Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 5
I ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS. LISTI Framsókn. rmanna i Reykjavík hcf;»r jiú verið birtur. Þar er elle'íi þing- maður kommúnfsta, Þórar- inn Þórarinsson. í efsta sa'ti eins og íyrr. llm annað sæt- ið stóð hörð baráita inuau f!okkiín->, þar eð Kinar Á- gúscsion er ekki ta’ nn eins hrifíOTi af sanista-fl við kotninúnis a og ýr:i ir aðrir. Sótti Kristján Thorlacius mjög ?ð íionum og viidi fá sæti hau.s. ?n tókst ekki að- fórin. * Annars er athyglisvert, að Framsóknarmenn legg’a sig nú alla fram um að gleypa Þjóðvarnarftokkinn. liilr að Hjörtur Eld.iáni fókkst á lista þeirra á Norðuriandi eystra, setja þeir nú fyrrvcr- andi ritstjóra „Frjálsrar þjóð ar,“ Magnús Bjarnfreðsson, á lista sinn í Rcvkiavík. Er sýnilega ætiun Framsóknar- manna að endurtaka nú leik- inn frá 195G, er þeir stóðu fyrir marzályktuninni til að lokka til sín Þjóðvarnarat- kvæði, en sviku þá ályktun, þegar þeir vorn kontnir í ráð- herrastólana. Það er fróðlc.gt að rifja upp sögu Frnmsóknarflokks-, ins í utaurikismálum. Þegar KefIavíkursaainingurinn var gerður, var Framsékn utau stjórnar og í fyrstu öll á móti honum. Þá sá Eysteinn Jónsson hilin undir ráð- herrastóla og leí'id uni- svifalaust Iiálfan ílokkinn til stuðnings við sanmíng- inn. Brást það ekki, oð eflir fáa mánuði vav Eysteinn kominn í ,-:tólinn. Þegar Atlaníshafshanda- lagið var stofnað, var Fram- sókn í stjórn, er>da var þá svo til allur ílokkurin.n fylgj- andi þátttóku íslaads. Ssma máli gegnói um komu varn- arliðsins, sem var si o-þykkt af öllum þingmönnum Fram- sóknarflokksins. í stjórn hef- ur flokkurinn alltaf svikið Þjóðvarnarloforð, scm hann gefur utan stjórnar. Marzályktunin 1 nsö um brottför hersins var að sjálf- sögðu með öllu órauuhæf eftir athurðina í Ungverja- landi. Komn.únistar sátu í stjórn og létu goil heita, að herinn yrði áfratn í landinu. En þeir drcn ekki dul á, að þeir beygðu sig tilncyddir undir það ok. Hins vegar lét Framsókn ekki í ljós neina hryggð og var gaJI- hörð á því, að lierinn skylcii vera áfram. Þá voru gleymd kosningaloforðin, sem for- ustumenn ilokksíns höfðu gefið um allt land þá um vorið til að lokka til sín Þjóð- varnaratkvæði. EINN af þingmönnum Framsókn- arflokksins, Björn Pálsson, réðist á Alþingi í gær harðlega á það fyrirkomulag, er tíðkast á verð- lagsmálum landbúnaðarins. Taldi hann, að fyrirkomulagið hefði skað að bændur stórlega og að þeir bæru 30%. minna úr býtum en launþegar. Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptamálaráðherra, benti á, að á- deila Björns hitti fyrst og fremst Framsóknarflokkinn, þar eð sá flokkur hefði átt stóran þátt í setn ingu laganua um Framleiðsluráð landbúnaðarins og það fyrirkomu- lag, er nú væri á verðlagningu . búvara. Björn Pálsson fylgdi úr hlaði frumvarpi sínu um breytingar á lögunum um Framleiðsluráð. Legg ur hann til, að 4. grein laganna um Framleiðsluráð orðist á þessa leið: „Söluverð landbúnaðarvara á innlendum markaði skal miðast við það, að heildartekjur þeirra, er landbúnað stunda, verði í sem nánustu samræmi við tekjur ann- arra vinnandi stétta, þó þannig, að stækki meðalbúið (vísitölubúið) frá því, sem nú er, miðað við árið 1962—1963, þá skal reikna út þá fjárhæð, sem aukið framleiðslu- magn búsins nemur. Miða skal við það verðlag landbúnaðarvara, sem í gildi er, þegar útreikningurinn fer fram. 25% af andvirði aukn- ingar afurðamagns meðalbúsins skal bæta við kaup bóndans og næsti verðlagsútreikningur miðist við, að bóndinn fái þá kauphækk- un. Minnki afurðamagn meðalbús, skal kaup bóndans lækka eftir scmu reglum“. Rjörn sagði, að gallinn á nú- gildandi kerfi væri sá, að bænd- ur fengju ekkert meira kaup, þótt framleiðsla þeirra ykist. — Kvað hann þetta draga úr framfaraviðleitni bænda og sagði, að gera mætti ráð fyrir að slíkt fyrirkomulag, t. d. í sjávarútvegi og iðnaði, mundi ekki örva fram- farir í þeim greinum. Björn sagði, að þetta fyrirkomulag á verðlagn- ingu héldi bændum í spennitreyju, sem yrði að losa þá úr. Björn rakti nokkuð verðlagsmál landbúnaðarins undanfarin ár og sagði, að bændur hefðu ekki borið jafn mikið úr býtum og lögin um Framleiðsluráð ætluðust til. Kvað hann tekjur bænda 1960 hafa ver- ið 30% minni en tekjur verka- manna, sjómanna og iðnaðar- manna. Ástæðuna fyrir þessu mis- ræmi kvað Björn vera þá, að 6- manna néfndin hefði ekki áætlað afurðamagn vísitölubúsins rétt. GYLFI Þ. GÍSLASON viðskipta- málaráðherra kvaddi sér hljóðs. Hann kvað Bjöm hafa höggvið nærri sínum eigin flokki í ræðu sinni, a. m. k. ef taka ætti orð hans um verð- : lagsmál land- hún þungur dómur fyrir það fyrirkomulag á verðlagsmálum landbúnaðarins, er fulltrúar Framsólcnarflokksins hefðu staðið að því að setja. — Hins vegar sagði Gylfi, að þessi fullyrðing fengi ekki staðizt. Ráð- herrann kvaðst ekki hafa við hend ina tölur til þess að afsanna þá fullyrðingu, en kvaðst vilja benda á, að fullt samkomulag hefði náðst sl. haust með fulltrúum bænda og neytenda í 6-manna nefndinni og mjög ósennilegt mætti teljast, að slíkt samkomu- lag hefði náðst, ef hlutur bænda hefði verið jafn slæmur og Björn hefði viljað vera láta. Kvað ráð- herrann alltaf ne'ma eitt ár hafa náðst samkomulag í sexmanna- nefndinni og segði það nokkuð um kerfið. Gylfi Þ. Gíslason kvaðst telja dóm Björns Pálssonar um verð- lagskerfi landbúnaðarvara mjög rangan. Kvaðst hann telja núgild- andi kerfi veita bændum mjög mikinn rétt, meiri rétt en nokk- jurri annarri stétt í landinu. Þetta kerfi tryggði bændum hliðstæð kjör og launastéttunum alveg siálfkrafa. Kjarabætur launþega kostuðu verkalýðsfélögin oft mikl- ar fórnir, t. d. hörð verkföll. En hændum væri færðar þær kjara- bætur á silfurfati. Kvaðst Gylfi telja, að löggjafinn hefði búið mjög vel að bændum. Hins veg- ar sagði Gylfi, að hann teldi Fram leiðsluráðslögin hvergi nærri galla laus. Ög einn stærsta gallann á lögunum kvað hann vera ákvæðin um heimild til þess að greiða út- flutningsuppbætur á landbúnaðar afurðir en samkvæmt þeim ákvæð um skulu bændur fá sama verð fyrir útfluttar landbúnaðarafurðir og þeir fá fyrir þær innan lands. Sagði Gylfi að í framkvæmd hefðu verið seldar úr landi fyrir allt niður í f jórðung þess verðs, er bændur hefðu fengið fyrir þær hér heima með útflutningsuppbót- imum. Kvað ráðherrann þetta vera líkast því að gefa íslenzkár afurð- ir úr landi. (Sjá forsíðufrétt um þetta mál). INGÓLFUR JÓNSSON landbún- aðarráðherra tók næstur til máls. Hann kvað það oft hafa verið rætt í samtökum bænda að veita þeim kjaraþætur í samræmi við aukna framleiðni. Kvað hann Stéttarsam- band bæní t I nefnd lil P ISpjp ’ ag athuga ^ mál ^ og^. kv,.: ingu Björiir* Pálssonar um að bændur heíjírif fengið 30% minna kaup en læ.s - þegar vera alranga og væri gre.u», - legt, að Björn hefði ruglað töluft: Sagði Ingólfur, að verðlagsgrum! - völlurinn hefði einmitt færzt. :C það horf að verða réttlátari fv v ■ Framh. á 14 síðtt ÞJÓÐVILJINN heldur enu í gær áfram skætingi sínum í garð Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamála- ráðherra. Endurtekur blaðið full- yrðingar um aff ráðherrann sé að svíkjast um að láta erindisbréf kennara koma til framkvæmda, og muni það stafa af því, að fjár- málaráðherra neiti greið'slum fyr- ir yfirvinnu, enda hafi mennta- málará'ffherra vanrækt að' tryggja samþykki fjármálará'ðherra fyrir greiðslum fyrir yfirvinnu kenn- Allt er þetta algjörlega út í blá- inn og sýnir affeins, að skriffinnar Þjóðviljans fylgjast ekkert með því, sem er að gerast í hagsmuna- málum kennara. Alþýðublaðið get- ur skýrt frá því, að aldrei hefur komið til nokkurs ágreinings milli menntamálaráðherra og fjármála- ráðherra nm þetta mál. Ástæðan til þess, að ekki hefur verið felld- ur úrskurð'ur um, hvernig reikna skuli yfirvinnu kennara, er ein- faldlega sá, að' lögmn samkvæmt eiga kjararáð BSRB og samninga- nefnd ríkisstjómarinnar að semja um vinnutíma opinberra starfs- manna, þar á meðal kennara, og yfirvinnugreiðslur til þeirra, EN KJARARÁÐ BSRB HEFUR EKKI ENN LAGT FRAM KRÖFUR SÍN AR í ÞESSUM EFNUM. Mennta- málaráðherra hefur þegar skýrt frá því hér í blaðinu, aff hann telji óeðlilegt, að' úrskurð'að sé um vinnutíma og yfirvinnugreiðslur til kennara, ÁÐUR en Kjararáð BSRB, sem fer með umboð fyrir kennara í samningunum, setji fram kröfur sínar, og munu kenn- arar yfirleitt skilja það sjónarmiff. Hins vegar hefur ráðherrann sagt, að svo muni verð'a gert, ef samtök kennara æski eindregið eftir því, en þó ekki fyrr en kjararáð BSKB hefur lagt kröfur sínar fram. lm,i þetta hafa farið fram hinar vuv samlegustu viðræður milli mennfa ■■ málaráðuneytisins og forystu - manna kennarasamtakanna, senv óska eftir sem skjótastri lausn ci málinu. Hefur Alþýðublaðið freói.- að kjararáð BSRB muni einhveri*. næstu daga afhenda samninga - nefnd ríkisstjórnarinnar kröiut’ sínar um vinnutíma og eftirvíunil greiðsiur. Þegar Alþýðublaðið spurði Gytf.v Þ. Gíslason um mál þetta í . sagði hann, að strax og króiúi:* kjararáðs BSRB hefðu verið lagö * ar fram mundi hann ræða vicí samninganefnd ríkisstjórnariuitan* og forystumenn kennarasamta* * ana um málið og freista þess i,>| binda á það enda. I j ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. febrúar 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.