Frækorn - 15.08.1902, Blaðsíða 1

Frækorn - 15.08.1902, Blaðsíða 1
Heimilisblað með myndum RITSTJÓRI: DAVID ÖSTLUND. 3. ársranjuir. Seyðisfirði. 15. áarust 1902. 12.-13. tðlublað. Jlflanstund uið sæinn. Þættir úr uppeldissögunni. Ogr bað er kvöld. Og horfið sólbros hinnsta hverfð í logni báran dýpsta, grynnsta. Drýpur dögg á stráin, drúpir örugg bráin ; — augun mæna útí víða bláinn. Es: sit hér einn. í kyrrð og kvöldsins næði kasta' eg, drottinn, þungri hjartans mæði fyrir fætur þína: friðargeisla skína lát, ó guð, á lúða sálu mína. Með andvörp bunar. Mér eykur sáran kvíða iðufallið þunga, kalda, stríða ótt, sem yfirstreymir: Orði drottins gleymir þjóðin mín,-mig þungt til hennar dreymir. Und náðarstól. Guð náðarnægð þú bíður, náð er sérhver ævistund, sem líður. Qef mér skyn að skilja, skapari, þinn vilja; hugarró, þá hryggðar næðir kylja. JÓN JÓNSSON. V. Áæúst rlermann Francke (1663-1727). Sannleiksástin. Frh. Skynsemi. Þótt skynsemin ekki álíti sig neydda til að ganga út frá tilveru guðs, þá er hím pó neydd til að viðurkenna það, að guð g e t i verið til. Viðurkennni skynsemin tilveru guðs, þá mun hún kannast við, að það er órétt að lifa lífinu eins og enginn guð væri til. Látið börn aldrei heyra ævintýri eða skröksögur, því það er auðveldasta ráð- ið til að venja þau á ósannindi. Þó er hættulegra, ef foreldrar eða kennarar láta á sér skilja, að það sé engin synd að skrökva til að koma sér úr vandræðum eða bjarga sóma sínum, eða láta börnin fara með ósannindi vís- vitandi. Látið börn aldrei fara með nein ósann- indi, hvað lítið sem það kann að vera. Hlægið aldrei að því, þó þau skrökvi kænlega. Það stælir þau upp í þeirri vonzku, þau halda þau eigi hrós skilið fyrir það öðru fremur«. Hlýðnin. »Látið börnin aldrei gera það og það eftir geðþekki sínu. Venjið þau á að leita jafnan leyfis foreldra og annara yfir- boðara til hvers sem vera skal. Börnin verða í þessu efni eins og þau eru van- in. Ef þau eru vanin á þetta í smáu, þá er því hægra að fá þau til að gera það, þegar meira er um að gera«. Iðnin. »Gerið börnunum snemma vinnuna kæra, því hvað ungur nemur, gamall fremur. Og það er hverjum samvizku- sömum og trúum skylt að rata meðal-

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.