Breiðablik - 01.04.1908, Blaðsíða 1

Breiðablik - 01.04.1908, Blaðsíða 1
 BREIDABLIK Mánaöarrit til stuönings íslenzkri menning-. FRIÐRIK J. BERGMANN RITSTJÓRI II. Ar. APRIL 1908. Nr. 11. Þekking og trú. er um vert. jARGIRóttastþekk- inguna. Þeir ótt- ast, að hún sé að eins til ills í þeim efnum, sem mest Einkum hafa þeir sterkan ímugust á henni þar sem trúin er annars veg"ar. Hún sé óvinur hennar, en eigi fóstbróðir. Starfsvið þekkingarinnar vilja þrr hafa sem þrengst og landamæri alveg ákveðin. Seilist þekkingin út fyrir þau landamæri, sé hún tekin að brjóta land trúarinnar undir sig. Yfirlæti vísindanna ætli sér þetta líka. Brátt skilji þau ekkert af landareig-n trúarinn- ar eftir. En er eigi alt þetta misskilning- ur? Er eigi þekkingin ávalt sann- ur fóstbróðir trúarinnar? Mun eigi mönnum ætlað að þekkja alt, sem þeim er unt að þekkja ? Er eigi misskilningur ávalt á ferðum, er þær virðast hvor annarri and- vígar? Misskilningur getur átt sér stað bæði í þekkingaratriðum og trúarefnum. Þann misskiln- ing eiga þær systur að hjálpa hvor annarri til að laga. Samrýndar systur eiga þær að vera; þekking- in samrýnd trúnni, trúin þekk- ingunni. Hver maður á dálítið af þekk- ingu oy flestirdálítiðaftrú. Eno-- inn má bera þetta í brjósti sem tvö fjandsamleg öfl. Þá rísa þær upp hvor um sig og veita hvor annarri banatilræði. Þá sloknar ljósið í hjarta hans og honum verður dimt fyrir augum. Land trúarinnar er ótakmarkað. Aldrei verSur þar landþrot, hvern- ig sem þekkingin færir út tak- mörk sín. Hver sigur þekking- arinnar er trúnni stuðningur. Á- reiðanleg þekking er fótstallur trúarinnar. Eftir því sem hann

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.