Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 5
99 blýantinn í ivasanum„ Ragnliíld Mageröy NORSKUR rithöfw*'>'r, Ragn hild Mageröy, hefur alizt hér á landi" síðastliðnar I ”íá vikur til þess að kynnast ís' nzku og íslendingum en jaíi.r-amt til ;:>ess að safna efniviff ; rkáldsögu mn sameiningu Noreg;: Þaff er, frá þeim tíma, er Har ’^ur hár- fagri braut undir sig sr ákonung ; na þar í Iandi og ge ?st sjálf- ur konungur yfir öf'u: Noregi. Blaðamaffur Á'pv blaffsins i'æddl við frú Ragnhiid í gær, — • s bar margt á góma. Triff rædd- i m meffal annars om stöffu kon- i nnar í nútímaþjófffélagi, og frú I'agnhUd sagffi, að þátt lagalegt ? fnrétti hefffi fengizí, væri enn I ngt í land til hins raunveru- J -ga jafnréttis. Þetta ætti rót : na aff rekja til b^js, aff hug- i -.yndir fólks w >ij|".ma væru f vlskar. Undireff# -starfsemi ' .’ikmynda, vMpjMrfffn, lélegr? ! >ka og auglýs&ga I, ntu undir I ssar blekkingar rg gróffursetti í huga fólksins sk- íkf hugmynd i .i „hina sönnu konu“. Hin : nna kona dagsin í dag á aff a ra fagur líkami sn lítil sál, : 'jir fxú Ragnhild, en aftur á j éii er jafnan Iög< áherzia á ; dlega hæfileika kar’mannsins, í • «m hann er rætt, þar sem út- I ;iff er taliff skipta litlu máli. — Þetta leiffir til þess, aff hug i vndir fólks um framtakssama * >nu á sviffi bókmcn' ia, stjórn- 3 ila, viðskipta effa því um líkt < i á þann veg, aff hún hljóti aff > ra stór og stælt, karlmannleg í inu orði sagt. Fólk á erfitt meff > trúa því, aff mei' kvenlegri 1 :>nu geti leynzt einhvcrjir slík- i ■ hæfileikar, helúur hafi sú ■ na, sem leggur ut á sviff karl i .annanna, afsalaff sér obbann af í enlegum eiginleikum. Kven- í ikiff sjálft er ekki barnanna T zt, er aff þessu kemur. Viff er- i 3a allt of gagnrýnar hver á affra. Auðvitaff heldur kvenfólkiff sín um kvenlegu eiginleikum, þótt þaff hafi áhuga á einbverju öffru en sínum eigin likama. En það á aff geta fylgzt aff, að konan sé kvenleg kona og aff hún láti til sín taka á ýmsum sviffum þjóff- félagsins. Ég hef gaman af aff vera í fallegum fötum „punta mig“ eins og þaff er kallaff. Þaff er ekki nema efflilegnr eiginleiki konimnar. En mér þykir mest um vert, ef aff einhver metur mig — bæffi sem konu og sem mann- neskjn. Eins og kunnugt er eru fimmt- ugir menn veikir fyrir því, sem aff kallaff er „lambakjöt“ í Nor- egi. Maffur á þeim aldri sagffi einu sinni viff mig: „Þaff ætti að vera hægt aff elska konuna á hvaða aidri sem hún er“. Hann hélt, aff hann gleddi mig með þess um orffum, en þar á móti varff ég affeins döpur og hugsaðú — Erum viff ekld ennþá komin lengra en þetta! Eitthvað á þessa leiff fórust Rcgnhild Mageröy orff viff blaffa mann Alþýðublaffsins í gær. Og hún getnr trútt um talaff. Hún er smávaxin og grönn með sítt uppsett hár og kvenlega drætti. Samt mundi engum blandast hng ur um þaff, aff hún fæst viff eitt- hvaff annaff en aff ala npp börn- in sín þrjú, þótt þaff séu nógu göfugt hlutverk i sjálfu sér. Það er eitthvaff í fari hennar, sem ber þess vitni og, sem ekki er að talta feil af, — eins og danskur- inn segir. Kannski má sjá þetta á höndunum, þótt ekki sé lesiff í lófa? Kannski sést þaff ein- hverju öffru? — En þaff sést. Viff sitjum vestur á City-hó- teli og frúin er aff fara á morgun. Þaff er skammur tími til stefnu, því aff scnn líffur aff hádegis- verffi. En viff höldum áfram viff aff drekka morgunkaffiff eins og tíminn standi kyrr og röbbiun um heima og geima. Hún sagffi m. a. þetta — (ef aff lesendur vilja fylgjast meff spjalli yfir svörtum kaffibolla, að morgni dags, annan dag sum ars). — Ég man ekki eftir því, hve nær ég byrjaffi aff skrifa. Þaff hef ur einhvern veginn alltaf veriff til stáffar rétt eins og andrúms- loftiff. Líklega hef ég bara byrj aff strax og ég fór aff draga til stafs. En þaff var ekki nein al- vara I leiknum fyrr en ég var sautján ára. Ég ólst npp á Möre, sem cr í fylld á Vcsturströnd Nor egs. Faffir minn var í fyrstu kennari, en varff aff láta af störf nm sökum sjúkleika. Þá sneri hann sér æ mcir aff því, sem aUa ævi var hon»»m hnglclkið, en þaff var- aff safna mnnnmælasög- nm og þjóffkvæffum sem geymd ust meff fólkinu í landinu. Hann skrásetti fjölda sMkra þjóffsagna. En skemmtilegast var aff heyra hann sjálfan segja þessar sög- ur. Hann var frábær sögumaffur, en sú list er nú liðin undir lok í Norcgi. Ilann lék hvert atriffi og þá grétn áh?yrendur og hlógu meff söguhetjunum. — Ég var yngst £ hópnum, en það voru fjórir bræffur. Þeg- ar viff uxum npp voru ekki mik il fjárráff á heimiíinu, þar eff faffir minn lifðl á eftirlaunum, og þegar kom á skólaaldur þótti nauffsynlegra, aff piltarnir mennt uffust en stúlkan. En ég Í5r aff skrifa langa sögu um unga, sak lausa stúlku. Þcirri sögu var lok iff, þegar ég vr.r 22 ára. Ég fékk hana ekki birta, en bókaútgáían gaf mér 200 norskar krórnr og hvatti mig fil þess aff h ;Ma á- fram, því aff þeir þóttust eygja einhvern neista í mér. Ég skrif aði þrjá bækur til biffbótar, en engin þeirra komst á prent. Ég fann þá, aff mig vantaffi tilfinn anlega meiri þekítingn á bók- menntun. Ég hafði aff vísu les- iff talsvert eftir norska rithöf- unda, en bókmenníir umlicii; s- ins voru mér enn lítt kunnar. Ég fann, aff ég varff aff reyna aff bæta ur þessu og þótt aff' ég gifti mig og eignaffist þrjú börn gat ég ekki hætt aff ganga meff blýant- inn í svuntuvasanum. Ýmsir erf iffleikar steffjuðu að, langvar- andi veikindi og fleira, en eftir átta ár hafði ég þó lokið við upp kast aff* langri sögu. Handritið var óhrjálegt og illa frá geng- iff, blöðin voru útfyllt viff ýms- ar affstæður í eldhúsi cg búri, svo að mig hrast kjark til að senda þau til útgáfufyrirtæS®f'\ Það varð úr, að ég sendi í þeisr stað kvæði, sem ég hafði gert. Ég fékk það svar, að liklega væri ég efniíegri sem skáldsagna höfundur en Ijóðaskáld og mín 9 hrjálegu hlöð höfnuðu á skrí^ borði útgefandans. Honum . famist sagan alltof löng, enáa var þarna nm að ræða efni, san að ég hafði gengið með í höíW inu svo árum skipti og fléttaíl þar inn í sögur föður míns. Aff síðustu tók ég út úr þessu hanð riti eina bók, sem ég kalIaW. Gunnhildi. Þetta var árið 1957.. En mér fannst, að svo margt væri ósagt, og ári síffar kom út J Framh. á 2. síðu 1 Eysteinn jonsscn formað- ur Framsóknarfloítksins réð- ist harðlega að ríkisstjórn- inni í eldhúsdagsræðu sinni á dögunum fyrir, að hafa „magnað dýrtíðina“ í landinu. Sagði Eysteinn, að rikisstjórnin hefði svikið fyrirheit sín uin að stöðva dýrtíðina. ★ Það var sakleysistónn í Eysteini, er hann ræddi kaupgjalds- og verðlagsmái- in, rétt eins og hann hefði þar sjálfur hvergi nærri komið. Eysteinn sleppti því alveg úr ræðu sinni að skýra frá þeim þætti, er hann sjálf ur átti í því vorið 1961 að koma af stað nýju dýrtíðar- flóði. ★ Vorið 1961 var hörð launa deila og verkföll. Dagsbrúu fór fram á mikla kauphæklt- un, en sjónarmið stjórnar- flokkanna var það, að kaup hækkuniu yrði í samræmi við það, er telja mætti lík- legt að unnt væri að veita launþegum sem raunhæfa kjarabót. Fram kom tillaga frá sáttasemjara um 6% launahækkun þegar í stað og 4% launahækkun ári síð- ar. Stjórnarblöðin studdu til- löguna og töldu að leggja bæri áherzlu á 10% raun- hæfa kjarabót á 2 árum. i.n íillagan var feUd. ★ Þá var það, að SÍS. sem alltaf hefur staffiff harffar gegn bauphækkunum verka- fólks en affrir atvinnme.t- endur í landinu, gckk iram fyrir skjöldu og lét kaupfé- lög sín nyrffra semja um 11-12% kauphækkun! Var enginu vafi á því, aff Ey- steinn Jónsson, sem sæii i í stjórn SÍS, réffi mestu um þá affgerff SÍS Eysteinn gerffi sér þaff Ijóst, aff ckki yrði unnt aff íryggja verkamönn- um 11-12% raunhæfa ltaup- hækkun, en hann vonaði, að meff slíkri hækkun yrffi unnt aff skapa þá verffbólguþróu!!, er velta mundi ríkisstjórn- ínni. ★ Eftir aff Eysteinn hafði látiff SÍS ríffa á vaffiff sömdu aörjr atvinnurekendur um jafnmikla kauphækkun. Ef ríkisstjórnin hefffi ekkert gert í málinu hcfffi Ey- steini sennilega orðiff aff von sinni, þar eff viffreisnin hefði þá runniff út í sandinn cg ríkisstjórnin orffiff aff segja af sér. ~k En til þcss, aff hinn góffi árangur viðreisnariimar yrði ekki eyffilagð'ur, læblraði rií.isstjórnin gengið og at- laga Eysteins að ríkisstjórn- inni mistókst þar með. En enda þótt Eysteini tækist ekki að fclla ríkisstiórnina 1961 tókst honum annað. Honum tókst aff magna dýr- ííðina. Þaff er því viss.ulega hámark ósvífninnar, er sá hinn sami Eysteinn ásakar nú ríkisstjórnina fyrir aff hafa magnaff dýrtíffina í landinu. Sjálfur á Eysteinn sennilega stærsta þáttinn í því að dýrtíð hefur vaxið. 1 ★ ] Xíminn hélt því fram 1961 að Framsókn og SÍS hefðu tryggt launþegum meiri kauphækkim en ríkisstjórn- in hefði viljað láta ná fram að ganga. Hið rétta er, að • SÍS tryggði launþegum fleiri kyónur en Sambandið tryggði launþegum ekki meiri kjarabætur en feng- izt hefðu með samþykkt sátta tillögunnar. ★ Ef sáttatillagan hefði ver- ið samþykkt 1961, má f.elja líklegt að launþegav hefðu á því ári fengiff 6% auk- inn kaupmátt launa sinna. Og einnig má telja sennilegt taff þeir hefðu fengiff 4-6% aukinn kaupmátt launa sinna 1962. Þeir hefðu því fengiff 10-12% raunhæfa kaunhækk un á 2 árum. En því nvióur völdu kommúnistar og l r; m • sóknarmenn affra Ietff iyrir *" launþega. Og útkoman hef- ur orðið sú, að þeir l:afa fengið mun minni raunlvæf } ar kjarabætur, en an hefffi fært þeim. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. apríl 1963 $ . ^ y-JMx -.. •. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.