Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Bergan Oslo og Khafnar kl. 10.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils- ^taða, Vmeyja og ísafjarðar. Á . morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30 Snorri Þorfinnsson er væntanlegur írá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 24.4 til New York. Dettifoss fór frá Evík 24.4 til Breiðafjarðar- og Vestfjarðarhafna. Fjallfoss fer frá Akurej'ri annað kvöld 27.4 til Dalvíkur, Húsavikur og Siglufjarðar og þaðan til Kotka. Goðafoss fór frá Keflavík 21.4 íij Gloucester og Camden. Gull- foss er í Khöfn. Lagarfoss fer, frá Akranesi í kvöld 26.4 til Hafnarfjarðar og Rvíkur. Mána foss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag 26.4 til Patreksfjarðar, Bolungar víkur, ísafjarðar, Skagastrand- ar, Sauðárkróks og Raufarhafn- ar og þaðan til Ardrossan, Man- chester og Moss. Reykjafoss fór frá Antwerpen 25.4 til Leith Hull, Eskifjarðar og Rvíkur. Sel foss fer frá Rotterdam 26.4 til Hamborgar og Rvíkur. Trölla- foss kom til Rvíkur 19.4 frá Ant werpen. Tungufoss kom til Kotka 25.4 fer þaðan til Rvíkur. Anni Niibel kom til Rvíkur 24.4 frá Hull. Anne Bögelund kom til Rvíkur 24.4 frá Gautaborg. Forra lestar í Ventspils síðan í Hangö og Khöfn til Rvíkur. Ulla Danielsen lestar í Khöfn 6.5 síðan í Gautaborg og Krist-_ iansand til Rvíkur. Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun til Vestfjarða hafna. Herjólfur fer frá Vme.vj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá R- vík í gær vestur um land í hring ferð. Eimskipafélag Reykjavíkur li.t. I Katla er á leið til Norðurlands- hafna. Askja er í Rotterdam. MESSUR Laugarneskirkja: Messa kl. 10. 30 f.h. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavrsson, Bústaðasókn: Messað í Réttar- holtsskóla kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mes=a kl. 2. Altarisganga. Séra Krist- inn Stefánsson. Aðventkirkjan: Á morgun kl. 5 flytur Júlíus Guðmundsson er- indi sem nefnist „Hvað er sann- leikur." Blandaður kór syngur. Háteigssókn: Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Ferming kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferm ing kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón, Thorarensen. Háskólakapellan: Sunnudaga- skóli Guðfræðideildarinnar cr kl: 2 e.h. Öll börn á aldrinum 4-12 ára eru hjartanlega vel- komin. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Erling Moe og félagar, pre- dika og synkja. Heimilisprest- urinn. Kirkja Óháða safnaðarins Messa og altarisganga kl. 2 e.h. Messa samkvæmt nýju messubókinni. Barnakór undir stórn Stefáns Þ. Jónssonar syngur messusvör- in. Séra Emil Björnsson. 1 LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Einar Helgason. Á næturvakt: Magnús Þorsteins son. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlua Braga Brynjólfssqnar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 2. Minningarspjöid Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. SPAKMÆLIÐ LÍFIB er sífelld endurnýjun okkar sjálfra, unz aS lokum viS vitum, hvernig á að lifa. — Annie Besant. Frá Kristniboðsfélagi kvcnna: Munið kaffisöluna 1. maí í kristniboðshúsinu Betaníu Lauf ásveg 13. Húsið opnað kl. 3 e.h. Allur ágóði rennur til kristni- boðsins í Konsó. Góðir Reyk- víkingar, drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. Kvæðamannafélagið Iðunn, held ur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins minnir félagskonur sínar og aðra velunnara á að ákveðið hefir verið að hafa bazar 7. maí næstkomandi. Minningarspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttui eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b„ Eniilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hahnsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- Issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni. Hverfis götu 13B. Sími 50433. Minningarsjölð fýrir Innrl- Njarðvikurkirkju fást á eftlr töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvfk; Guðmtmdi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Austur-Evrópa Frh. úr Opnu. Þessj samdráttur í efnahagsút- þenslunni átti að nokkru leyti ræt ur að rekja til þess, að slæmt veð urfar hafði neikvæð áhrif á land búnaðarframleiðsluna. — Af því leiddi, að auka varð matvælainn- flutning eða draga úr matvælaút- flutningi, og olli það í mörgum löndum erfiðleikum við að útvega vaxandi iðnaði vélar og hráefni. í nálega öllum löndum A.-Evr- ópu bötnuðu lífskjörin mjög ó- verulega á árinu 1962. Að undan- skilinni Rúmeníu (og e. t. v. Al- Myndin er ýkt, afskræmd og baníu, en þaðan liggja ekki fyrir gleikkuð til allra átta, en úr verð- upplýsingar til samanburðar) urðu ur önnur Guernica. Til hamingju sama og engar hækkanir á meðal- Leikdómur Frh. úr opnu. Setningar, sem stöðugt er hamr- að á: Asni, má ekki bjóða þér asna? — Ó, ég er svo hamingjusöm, verka eins og kippt sé í þráð bak við tjöldin. Fólkið á sviðinu er ro- botar. Umkomulausir vanavesal- ingar, sem eru á góðri leið að hverfa aftur til frummennskunnar, eins og kemur fram í lokin með tilkomu risaeðlunnar sem er frá- bærlega góður effekt. Oddur og Gísli Alfreðsson. Ekki er ástæða til að telja upp öll þau nöfn, sem við eögu koma í þættinum. En geta verð ég Krist- launum og í nokkrum þessara landa lækkuðu þau. Þegar frá er talið Ungverja- land og e. t. v. Póllahd, sýndu Maðurinn minn, Kjartan Sæmundsson, kaupfélagsstjóri, andaðist 24. apríl síðast liðinn. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudag- inn 30. apríl, kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Ásta Bjarnadóttir. 14 27. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.