Alþýðublaðið - 06.03.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 06.03.1963, Qupperneq 14
FLUG Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanleg- ur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. — tCemur til baka frá Luxemborg td. 24.00. Fer til New York kl. U.30. Þorfinnur karlsefni er líæntanlegur frá New York kl. 98.00. Fer til Oslo Khafnar og tíelsingíors kl. 09.30. SKIJP Gimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fró frá New York 27. 2 til Rvíkur. Dettifoss fór ’rá Dublin 26. 2 til New York. Fjallfoss kom til Gdynia 3. 3, :er þaðan til Khafnar, GauFa- aorgar og Rvíkur. Goðafoss fór 'rá Vestm.eyjum 25. 2 til New Fork og' Camden. Gullfoss fór frá Rvík 2. 3 til Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá K- höfn 5. 3 til Rvíkur. Mánafoss fór frá Húsavík 1. 3 til Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 1. 3 til Rotterdam, Hamborgar, Antwerpen og Hull. •Selfoss fer frá Boulogne 5. 3 iil Rotterdam, Hamborgar, Dubl ín og Reykjavíkur. Tröllafoss tiom til Rvíkur 4. 3 frá Leith. •Tungufoss fer frá Khöfn 5. til Gautaborgar og íslands. f J .Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 13. 00 f dag austur um land í hring-. feirð. Esja er í ReykjatTlc, Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 f kvöld til Vestm.eyja og Horna •fjarðar. Þyrill er væntanlegur til Manchester í dag frá Rvík. Skjaldbreið fór fr5 Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hring- ferð. H. f. Jöklar. Drangajökull er í Hamborg, fer þaðan 8. þ. m. til Rvíkur. Langjökull er í Keflavík, fer þaðan til Hafnarfjarðar og Vest m. eyja. Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum í gær til Aber- deen, Grimsby, Rotterdam og London. SPAKMÆLIÐ ÞAÐ getur verið, aff heimur- ínn sé skuggalegur, en þá átt þú aff gera hann bjartri meff návist þinni. N. Sri Nam. Minningarsjölð fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir •töldum stöðum: Hjá Vilhelm fnu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32. Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Inriri-Njarðvík; fó- hanni Guðmundssyni, Kiapp arstíg 16. Ytri-Njarðvík. MINNISBLRÐ Á sunnudagskvöldið var var kynnt nýtt Iag: eftir Sigfús Hall dórs, sem heitir „í grænum mó“. Höfundur textans er Gestur Guðfinnsson, afgreiðslu stjóri Alþýðublaösins. Hann er Dalamaður, bróðir Björns heit Ins Guðfinnssonar prófessors, rúnilega fimmtugur að aldri, mikill fjallamaður og hefur yndi af að yrkja í tómstundum slnum. Þetta er mynd af Gesti. í LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í Sag: Kvöldvakt kl. 18,00—0tT,30. k kvöldvakt: Einar Helgason. Á næturvakt: Björn Júlíusson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Slysavarðstofan i Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Útsölustaðir minningarspjalda lamaðra og fatlaðra: Verzlunin Rofi, Laugaveg 74, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Hafnarstræti 22, Verzlunin Réttarholt Réttarholtsvegi 1, Sjafnargata 14, Bókaverzlun- Oliver Steinn, Hafnarfirði, Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. 1 SAMKQ8VBUR Frá kvenfélagi Kópavogs: Konur, munið aðalfundinn í ‘élagsheimilinu í kvöld kl. 9.00. MESSl’** * Fríkirkjan: — Föstumessa í svöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn 3jörnsson. Dómkirkjan: — Föstumessa í cvöld kl. 8,30. Séra Jakob Jóns ion. Laugarneskirkja: Föstumessa kl. 8,30 í kvöld. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Halldór Kolbeins. x Kópavogskirkja: Föstumessa ( kvöld kl. 8,30. Séra Gunnar Árnason. ÝMISLEGT Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavík ur Apótek- Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek Hólm garði 32, Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Hin vinsælu saumanámskeið félagsins byrja nú aftur. Kon ur sem ætla að sauma hjá cdckur fyrir páska gefi sig fram sem fyrst í eftirtöldum símum, 14740, 33449 og 35900. KANKVÍSUR í Sjálfstæðisflokknum heyja menn orustur harffar. Þar höfffingjar slást um hvern einasta Vestfirffing, Þeir Sigurður, - Matthías, Gísli og Þorvaldur Garffar. Gæti það skeð, aff þá langaffi alla á þing? Háskðleg blíðð Framh. af 1. síðu að bera húsdýraáburð á þær. Hann hlífir, svo langt sem hann nær. Þar sem laukar eru farnir að skjóta upp kollinum, er nær' tækasta hjálpin sú, að hreykja mold upp að þeim. Samt verð- ur að muna að taka þarf frá moldina, jafnskjótt og hlýna tekur. Með smærri tré er sú vörn ein, að breiða yfir þau striga, meðan mestu hretin standa yfir. Blómabeð og jurtarandir er helzt hægt að vernda með því að dúða yfir háími. Ann- ars sagði garðyrkjustjóri, að f jölærar plöntur væri næsta ó- gerlegt að verja gegn langvar- andi frosti, eftir slíka blíðu, sem nú hefur verið. Að breiða 61823 og 6702 fengu íbúöir í GÆR var dregið í 11. fl. Happ- drættis DAS um 100 vinninga og féllu vinningar þannig: 2ja herb. íbúð, Ljósheimum 22, 1,- hæð (D) tilbúin undir tréverk, kom á nr. 61823, Umboð Aðalum- boð 2ja herb. íbúð, Ljósheimum 22, 1. hæð (E) tilbúin undir tréverk, kom á nr. 6702. Umboð Akureyri. I TAUNUS 17 m mólksbifreið kom á nr. 1351. Umboð Kópasker. RENAULT DAUPHINE fólksbif- reið kom á nr. 13669. Umboð Að- alumboð. VOLKSWAGEN fólksbifreið kom á nr. 48003. Uiriboð Aðalum- boð. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10.000,00 hvert: Garð- ur: 3210, Keflavík, 28365, Aðal- uínboð: 28607, Borðeyri: 32393 Hafnarfjörður: 32453, Keflavík: 32621, Akureyri: 35140, Affaluin- hálm er aðeins gálgafrestur, gálgafrestur, sem getur bjarg- að aðeins í stuttan tíma. Að lokum sagði garðyrkju- stjóri, að sumt fólk væri orðiff villt á árstíðum og héldi, að vorið hefði liafið innreið sína. Það hefðu margar beiðnir um garðyrkjumenn borizt til sín, og sumar hverjar meff bónum, að þeir kæmu og gerðu „vor- verkin“. En fólk verður aff vita það, sagði Ilafliði Jónsson aff lokum, að vorið er ekki komið, þrátt fyrir góða tíð. Enn er enginn tími kominn til þess að gera vorverkin i garðinum. Það er að vísu hægt að snyrta og taka ( burt óhreinindi, en fyrst og fremst er fólki ráðlegt að búa garða sína undir frostið, sem á .eftir að koma. Að lokum vildi garðyrkju- stjóri beina þeim tilmælum til fólks, að ganga ekki mikið um grasflatir, þar sem þær eru frostlausar og blautar um þess- ar mundir, og traðkast þess vegna mjög illa. De Gaulle Framh. af 1. síðu herra Frakka og núverandi for- ingja OAS, í brezka sjónvarpinu í gærkvöldi. Hann sagði, að OAS mundi neyða de Gaulle til þess að segja af sér. Möguíeikarnir til þess væru álíka miklir og mögu- leikar Churchills voru árið 1940 til þess að sigra Þjóðverja. Viðtalið fór fram fyrir nokkrum vikum í London, og segja emb- ættismenn að ekki sé vitað hvort Bidault sé enn í landinu. Þegar Brooke innanríkisráðherra skýrði frá þessu í Neðri málstofunni í dag gall við hlátur frá bekkjum stjórnarandstæðinga. boð: 58541, Heila: 59088, Kefla- víkurflugvöllur: 59855, Söngkona Framh. af 3. síffu sagðist hún lí+ið syngja af hennf, — en sérhver söngvari dagsins í dag ætti að kynnast tónlist nú- tímans, — það er þó okkar tón- ist, sagði hún. — En allt um það. — Mozart á hennar hug og hjarta. Héðan heldur Sylvia Stahlman til Wiesbaden, þar sem hún held- ur söngskemmtun næstkomandi sunnudag. Það er næstum því of mikið að gera í Þýzkalandi, sagði hún, — þótt ekki ætti annríki að teljast kvörtunarefni. — En í Þýzkalandi eru um 160 óperur og alltaf er meira en nóg að gera við að syngja. Páskaferð Framhald af 13. síðu. in öll með flugferðum og fullu uppihaldi á dýrustu hótelunum kostar ekki nema 14.900 og aðeins um 13.200, ef búið er á ódýrari hótelum. Kanarieyjar og Mallorka eru sökum veðurblíðu og náttúru- fegurðar eftirsóttustu staðir af skemmtiferðafólki frá öllum Evr- ópulöndum. Sunnudaginn 17. marz verður haldið í Þjóðleikhússkjallaranum skemmtikvöld, þar sem sýndar verða m.a. litkvikmyndir úr páska- ferð SUNNU til Kanarieyja í fyrra og eru þangað velkomnir að sjálf- sögðu allir þátttakendur úr þeirri ferð og öðrum páskaferðum SUNNU og eins þeir sem áhuga hafa á að kynnast nánar þessum Paradísareyjum hinna sólheitu SUÐURLANDA. Faðir minn og tengdafaðir Guðmundur Guðmundsson frá Hól í Hafnarfirði lézt 5. marz. Esther Guðmundsdóttir Símon Sigurbjörnsson 14 6. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.