Frækorn - 04.12.1903, Qupperneq 2
154
FRÆKORN.
Háckel hefur barist, hefur hann sjálfur
gefið frá sér réttinn til að verða talinn
með alvarlegum rannsóknurum.*
Mjög svo skrítnar eru sögurnar um
bathybius, hæckelii og um hinn vantandi
millilið. Arið 1868 fann Huxley bathy-
bius, nokkurskonar frítt, lifandi frumefni
(protoplasma), sem mesta ógrynni átti að
vera til af á sjávarbotni í hinu opna hafi;
efni þetta uppnefndi hann eftir Háckel.
Þetta var svo notað af Háckel og skóla
hans: nú væri upphaf ails fundið, hið
sjálfsmyndandi úrslím allra líf-færa-gæddra
vera; hið mikla »gat« í hinni náttúralist-
ísku heimsskoðun fyllt I
En svo bar ekki 'oetur til, en að finnand-
inn sjálfur, Huxley, varð að skýra bathy-
bius sinn að vera líkast til aðeins —
gelé-myndað gips, og að Möbius á nátt-
úrufræðingafundi, viðstöddum til uppbygg-
ingar, hafði búið til þetta fría frumefni
(protoplasma)!
Sem aðalstoð fyrir því, að maðurinn
eigi kyn sitt að rekja til apans, hefur
Háckel notað hinn margrædda fund á
Java (1 895), apa-mannsins (pithecanthro-
puserectus), og út af þeim fundi segir
hann: »Vér eigum nú allar verulegar úr-
uppsprettur fyrir sögu kyns vors.«
Fundurinn er alls ekki, eins og vænta
mætti, steingjörvinga-beinagrind, held-
ur — tönn, lær-bein og efrihluti einn-
ar höfuðkúpu (hvirfil-bein), sem fannst í
i1/^ álnar fjarlægð frá tönninni, en lær-
beinið í 22 4/2 álna fjarlægð frá henni.
Og til þessa af svo vafasömum leifum
samsetta apa-manns standa náttúrufræð-
ingarnir í þeirri afstöðu, að lang-flestir
þeirra (og Dennert nefnir nöfn) álíta
hvirfilbeinið vera annaðhvort úr venjuleg-
um manns- eða þá úr venjulegum apa-
haus, meðan fæstir í því sjá það, sem
Háckel vill sjá — milliliðinn.
* *
*
Þessi dæmi ættu í sannleika að draga
úr þeirri of-trú á vísindi vorra tíma, sem
gerir ekkert úr guðs orði og leiðir svo
margan út á glapstigu í trúarlegu tilliti.
Vér höfum ekkert á móti sönnum vís-
indum, en að hinir svonefndu vísinda-
menn í óvissu sinni ýmist bjóða sem
vissu það, sem aðeins eru getgálur, eða,
hvað verra er, falsa það, sem þeir Ieiða
fram sem rök —, það er svo viðbjóðs-
legt, að vér verðum við og við að benda
á það, þeim til styrktar, sem vilja í trú
halda sér við klett aldanna og reiða sig
á orð þau, sem munu standa, þegar
himinn og jörð forganga. Og til hinna
mörgu, sem aðhyllast hina svonefndu
breytiþróunarkenningu Darwins og Háck-
els, viljum vér segja: Gáið að því, að
þér ekki með öllum yðar stóryrðum um
það, að þessir herrar hafi »sannað«, að
sköpunar-saga biblíunnar geti ekki verið
áreiðanleg, — gáið að því, að þér ekki
reynist að vaða í svívirðilegri villu! Því
sannleikans viljið þér þó án alls efa leita.
Er það ekki undarlegt,
að prestar, sem kannast við, að meiri-
hluti safnaða sinna sé sofandi menr,
andlega talað, skuli gjöra ráð fyrir
í ræðum sínum, að allir tilheyrend-
urnir séu guðs börn ?
að prestar, sem sjá ekki fleiri en 10 — 20
í kirkjum sínum flesta sunnudaga árs-
ins, skuli sjaldan flytja ræðu í heima-
húsum né tala um guðs ríki utan
kirkju ?
að margir prestar skuli blóta og sumir
drekka fast, og enginn skifta sér af?
að brjálaður maður er látinn »annast«
prestsembætti óumtalað ?
að örvasa gamalmenni skuli látin þjóna
erfiðu brauði hjálparlaust ?
að sumir duglegustu prestarnir skuli jafn-
framt vera stórbændur, og sumir hinna
búlausu hreint ekki meira en í með-
allagi, og þó er verið að kenna bú-
skapnum um, að prestarnir séu ekki
afkastameiri, en þeir eru ?
að sumir skuli haltía, að bezta ráðið til
að bæta vor andlegu mein sé að
stækka svo verkahring prestannna að
þeir geti varla orðiðannað en »embætt-
isverkamaskínur« ?
að þeim, sem eiga að hlynna að sálar-
velferð rnanna, er borgað minna og
með meiri eftirtölum en öllum öðrum