Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 1
i ÞEIR LÉKU í KVIKMYNDINNI Þctta eru Bandaríkjamenn- irnir tveir, sem mest komu við sögu í kvikmyndmni „79, af stöðinni.” Þeir heita, John Teasy (sá meS gleraugun) og Lawrence Schneph. Sá síöar- nefndi er farinn héðan fyrir nokkrum mánu'ðum, en John Teasy er hér ennþá og starfar sem þulur viff sjónvarpiff á Keflavíkurflugvelli. Hann lék drukkna hermanninn, sem Ragnar ók til Keflavíkur, og þótti leilcur hans meff afbrigff- um góffur. Lawrence lék vin Gógóar. 44. árg. — Laugardagur 27. apríl 1963 — 94. tbl. VERKFALL I SANDGERÐI EFTIR VIKU Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps boðaffi í gær vinnu- stöffvun á öllum sQdveiffiskipum Guðinundar á Rafnkelsstöffum, svo o£ viff alla síldarvinnslu hans í Mikil sílcfl! MIKIL síldveiði var síffast liðinn sólarhring. Komu 22 bátar að landi meff samtals 36.500 tunnur sfldar, sem fékkst norff-vestur af Akra- nesi. Blíffskaparveffur hefur veriff á miffunum. Langflest- ir bátanna lögffu afla sinn upp í Reykjavík, effa 20 talsins. Var því nóg aff gera í öllum síldarhræffslum í borginni í gær, og um há- degi var svo komiff, aff lönd- unarstopp var komiff að síld- arverksmiffjunni aff Kletti. Má búast viff aff löndunar- biff verffi hiá fleiri affilum hér í Reykjavík næstu sólar hringa, ef sfldin heldur á- fram aff veiffast svona skart, og bátar aff konia meff afla sinn til Reykjavíkur. Alltaf eru fieiri og fleiri bátar aff búast á veiffar. landl. Á verkfalliff aff koma til framkvæmda kl. 12 á miffnættl 3. maí, hafi Guðmundur á Rafnkels- stöðum þá ekki fallizt á samninga félagsins. Guðmundur á Rafnkelsstöðum gerir nú út þrjó báta á sild. Sig- urpál, Jón Garðar og Viffi II. Mun verkfalliff nó til þeirra báta allra svo og annarra báta, er Guffmund- ur kann aff gera út á síld. Einnig mun verkfalliff ná til alls atvinnu- reksturs Guðmundar f landi, sem byggist á síldarvinnslu. Guff- ■ mundur hefur ætíð haft allan sinn atvinnurekstur i Sandgeröi og yfir leitt skráð á alla báta sina þar. En ei að síður neitar hann nú að hlíta samningum verkalýðs- og sjó- mannafélagsins í Sandgerði og þess vegna hefur verkfallið verið boðað. SLYS f GÆR Drcngur varff fyrir bifreið í gær morgun í grennd viff vélsmiðjuna Keili. Ilann mun hafa skorizt á höfffi og var fluttur í Slysavarff- stofuna. Hann er 10-11 ára og I heitir Sturla Bragason. MYNDIRIIR DANSKA blaííiSf B. T. skýrir frá því, að myndir, som nýlega hafi birzt í bandarísku bla3i úr kvikmyndínni „79, af stö3inni“, hafi vak- i3 rei3i margra í Bandaríkjunum, enda sé þar um a3 ræ5a heldur ófagra lýsingu á bandarísku hermönnunum á íslandi. ÞingmaSur í fulltróadeifd bandaríska þjóSþingsins hefur krafizt þess, a3 varnarmálaráSuneyti Bandaríkjanna léti á einhvern hátt til skarar skrí3a gegn hermönnunum, sem koma fram í myndinni. A!bý3ubla3i3 revndi a3 ná tali af þingmanninum í gærkveldi, en var hann bá farinn úr Washington- horg og ekki væntalegur aftur fyrr en eftir heigi. B!a3i3 ræddi þá við Ambassador íslands Thor Thors, en hann hafði ekkert um málið heyrt. en kvaðst ætla að kynna sér málið og sagðist síðan mundi símsenda blaðinu nánari fregnir ef einhverj?r væru. '7 inu, skal þess getiff, aff er blaffið ræddi viff Raymond Stower, yfir- mann upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna á íslandi, í gærkvöldi sagffist hann ekki vita til annars en þar hefffi veriff um venjulega tilfærslu aff ræða. Hafi maffurhm verið sendur brott vegna þess, sem aff framan er taliff, sé það án sinu- ar vitundar og aff líkindum án vit- undar yfirvalda á Keflavíkurflug- velli. Eramhald ó 3. síffu. z „SKARNI ER ALLRA MEINA BÓT ...” TILTÖLULEGA lítiff er selt af skarna um þessar mundir, þar eff fremur lítiff er til af þeim ágætis áburffi hjá verk- smiffjunni. Aff vísu geta menn séð hauga af skarna fyrir ofan verksmiðjuna, ef þeir aka aff henni, en þaff er áburffur, sem ekki er orffinn nægilega gam- all til þess að selja hann. Skarni iþarf að liggja svo sem átta mónuði, áður en hann telst hæfur til sölu og áburðar, og svo mikið var selt af honum Lfyrra, að tiltölulega lítið er til af honum nú. Skarninn er tvímalaður og sigtaður í verksmiðjunni, en síð an ekið á steinsteypt plan, þar sem hann liggur í minnst átta mánuði í tveggja metra háum haugum. í fyrstu hitnar mjög í honum og er hitinn lengi að fara úr honum, því að skarni er hin ágætasta einangrun. Þegar hann er hins vegar orðinn 12 til 14 mánaða að aldri er hitinn alveg fai-inn og mundi þá réttast að fara að koma honum í jörðina, því að úr því fara kornin að loða saman. Lykt sú hin mikla og vonda, sem allir finna af skarna ncma virkilega trúir og tryggir Sjálf- stæðismenn, virðist óhjákvæmi- leg í þessum meinholla áburði og ekkert við henni að gera. En því segjum við meinholla áburði að hann er ekki aðeins hollur fyrir moldina, heldur líka fyrir mannfólk, þyí að við fengum þær upplýsingar í verksmiðjunni í gær, að ekki yrði nokkrum manni misdægurt, engln flensa og ekki einu sinni kvef vogaði sér í návígi við skarnann. Skömmu fyrir miffnætti í gær- kvöldi fékk Alþýffublaðið svo- hljóðandi skeyti frá Tlior Thors, ambassador íslands í Washington: „Becker, þingmaður, las upp í þing inu 24. apríl grein úr kvikmynda- tímaritinu „Variety” frá 17. þ. m. um kvikmyndina „79 af stöðinni”. Mótmælti hann því, að bandarískir hermenn lékju í myndinni lilut- verk, sem væri niðrandi fyrir Bandarikin. Jafnframt skrifaði hann varnarmálaráffherra Banda- ríkjanna bréf og krafffizt skýring ar. Dagblaffiff Washingrton Post segir í dag, aff viffkomandi fréttamanni flotans hafi verið vikið úr starfi sínu fyi-ir yfirsjónina og hann fluttur brott af íslandi. — Thor Thors.” Tíl skýringar skal þess getiff, að orffin,,Jréttamaffur flotans” munu eiga vifí þann yfirmann varnar- liffsins, er gaf leyfi til aff hermenn- irnir lékju í myndinni. Varðandi flutning hans af land- AFLI TOG- ARANNA AÐ GLÆÐAST AFLI TOGARANNA hefur glæffzt nokkuff undanfariff. í gær var lok iff við að losa Sigurff, sem var mcff 350 tonn, og í dag er Freyr væntan legur meff um 400 tonn. Báð r þess ir togarar hafa verið vrff Ný fundnaland og er aflinn mesl þorsk ur og Icarfi.^Hann fer allur í frrst ingu hér. Hallveig Fróðadóttir kom inn í gær meff um 149 tonn af heimamjffum og Jón Þorláksson er væntanlegur meff svipaff afla- magn líka af heimamiffum. Togararnir eru farnir að fá nokkuð af ýsu hérna við Suður- landið og er ekki ólíklegt, »ð siglt verði með eitthvað af þeim afla, Frnmhalri á 3 >íiiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.