxta félagsins einnig. I>að væri vissu I fega óréttlátt að mismuna þannig félögum innan I eania iverkalýðsfélagsins, að láta hluta þess fá kaup [ Jh.aeK:kun á sama tíma og hinn hlutinn ætti að búa í váb óbreytt kaup. Ákvæðisvinna tíðkast nokkuð í I vérksmiðj unum í Reykjavík og er óhætt að fu'll- [ yröa, að hún hefur átt drjúgan þátt í velgengni [ margra reykvískra iðnfyrirtækja. Það væri því f vissulega mjög óeðlilegt að sniðganga ákvæðis- fi^innuíólkið, þegar kauphækkun á sér stað. Vinnuveitendur hafa verið þess mjög h.vetj- íQndi, að ákvæðisvinna væri innleidd víðar en nú sér stað, t. d. í verkamannavinnu. Er enginn tvafi m því, að unnt er að bæta kjör verkamanna með því að taka upp slíkt fyrirkomulag í verkamanna- VÍnnu, þar sem unnt er að koma því við. Er það •; v issulega ekki til þess að greiða fyrir útbreiðslu þassa vinnufyrirkomulags, að hópur vinnuveit- «nda, þ. e. iðnrekendur í Reykjavík skuli gera til- áun til þess að hafa af ákvæðisvinnufólkinu í Iðju is anngjarna kauphækkun. Iðnrekendur munu sjálf ^e^ja> að fólk það, er vinnur í ákvæðisvinnu i verksmiðjunum hafi nægilega góð kjör og þurfi rýkki kauphækkun. Satt er það, að þetta fólk hef- ur nokkuð betri kjör en það fólk, er vinnur á föstu Önanaðarkaupi, en eingöngu vegna þess, að afköst- i:j.n eru meiri. Og slíkt er einmitt eðli ákvæðisivinnu , ^rirkómulagsins. Það gefur hiuum duglegu og af- dvastamiklu tækifæri til þess að afla mikilla tekna. 'ý?tjózka iðnrekenda gegn sanngirniskröfu Iðju er ',-ukkii aðeins skaðleg í verksmiðjuiðnaðinuni í Á-Íeykjavík heldur getur hún einnig skaðað ákvæðis vvinnufyrirkomulagið ivíðar og torveldað fram- 'jgpg þess. •:l. / > 0 ,6. febrúar 1963 - AM>ÝÐU6LAÐ1P Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson Eif. Reykjavík HANNES Á HORNINU ★ lÆvintýrið vijð Suður- landsbraut. ★ Glæsileg stórhýsi með nýju sniði. ★ Bifreiðarnar og fyrir- tækin. ★ Saga úr Glaumbæ. M1KIÐ ÆVINTÝRI hefur gerst við Suðurlandsbraut á tiltölulega fáum árum. Maffur, sem gisti Keykjavík fyrir fimm árum og fór um Suffurlandsbraut, mundi varla kannast viff þaff hvar hann væri ef hann færi þar um nú. — Hvert stórhýsiff á fætur öffru hefur risiff upp, glæsileg hús og mikilfengleg nýr stíll í gerff og efni, allt giamp andi gluggar, málmrammar um þá, margvíslegur myndarskapur. KKISTJÁN FRÁ AKUREÝRI hefur hafið sína stórbyggingu og hefur byggt allan grunninn, um 110 metrar á lengd, en sjálf bygg- ingin að verða upp á ellefu hæðir. Hallgrímur Ben. hefur lokið við sína stórbyggingu, og Bílasmiðj- an, sem var að mig minnir, eitt fyrsta fyrirtækið, sem byggði þarna stórt, er að stækka sitt hús um iielming — Og nú hefur Sig- fús £ Heklu byggt stórmyndarlega og fagurt eins og svipurinn er á flestu sem við kemur fyrirtæki hans. Þarna er og það framtak, að búið er um léið um lóðina og hús- ið er tekið í notkun, en einmitt á þetta hefur skort hjá flestum éðá öllum fyrirtækjum, sem byggt liafa við Suðurlandsbraut. Sigfús 'er þarrta til fyrirmyndar. ÞAÐ VEKUR ATIIYGLI, að öll "þau fyrirtæki eða nærri því öll. sem byggt hafa þarna, byggjast á bifreiðunum. Það þarf mikið fé til að byggja slík stórhýsi. Nú munu þau kosta tugi milljóna, en þáð er líka vitað að bifreiðasala og bif- reiðaiðnaður, hverju nafni sem nefnist, gefa mikið fé, veltan er óskapleg, en hér er líka um helzta farartæki þjóðarinnar að ræða — og það þeirra, sem samgöngurnar byggjast á að langmestu leyti. STUNDUM HEYRIR MADUR hneykslunarraddir vegna bifreiða- eignar landsmanna. En hún er eðlileg. Við eigum ekki járnbraut- ir eins og allar aðrar þjóðir. Bif- reiðarnar koma í staðinn fyrir þær, hér á landi. Og svo sýnir bifreiða- eignin það hversu góð afkoma er hjá mörgum. Menn þurfa ekki að fara í neinar töflur eða skýrslur til að komast að raun um það. ViS höfum þetta dags daglega fyrir aug unum í bifreiðafjöldanum og mörgu öðru. FREYJA SKRIFAR: „Nýlega fór um við sex saman í Glaumbæ. Við komum í veitingahúsið þegar klukkuna vantaði korter í tíu. Við fórum í Næturklúbbsdeildina, og fengum okkur sæti í sófa við borð. Ekkert okkar ætlaði að kaupa vín. Við náðum í þjón og báðum um gosdrykki, en liann sinnti okkur ekki, hins vegar var fólk við næstu borð afgreitt. Það keypti vín. Þannig gekk þetla til allt kvöldið, VH) LEITUÐUM inn ó barinn og ætluðum að fá þar svaladrykk, en fengum þær upplýsingar a3 þar væru slíkir drykkir ekki af- greiddir. Við fórum því aftur 1 sófann okkar og milti dansanna reyndum við að fá þjóna til að af- greiða okkur, en það tókst ekki — og um kl. 24.30 fórum við út án þoss að fá nokkra afgreiðslu. Þetta finnst mér óþolandi ástand, einn- ig til tjóns fyrir veitingastaðinn, Á að útiloka fólk, sem ekki neytir áfengis frá veitingastaðnum?". Ilannes á horninu. MUNN SPRAY Hressandi — Sótthreinsandi — Lykteyðandi. Fæst í Iyfjabúðum. Aðalumboð: ERL. BLANDON & CO. H.F. - Sími 1-28-77.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.