Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 13
Stúlkur óskast til ýmissa starfa á skrifstofum vorum í Reykja vík. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Starfsmannahaldi Flugfélags íslands h.f. sem allra fyrst. Tilkynning um ððstöðugjald í Reykjanesskattumdæmi Akveðið er að innheimta í Revkjanesskattumdæmi aðstöðu gjald á árinu 1963 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/ 1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindrar heimildar. Hafnarf j arðarkaupstaður Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður í Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðarhreppur Njarðvíkurhreppur Vatns^evsustrandarhreppur Garðahreppur S elt j arn arneshr eppu r Mosf ell shreppur K j al arneshreppur. Gjaldskrá liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra í viðkomandi sveitarfélögum og á skattstofunni í Hafnar- firði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin' athygli á eftirfarandi: 1. Þeir. sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og elgnar- skatts Reykjanesskattumdæmi, en eru aðstöðugjaldsskyld þar. burfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðs+^ugjalds, fyrir 10. maí n.k., sbr. 14. gr. reglugerð- arinnar. 2. Pp^ sem framtalsskyldir eru í viðkomandi sveitarfé- { Reykjanesskattumdæmi, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, b’”-fa að senda skattstjóranum í Reykjanesskattumdæmi s”ndurliðun| er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið bn'rri starfsemi, sbr. ávæði 8. gr. reglugerðarinnar, svo og þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjanesskattum dæmis, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf semi í einhverjum áðurnefndra sveitarfélaga. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannið að útgjöld þeirra téljast til fleiri en eíns gjaldflokks. þuffa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldun- um tiiheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn vegna aðstöðugjalds álagningar þurfa að hafa borist til skattstjóra eigi síðar en 10. mai n.k., að öðrtim kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjald- flokka áætlað, eða aðildum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Hafnarfirði, 26. apríl 1963. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Amerískar sport- blússur rauðar og svartar með prjónákraga sterkar og vandaðar bæði fyrir telptir og drengi. Seljast meðan Auglýsing frá Reykjaneskjördæmis birgðir endast á að- eins kr. 125,00 stk. \ Þær eru a valdar í sveítina. s;: •á.rí Jr*- =®aa|8istes!’ -tS’étázéiBtms. Yfirkjörstjóm Reykj aneskj ördæmis er þaœin- ig skipuð: Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlögmað- ur, Hafnarfirði, Bjöm Ingvarsson, 'lögreglustjóri, Hafnarfirði, Ólafur Bjamason, hreppstjóri, Brautarholti, Ásigeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavík. Ami Halldórsson, héraðsdómslögmaður, Kópavogi. GEYsmmM. F ATADEILÍDT* ---------• ••v.a^iíUIgV v.r,-- □ D I I' 1 Ce/l/re & rr .3 rrf i DD DD DD D_D Einangrunargler ; Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. .. Korklðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. £ '■ fcíj-ifTvr-" SSSÉat ■£3C.V. S - Ö.-. sðSSflárr ir- - 'Z-wæ- -r :y~ ... Aðsetur yfirkjörstjómar verður í Hafnar- firði. Framboðslistum við alþingiskostningamar 9. júní n.k. ber að skila til formanns nefndarinn ar, Guðjóns Steingrímssonar, hrl., Hafnar- firði, eigi síðar en miðvikudaginn 8. maí n.k. Yfirkjörstjóm Reykjaneskjördæmis Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjamason, Ásgeir Einarsson, Ámi Halldórsson •• rr -v og óskast strax. — Mikil vinna. Byggingafélagið Brú h.f. Símar 16298 —16784. GLÆSILEGT FRAMTÍÐARSTARF Skrifstofustjóm — Hátt kaup — Frítt húsnæði Viljum ráða vanan skrifstofumann, sem skrifstofustjóra til kaupfélags úti á landi. Bókhaldskunnátta er nauðsynleg og æskileg æfing í vélabókhaldi. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Amþórsson, Starfsmanna- haldi SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannaháld SÍS. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. apríl 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.