Alþýðublaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 4
GYLFÍ Þ. GÍSLASON SKRIFAR ÍJM
Framsókn og efna
hagsbandalagib
Málflutningur Framsóknar-
roanna i í’kvarpsumjræóunum
síðustu, yfirlitsræða formanns
Framsóknarflokksins á flokks-
þinginu og ályktanir þingsins
bera þess greinilega vott, að
Framsóknarflokkurinn nefur
hugsað sér að gera efnaliags-
bandalagsmálið að aöalmáli
kosninganna 'af sinni hálfu.
I>etta hlýtur að vera stjórnar-
flokkunum sérstakt ánægjucfni.
peir gátu varla búizt við skýr-
ari vitnisburði um það, að
stefna ríkisstjórnarinnar í inn-
anlandsmálum og þá alveg sér-
staklega cfnahagsmálum hafi
verið rétt og borið góðan árang-
ur. Ríkisstjórnin hefur markað
alveg nýja stefnu í efnahagsmál-
um íslendinga, brotið blað í
þeiin efnum. Á áratugnum
1950-1960 var fylgt hér stéfnu
í efnahagsmálum, sem kenna
má við opinbera ofstjórn. IVIeð
lagaboði var fölsku gengi haldið
á erlendum gjaldeyri. Til þess
að koma í veg fyrir að útflutn-
ingsatvinnuvegirnir stöðvuðust
og af því hlytist stórfellt at-
vinnuleysi, voru útflytjendum
greiddar alls konar bætur og
þeim breytt ár frá ári, eftir
geðþótta valdhafánna og til þess
að þóknast hinum og þessum.
Fjár í þessu skyni var aflað
með ýmiss konar innflutnings-
gjöldum, misháum eftir geð-
þótta valdhafanno, einnig til
þess að þóknast hinum og þess-
um. Af þessu hlaUzt það, að rík-
isvaldið var með nefið ofan í
öllu, í gær hafði það rétt einum
aðila liéita lummu, í dag öðr-
um. í gær hafði það lagt hý
gjöld á þennan hópinn, í dag
lagði það viðbótargjöld á hinn.
I þessu grugguga vatni virt-
ust leiðtogar Framsóknarflokks-
ins kunna sérstaklega vel við
sig, enda voru þeir í ríkisstjórn
allan tímann meðan þetta
kerfi var við lýði. Þeir syntu
þar fram og aftur og léku ist-
ir sínar, flokki sínum án efa til
eflingar, en þjóðarbúinu og öll-
um almenningi tíl alvarlegs
tjóns. Svo fór þó, eins og við
var að búast, að þetta kerfi
varð gjaldþrota. Haustið 1958
urðu svo miklar kauphækkanir,
að jafnvel Framsóknarflokkn-
um varð Ijóst, að útilokað var
að bæta úfflutningsatvinmiveg--
Únúm aukin útgjöld þeirra-
vegna með þessum aðferðum.
Heimann Jónasson hafði mann-
dóm í sér tíl þess að játa þetta.
Þá sundraðist vinstri stjórnin.
Núverandi stjórnarflokkar
sameinuðust um nýja stefnu.
Þeir skráðu raunhæft gengi og
■afnámu útflutningsbæturnar og
innflutníngsgjöldin. Þeir tóku
stjórn peningamála og fjármála
ríkisins föstum tökum og gerðu
með því kleift, að gera inn-
flútnínginn frjálsan í aðalat-
riðum. Til þess að vega á móti
kjaraskerðingu af völdum óhjá-
kvæmilegra verðhækkana stór-
jukú þeir almannatryggingar
og lækkuðu beina skatta.
Þetta hcfur verið kjarninn í
hinni nýju stefnu ríkisstjórnar-
innar. Ef hún hefði verið röng
í grundvallaratriðum og stór-
skaðlcg, þá liefði :nátt imasi
við, að það yrði í.ðatvopn^ð :
sókn stjórnarandstöðunnar að
deila á þessa stefnu. Ku j»ú ftev-
ist sá ánægjulegi atburður, að
höfuðsök stjórnarflokk-mna -;r
alls ekki það, sem þeir hata
gert i einahagsmaium innan-
lands, heldur hitt, sem beir f-ru
sagðir hafa ætlaö ,ð gera 't
efnahagsbandalagsmaliuu . 9GÍ,
en gerðu þó ekki, og batf, ,,em
þeir eru sagðir ætia . ð , .er:.
í þessu sama maii eínhvem iima
á næsta kjörtimabíli. Betri tóm
getur ríkisstjórnin i gjálfa >er
varla kosið ser.
Það er svo annaó mál, ii'ö snái
flutniiígur Fratifsokjiartlokk>-
ins í efnahagsbandaíagsmáiiiiii
er með þeim enuemum, :.Ö
verður jafnað til annars én mál-
flutnings kommúnista i am-
bandi við aðild íslands að t-
lantsbafsbandalagínu og varn-
arsamninginn við BridanKfn.
Öllum er í fersku mínjri, aö
kommúnistar töldu þær sainn-
ingsgeTðir, bvora um síg og
báðar saman, algjört afsal u
iálenzku sjálfstæði og horia til
fvílkominnar eyðilegöingar »
íslenzku bjóðerni. í*á áttu ieiö-
togar Framsóknarflokksins ekki
nógu sterk orð til þess að fw-
dæma slíkan málflutning. Þa
voru þeir í ríkisstjórn. En nu
hafa þeir uppi sams kohar aróð-
ur varðandi afstöðu Islands til
þróunarinnar í vlðskiptamalurn
Vestur-Evrópu. Öll tengsl vtð
Efnahagsbandalagið, önnur en
þau, sem Framsóknarmönmim
hcfur þóknast að skýra ,.sér-
stakir samningar við Efnabags-
bandalag Evrópu um gagnkvæm
réttindi í tolla- og viðsklp.a-
málum,“ eiga að fela í r.ér af-
sal á ífilenzku sjálfstæði og
voða fyrir þjóðernið. Fetta
kemur fram í ályktun ilokks-
þings Framsóknarmanna
efnahagsbandalágsmálið, bar
sem segir m.a.:
„Aukaaðild að EBE, eins og
ríkisstjórhin sjálf í skýrslu
sinni og málflutningi hefur
skýrgreint, mrindi leiða til yf-
irráða útlendinga yfir helztu
atvinnuvegunuin og auðlindnm
þjóðarinnar. Með því yrði sjálf
stæði liennar og þjóðerni stefut
í beinan voða.“
Þá véit maður það, að Grikk-
land er naumast sjálfstætt
ríki lengur, og grískt þjóðerni
í beinum voða. Og ékki er
heldur <Y’róðleg\t að kynUast
þeím kveðjum sem einhuga
flokksþing íslenzkra Framsókn-
armanna, haldið í sjálfum súlna
salnum í veglegri byggingu ís-
lenzkra bænda á Melunum í
Reykjavík, sendir yfirgnæfandi
meirihluta á þjóðþingum Daná,
Norðmanna, Svía, Austurríkis-
manna, Svisslendinga og Port-
'igala, að þessir aðilar hafi, að
yel '-firlögðri ráði, ákveðið að
•órna fulíveldi landa sinna og
stofna þjóðerni þjóða sinna i
vpnian votf'a.
Nú er sannleikurinn auðvit-
ið sá, eins og öllum þeim, sem
það vilja vita, er áreiðaníoga
íjósi, að rikisstjórnin hefur ál-
aret talið lulla aðild að Efna-
'iagsbandalagiriu koma til
-rem.i. X ræðu sinni á Fram-
sóknarþingmu rékur Eysceinri
jóiíssOh fjölmörg atriði, sem ÍS-
eodingrim sé 'nauðsynler/t að
arast í húgsarilegum tengslum
/ið' Efnahagshandalag í Vestur-
íCvíojju. Eysteinn JónSson nefn-
3r ékfci éiít éinasta atriði, sem
ikisstjórnia hefur ekki fyrir
öuaru gert sér Ijóst, að vast
purfi í þessu sambandi, og full-
crúar heimar hafa gert vtar-
eira ireitt fyrir í viðræðum
úð Efnahagsbandalagið og rík
isstjórnir aðildarríkja þess. Fvr
irvarar þeír, sem Eystcinn Jóns-
son nefnir, að íslendingum <é:t
.i'auöiyniegir, cru að efni til
aíveg hinir sömu, sem alltaf hef
ur verið lögð áherzla á af hálfu
islenzkra stjórnarvalda I öllum
viðræðum um þetta mál.
)t»að ér hverju orði sannara,
sem Þjoðviljinn hefur sagt
nokkrum sinnum, að sé málið
skoðaö' ofan íi kjölinn, nefur í
raun og veru éngTnn ágreiriing-
ar verið milli Framsóknar-
rlokfcsins og ríkisstjómarinnar.
Jeilan, sem nú er reyrit að
magna, er búin til í áróðurs-
Skyní og grundvölluð á alger-
lega órökstuddum, og í rarin og
veru ósvífnum getsökum í garð
rikisstjáfrnarinnar. Einmitt af
ræðu Eyþteinfc Jónssonar, er
ljóst, að efnislega séð virðist
ekkert bera á milli hans og þe ;s
málsstaðar, sem túlkaður hefur
verið af hálfu íslenzkra stjórn-
arvalda. í þeim viðræðum, sem
fram fóru, kom hins vegar skýrt
fram, að þeir fyrirvarar, sem
íslenzk stjórnarvöld töldu nauð
synlega og Eysteinn Jónsson
hefur lýst sig sammála, gætu
með engu móti samrýmzt fullri
aðild að Efnahagsbandalaginu.
Hins vegar treystu hvorki stjórn
endur Efnahagsbandalagsins né
ríkisstjórnir Efnahagsbanda-
lagsríkjanna sér til þess að
segja um það að svo komnu
máli, hvort auðveldara væri a'ð
taka tillit til fyrirvara íslend-
inga í 'aukaaðildarsamningi eða
í tollasamningi. Þess vegna
taldi ríkisstjórnin, að angljóst
væri, hver stefna íslendinga I
málinu ætti að vera: Full aðild
kemur ekki til greina, en ótíma-
bært er að taka ákvörðon um,
hvort aukaaðild eða tollasamn-
ingur hentar íslendingum bet-
ur. Þess vegna bíða íslending-
a ar átckta.
Ef stefna ríkisstjórnarinnar á
öllum öðrnm svið'um hefur ver-
ið enn sjálfsagðari en þessi
stefna, þá má hún sannarlega
vel við una.
Af hálfu Framsóknarflokksins
hafa verið höfð í frammi brígsl-
yrði í garð ríjdjstjórnarinn-
ar vegna þess, að hún taldi nauð
synlegt að hugleiða það sum-
arið 1961, hvort íslendingar
aettu að leggja fram umsókn
um einlivers konar aðild að
Efnaliagsbandalaginu í því
skyni að fá áreiðanlegar upp-
lýsingar um, með hvaða hætti
væri unnt að fá tekiö tillit 'il
þeirra fyrirvara, sem nauðsyn-
legt var talið að gera. Þessa
afstöðu ríkisstjórnarinnar vill
Framsóknarflokkurinn nú túlka
sem sönnun fyrir því, að ríkis-
stjórnin hafi ekki kunnað fótam
sínum fórráð í málinu og muni
ekki kunna fótum sínum forráð
eftir kosningar. En ef það er
að brégðast íslenzku sjálfstæði
og íslenzku þjóðerni, að leggja
Þá spurningu fyrir helztu hags-
munasamtök bjóðarinnar, hvort
leggja eigi fram umsókn uni
einhvers konar aðild í því skyni
sem eg nefndi, hvað má þá segja
um hugarfar þeirra, sem svör-
Pðu spurningunni játandi, en í
Þeirra hópi voru m.a. fulitnur
Sambands ísl. samvinnufélag:i
og Stettarsambands bændá?
Fystemn Jónsson og Tíminn
mega nun vcgna boða þjóði ni
þ3ð að a arinu 1961 hafi bað
verið serstakt áhugamál Sa ,i-
bands ísl. samvinnufélaga eg
Stettarsambands bænda að
svíkja íslenzkt sjálfstæði o-
forna jslenzku þjóðerni. Ég ,,ef
aldrei verið þeirrar skoðunar
og verð ekki.
Framyinda málsins varð hins
! fk’ að ríkiss«órnin taldi
rett að gera ékkert í málinu
yrr en viðræður hefðu farið
fram við stjórn Efnahagsb/, |a-
lagsms og ríkisstjórnir aðildar-
uma|irS’ °ff að Þeira viðræð-
þlr. sIT lyStÍ ríkissWórnin
þeirrl stefnu, sem fram kom í
kvrslu þeirri, sern flutt Var á
AJW. a sl. hausti. Af hálfu
hagsmunasamtakanna hefur eng
*" komlð fram á gerð-
r rdcLsstjornarinnar í málinu.
» Z V7at hefnr Fr«msóknar-
nokkurinn tekið þá fráleitu af-
stoðu aðteUa „sérstakan tolla-
off viðskiptasamning... einu leW
dæ’ 77 tU ereina komi og for
dæmt þar með aukaaðildarteið-
a’ an bess að Hafa hugnivnd
mnan Framsófcrjarflokkþins á
í venrö.d'nndUSt e“U raeanirnir
LI Id,nni’ sem viss« hvers
hversrkoU„aratðÍHarSamnÍnffa
s konar tollasanminga Efna
teb„d„IIS, h„Ef,
Það vZr- 3 °komnum árum?
skififT SV° Sem ekki ■' fyrsta
sk«Pti, sem speklngar í Fram
soknarflokknum þættust vita
«TdS" ",Ur »«”” *' «r-
fraSann,eikurinn er sá, að fyrir
tíl nmerh°ffJfnÍnírUr að se^ja
til nm, hvort auðveldara yrði
íynr Islendinga a» fá tekið til-
iit til scrstoðri sinnar í formi
aukaaðildarsamnings eða tolla-
samnings, ef á annað borð er
vilji fyrir hendi af hálfu Efna-
hagsbandalagsins til þess að
taka íillit til sérstöðu ísiands.
Þótt sagt hafi verið í skýrslu
ríkisstjórnarinnar um málið,
að aukaaðildarleiðinni fylgdu
samningar „um viðkvæm mál
eins og rétt útiendinga til at-
vinnureksturs hér á landi og
innflutning erlends fjármagns
og crlends vinnuafls“, þá þýð-
ir það að sjálfsögðu það eitt,
að um þessi mál yrðum við að
ræða. Það liggur í hlutarins
eðli vegna forms viöræðnanna.
En það þarf mikla einfeldni til
þcss að láta sér til hugar koma
■að sömii *><<•«;„ bæru ekki á
góma í viðræðum um „sérstak-
an tolla- og viðskiptasamning
milli íslands og Efnaliagsbanda-
lagsins.“ Enginn getur fullyrt
neitt um það, að auðveldara
mundi verða að standa gegn er-
lendum áhrifum á íslcnzkt at-
vinnulíf í viðræðum um „sér-
stakan tolla- og viðskiptasamn-
ing“ en aukaaðildarsamning.
Það væri algjörlega .undir því
komið, hvernig Efnahagbanda-
lagið lítur á þessi mál.
Við íslendingar þurfum á því
að halda, að sérstaða okkar sé
viðurkennd. Lýsing Eysteins
Jónssonar á þcssari sérstöðu
er í fullu samræmi við það, sem
verið hefur sjónarmið íslenzkra
stjórnarvalda í málinu. Hvort
þessi sérstaða fæst fremur við-
urkennd í aukaaðildarsamningi
eða „tolla- og viðskiptasamn-
ingi“ er fyrst og fremst kom-
ið undir því, hvaða sjónarmið
verða ríkjandi í framtíðinmi
innan Efnahagsbandalagsins.
Einmitt vegna þess, að það er
ennþá alls ekki Ijóst, er það
fáránleg afstaða hjá íslenzk-
um stjórnmálaflokki að binda
sig algjörlega við aðra Ieiðina,
en telja hina í raun og veru
jafngilda fullri aðild, þvert of-
an í skoðanir allra málsmetandi
stjórnmálamanna um víða ver-
öld. Þar að auki breyttist allt
viðhorf tii þessara mála svo
gersamlega við það, að slitn-
aði upp úr samningum Breta
og Efnahagsbandalagsins, að.
margfallt meiri óvissa cr nú mn
það en nokkru sinni áður, hvort
um víðtæka samvinnu Evrópu-
ríkja innan vébanda Efnahags-
bandalagsins verður að ræða
og þá í hvaða mynd.
En fyrst Framsóknarflokkur-
inn hefur fjallað jafn ýtarlega
um þetta mál á flokksþingi sínu
og raun ber vitni um, þá hlýtur
hann að hafa hugsað stefnn sína
vel og vandlega. Það hefur hins
vegar aldrei verið skýrt nánar
í Tímanum, með hverjum hætti
Framsóknarflokkurinn hugsar
sér hinn ,„sérstaka tolla- og
vtðskiptasamning íslands við
Efnahagsbandalagið.“ Þess
vegna vil ég nú leyfa mér að
bcina eftirfarandi spurningu til
Tímans:
Er það vilji Framsóknarflokks
ins, að ísland gangi í Alþjóða-
viðskipta- og tollastjjfnunina
(GATT) og geri væntanlegan
tolla- og viðskíptasamning á
grundvelli reglna þelrrar stofn-
unar? Eða ætlast Framsóknar-
flokkurinn til þess, að íslend-
ingar leiti tolla- og viðskipta-
samninga við Efnahagsbanda-
lagið án aðildar GATT?
Ég óska þess, að Tíminn
svari þessari spurningu tafar-
Framhald á 3. síðu.
27. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ