Frækorn - 15.08.1902, Blaðsíða 12

Frækorn - 15.08.1902, Blaðsíða 12
100 F R Æ K 0 R N. við hér eins og visin tré, sem erum að eins fyrir." „Jú, jú, góða min!" sagði Tobías, „drottinn vor á himnum þekkir okkur, og ef hann telur það rétt að við stöndum hér, þá stend jeg og er áhyggjulaus um það, hvort eg er verðugur til þess eða ekki." „Þú hefur allt af litiðbjörtum augum á lífið," ,, sagði Berta gamla, „en segðu' rriér annars, til hvers höfum við unnið baki brotnu í 70 ár? Börnin okkar fjögur eru öll farin heim á und- ari okkur, æskuvinir okkar eru sömuleiðis farn- ír burtú. Það er eins og við séum í kirkjugarði. . t>ú manst sjálfsagt hvað við vorum glöð, þegar við vorum búin að draga svo saman að við gáfum keypt húsið okkar, en nú erum við kqmin í skuld og höfum ekkert fyrir okkur að leggja i ellinni." „Þó ferðu allt af skildinga fyrir sóplana þína," ;■ > sagði Tobías. ‘ i() „Já, guði sé lof fyrir það, en þeir skildingar nægja þó tæplega til að bæta allra nauðsynleg- ustu þarfi.r okkar; við megum ekkert missa, getum engan glatt og engum orðið að liði. Qeturðu sagt mér til hvers við eigum að lifa • . úr þessu?" 4 ■• Tobías gamli stóð upp, og staðnæmdist and- spænis konu sinni: „Já, eg get sagt þér það greinilega. I fyrsta ' lagi af því að guð vill það, í öðru lagi til þess '3 ‘ að'við fáufri tírria og tækifæri til að læra boð- i,. ■ orðin í skófá Jésú Krists, og í þriðja lagi til ,ri ; þe$s að við'hættum að hugsa um góðverk okkar , en gætupi, hins, að hjarta okkar snúi að guði.„ „Já, það er nú líklega satt, en eg skil þig samt ekki alveg, þú sagðir að við ættum að læra boðorðin, eg hélt að við kynnum þau úr kverinu okkar, við verðum vonandi aldrei svo gömul að víð gleymum þeim". ^iQóða Berta mín, við erum ekki einu sinni buin að læra fyrsta boðorðið". Kona hans leit spyrjandi á hann, og hann bætti þá vl&e „hvernig hljóðar þá fyrsta boð- ;-lthí OEÚÍð? iBerta svaraði eins hátíðlega og hún liefði . staðið á miðju kirkjugólfinu: :imn. . „Eg er drottinu þinn guð; þú skalt eigi aðra guði hafa". í,. .x.Hvað er það?" „Það er, vér eigum yfir alla hluti fram guð "iílrf óttasjt, hann að elska, og honum einum að .fi tfeysta". • „Já, rétt er nú það, við eigum að óttast lianm elska hann og treysta honum fremur öllu. Þeg- ar við höfum lært það fyllilega, þá hættum við að kveina og kvarta og koma með vafaspurn- ingar. Eg hef oft hugsað, að ef drottinn kall- aði mig fyrir dómstól sinn í dag, mundi hann segja: Eg hefi leyft þér að lifa í svo mörg ár og þó hefurðu enn ekki lært fyrsta boðorðið. Hlustaðu nú á Berta: þegar eg var ungling- ur, hélt eg að eg væri búinn með boðorðin fyr- ir löngu, Þóttist hafa lært þau í .skólanum, en því eldri sem eg varð, því betur sá eg að svo var eigi og áð mér gekk allsti.rf að læra þau, þó að eg væri að reyna það, nú skulum við reyna alvarlega að læra fyrsta bqðorðið, reyna að óttast og elska drottinn í hyigsunum, orðum og verkum og treysta honum. af öllu hjarta". í sama bili marraði í garðjiliðinu: það var presturinn, sem kom að finna gömlu hjónin. „En hvað húsið ykkar er snotrurt úti oginni, þótt það sé orðið nokkuð gamalt", sagði hann. „Eins og við sjálf", bætti Berta við. „Jæja, hér er samt allt svo viðfeldið, og þess má líka unna ykkur í ellinni". Það var satt; það var öllum vel til þeirra, og enginn öfundaði þau af litla, snotra húsinu og fallega garðinum - en það vissi heldur eng- inn að þau skulduðu Rósendal kaupmanni tvö hundruð krónur og að húsið þeirra var veðsett fyrir þeirri skuld. Það var engum kunuugt um það að gömlu hjónin urðu stundum að sveíta heilu hungrinu til að geta reitt saman í vextina“áf skuldinni, þau unnu í kyrþey og liðu i þyrþey. En himna- faðirinn, sem sér liið hulda, vissi, hvers vegna þau gátu ekki framar gefið til kirkju og fá- tækra eða til kristniboðsins, — hann vissi það. * * * - Haustvindurinn þýtur um trén og kippir í blöðin, liklega til að gæta að því, , hvort þau séu vel föst á greinunum. Eins þjóta áhyggjurnar j,im Tobías gamla og konu hans, til að vita um, hvort þau haldi sér stöðuglega við guð, boðorð ^ffan^ og fyrir- heit. ‘ . , Síðastliðið haust hajði Tobías srfj^ð að gera við þakið á husi sínú,. en þá datt hann niður af þakinu og fótbrotnaði. á; öðrum fætinum, - ekki nema öðrum, fullvissa^j hann. konu.sína um hvað eftir annað, sem grét' mjög og þótti það meir en nóg. Viku eftir viku varð hann að liggja i rúminu og þær vikur voru ekki hraðfara. Hann reyndi samt að hugga Bertu

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.