Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 6
SKEMMTANASlÐAN Gamla Bíó Sími 1-14-75 Robinson-f j ölskyldan (Swiss Family Robinson) Walt Disney kvikmynd í litum og Panavision. Metaðsóknar kvikmynd ársins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Það er óþarfi að banka Létt og fjörug ný brezk gam- •nmynd í litum og CinemaScope eins og þær gerast allra beztar. Richard Todd Nicole Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Lorna Doone Geysispennandi amerísk lit- mynd. Sagan var framhaldsleik- rit í útvarpinu fyrir skömmu. Sýnd vegna áskorana aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Fyrir ári í Marienbad (,,L‘Année derniére á Marienbad") Frumleg og seiðmögnuð j frönsk mynd, verðlaunuð og lof- sungin um víða versöld. Gerð und ir stjórn snillingsins Alan Res- nais sem stjórnaði töku Hiro- shima. Delphine Seyrigr Giorgio Albertazzi (Danskir textar). Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JARBI œ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Síðasta sinn. Andorra Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Sfml 501 84 Sólin ein var vitni (Plein Soleil) Frönsk-ítölsk stórmynd í litum. Sparatacus. Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem gerð hefur verið. Myndin er byggð á sögu eftir Howard Fast um þrælaupreisnina í Róm verska heimsveldinu á 1. öld f. Kr. Fjöldi heimsfrægra leikara leika í myndinni m. a. Kirk Dogulas Laurence Oliver Jean Simmons Charles Laughton Peter Ustinov. John Gavin Tony Curtis. Myndin er tekin i Techinicol or og Suner-Technirama 70 og hefur hlotið 4 Oscars verðlaun. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HART f BAK 66. sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. 67. sýning í kvöld kl. 11,15. Eðlisfræðingarnir 15. sýning^ sunnudagskvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Alain Delon Marie Laforet Sýnd kl. 7 og 9. Millj ónaþ j ófurinn Pétur Voss Spennandi þýzk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Pitturinn og Pendullinn Miðnætursýning ki. 11,15. „Andy Hardy kemur heim“ Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd, framhald hinna gamal kunnu Hardy mynda, sem sýnd- ar voru fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Mickey Rooney og Teddy Rooney (sonur Mickey). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50 2 49 Buddenbrook-fjölskyldan Ný þýzk stórmynd eftir sam- nefndri Nóbelsverðlaunasögu Tomas Mann’s. Nadja TiIIer Liselotte Pulver Sýnd kl. 9. ÁFRAM SIGLUM VIÐ. Ensk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó Símj 16 44 4 Fanginn með jám- grímuna (Prisoner in the Iron Mask) Hörkuspennandi og ævintýra- rík ný ítölsk-amerísk Cinima- Scope litmynd. Michel Lemoine Wandisa Guida. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 Snjöll eiginkona (Min kone fra Paris) Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný dönsk gamanmynd í lit- um, er fjallar um unga eigin- konu, er kann takið á hlutunum. Ebbe Langberg Chita Nörby Anna Gayior, frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sím, 1 13 84 Maðurinn úr vestrinu (Man of the West) Hörkuspennandi ný, amerísk kvikmynd í litum. Cary Cooper Julie London. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAr ICaARAS Op/ð / kvöld HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS leikur. Símj 32 0 75 EXODUS Stórmynd í litum og 70 m/m. Með TODDIAO Stereofoniskum hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HVAÐ ER SANNLESKUR nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson fiyt- ur í Aðventkiríkjunni, sunnudaginn 28. apríl kl. 5 e. h. Kórsöngur. Allir velkomnir. ingóffs-Café 'TrTTPímTimWTTriti'- "’T'* ' ’ •. - • • ~ n i~ i nmn . 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. x X X NQNK'N SKEMMTANASlÐAN 6 27. apríl 1963 — ALÞÝBUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.