Frækorn - 15.12.1902, Side 3
F R ÆK O R N.
»Guð mun ekki tortýna nokkurri sál, sem
hann hefur skapað.i james Grant.
»Sá rángláti mun aldrei verða að engu
gerður.t — James Grant.
vÞeir munu píndir verða, en þó komast
hjá eyðil"ggingu.« — C. H. Spurgeon.
»Guð hefur ekki 'skapað oss þannig, að
vér getum tortýnst.« — Athenagoras.
„Mín sála snýr sér með viðbjóði frá slíkri
kenningu (sem kennir að óguðlegir menn fyr-
irfarast).1' James Grant.
„Sálin er þess eðlis, að hún getur aldrei
fyrirfarist." — James Grant.
"Líkamir óguðlegra munu brenna upp,
en þó ekki fyrirfarast." - Jonathan Edwards.
„Þeir munu brenna eilíflega, en aldrei
eyðast." — Pollock.
„Eldur helvítis eyðir ekki.« — Bunyan.
„Fað mun ekki slokkra eitt einasta líf."
— Tennyson.
„Þeir óguðlegu munu aldrei verða af
máðir." — Richard Baxter.
„Líkamir þeirra munu aldrei verða af
máðir." — Johann We=ley.
163
fyrirfarast, Iasta þessir það, sem þeir ekki
þekkja, og munu því tortýnast vegna þeirra
spillingar." 2 Pét. 2,12.
„Drottinn varðvitir alla þá, sem elska
hann, en hann tortýnir öllum óguðlegum."
Sálm. 145,20.
„Í>ví þá mun hinn guðlausi koma í Ijós.
og honum mun drottinn Jesú tortýna með
anda síns munns, og að engu gera, þá hann
birtist dýrðlega í tilkomu sinni." 2 Tess. 2,8.
„En yfirtroðslumennirnir munu í einu lagi
af máðir verða og niðjar óguðlegra upprætt-
ir." Sálm, 37,38.
„En yfirtroðslumenn og afbrotamenn skulu
tortýnast hver með öðrum, og þeir, sem yfir-
gefa drottin, skulu undir lok líða." Es. 1,28.
„f>ví sjá þú! þeir sem hverfa frá þér, munu
fyr'rfarast. Fú afmáir alla þá, sem þér eru
ótrúir." Sálm. 73,27.
• „Og Jesús svaraði og sagði við þá: haldið
þér, að þessir Galflear hafi verið syndugri
menn, en allir aðrir Galílear, þó þeir hafi
orðið fyrir þessu? Nei segi eg yður, en nema
þér bætið ráð yðar, munuð þér allir eins fyrir-
farast." Lúk, 13, 2. 3.
„En hin-ir óguðlegu munu fyrirfarast, og
drottins óvinir, þó þeir séu sem landsins blómi,
fyrirfarast, og sem reykur verða að engu.«
Sálm. 37, 20.
»f>ví vor guð er eiðandi eldur." Hebr.
12,29.
„Drottinn, þín hönd er á lofti, þó þeir sjái
hana ekki; þeir munu samt sjá þá umhyggju
sem þú berð fyrir þínum líð, og eldur skal
eyða mótstöðumönnum þ;num.« Es. 26, 11.
„f>eir sem dánir eru, lifna ekjci, þeir, sem
framliðnir eru, upp rísa ekki ; því þú hefur
vitjað þeirra og af máð þá, og að engu gjört
alla þeirra minningu.* Es. 26, 15.
„f>ú gjörir þá sem glóandi ofn á tíma þinn-
ar reiði. Drottinn af máir þá í sinni grimd,
og eldurinn eyðir þeim." Sálm. 21, 9.
„Heldur cíttaleg eptirbið dómsins og brenn-
andi vandlæting, sem tortýna mun hinum
þverbrotnu." Hebr. 10, 27.