Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 1
Myndin er tekin á Fríkirkjuvegi 11, er réttarhöldin stóðu yfir í gær. mmm 44. árg. — Laugardagur 4. maí 1963 — 99. tbl. „Hunt hefur brotið af sér // Alþýðublaðið ræddi í g:ær- kvöldi við Bjarna Bencdikts- son, dómsmálaráðherra, eft ir að kunnugt var um ákvörð- un John Smith, um að hann myndi ekki koma fyrir íslenzk an dómstól. Bjarni sagði: „Við teljum að Hunt skip- herra á Palliser hafi brotið af sér, og brezka stjórnin beri því ábyrgð á því hvern- ig komið er, og henui ber að bæta það. Við erum með orð- sendingu í undirbúningi, sem verður send brezkum stjórn arvöldum, en meira get ég ekki sagt um málið að svo stöddu.“ ITH NEITAR AD KO FYRIR ÍSL. DÓMSTÓL ★ JOHN SMITH, skip- stjóri á togaranum Mil- wood, gaf yfirlýsingu í gær, þar sem segir, að hann muni EKKI fara til ís- lands. Segir hann m. a. í henni, að ekkert réttlæti sé til í þessum málum fyrir íslenzkum dómstólum og skipstjórar séu raunveru- lega taldir sekir áður en réttarhöld hefjist. WOOD: — Óvíst aö aðgeröir íslenzkra stjórnarvalda séu í samræmi við alþjóðalög. Efnislega var yfirlýsing Smith’s sem hér segir: Hann neitar að hafa verið að veiðum innan fiskveiði- markanna og segir, að samkvæmt sínum kortum hafi hann verið hálfa aðra mílu fyrir utan þau Hann neitar að hafa siglt á Óð- in, heldur hafi Óðinn siglt á sig. Ástæðan fyrir neitun sinni að fara til íslands segir hann að sé, að ekkert réttlæti sé til i íslenzk- um dómstólum í þessum málum, eins og kerfið sé núna. Skip sé tekið einn dag, næsta dag fari réttarhald fram. Byrjað sé á að FRA RETTARHOLDUNUM I GÆR: oir vissi ekki hverju fór fram Þeir skipsmenn af skozka tog- aranutn Mihvood, sem komu með togaranum til íslands, voru leiddir fyrir rétt í gær. Fyrsti vélstjóri, hinn 36 ára gamli George Moir, kom fyrst- ur fyrir rétt. Hann skýrði svo frá, að honum hefði ekki ver- ið kunnugt um það, sem fram fór i talsVið togaraiiíi, cnda væri sér ekki leyfilegt að koma inn í káetu skipstjórans, þar sem talstöðin cr. Vélsljórinn skipti sér því eltkert af því né vissi af því stríði, sem stóð í taistöðinni en hlýddi sldpun skipstjóra síns að yfirgefa skip- ið á mánudagsmorgnn cg fara um borð í herskipið Palliser, sem var þá skamnit frá togar- anum. Eftir á Milwood voru þá aðeins skipstjörinn og tveu' há- setar, sem urðu eftir af misgán- ingl sökum þess, að þeir voru önnum kafnir við að taka til farangur sinn og gættu cinskis, sem fram fór. Menn af skips- báti herskipsins Palliser komu þá um borð í togarann Mil- wood. Vélstjórinn kvaðst alltaf hafa haldið sig neðanþilja á her- skipinu, meðan hann dvaldist þar og þvf ekki hafa fylgzt með stefnu né öðru því, sem gerðist ofan þilja. En þegar skipstjórinn af Milwood kom um borð í herskipið tjáði liann fyrsta vél- stjóra, að herskipið hefði fylgt togaranum Juniper eftir. Eftir um það bil 18 klst. dvöl á herskipinu fór 1. vélstjóri á- samt tveim undirmönnum sín- um (2. og 3. vélstjón) aftur um borð í Milwood og sigldu þeir togaranum, að beiðni varð skipsmanna og yfirmanna her- . skipsins Palliser til Reykja- víkur. Þegar framburður vitnisins var bókaður í réttinum I gær var fyrst skráð, að skozku véla- mennirnir hefðu „AÐSTOÐAf) VIÐ siglingu togarans til Reykjavíkur.“ Skotinn var ekki seinn á sér að leiðrétta þetta, er framburður hans var lesinn upp. „VIÐ SIGLDUM HON- UM,“ sagði hann með stolti í röddinni. Var þessu atriði þá að sjálfsögðu breytt. Fyrsti vélstjóri sór þess eið, að framburður hans væri rétt ar Annar vélstjóri, hinn 47 ára gamli David Stott, hafði sv>p aða sögu að segja og yfirmaður hans. Hann sagðist hafa sofið í koju sinni, er varðskipið kom Framh. á 5. síðu hlusta á vitnisburð skipherra varð skipsins. Maður sé því raunveru- lega sekur, áður en málsrannsókn- in hefjist. Síðan sé hcgningardóm- ur uppkveðinn, afli og veiðarfæri gerð upptæk, og loks sé áfrýjað. Loks segist Smith ekki hafa neinu að leyna, hann sé fús til að mæta fýrir brezkum rétti, ★ NEITAR AÐ SVARA. John Smith skipstjóri las upp Framh. á 5. siðu LEIÐIN TIL FRELSIS LÁ UM ÍSLAND: FLÚDIAF TOGARA HÖFNI REYKJAVlK ÓNEFNDUR flóttamaður flúði í fyrradag frá borði á austur- þýzka togaranum Gera, sem liggur í Reykjavíkurhöfn. Hann kom síðdegis á fimmtudag í vestur-þýzka sendiráðið, og bað um leyfi til að fara til Vestur- Þýzkalands sem allra fyrst. í býtið i gærmorgun fór hann svo með flugvél Flugfélags íslands, Skýfaxa, til Kaupmannaliafnar, og síðdegis í gær var hann kom inn til Hamborgar, þar sem frelsi er tryggt. Nafn þessa manns verður ekki birt, vegna þess, að hann á foreldra á lífi í Austur-Þýzka- landi, sem gætu orðið fyrir of- /sóknum kommúnista, ef flagg- að yrði um undankomu sonar- ins. Eins og fyrr segir kom hann í sendiráðið síðdegis á fimmtudag. Ilann vildi fara strax til Vestur-Þýzkalands, en ekki biðjast hælis hér á landi sem pólitískur flóttamaður. Gerðu yfirvöld liér á landi og sendiráðið þegar ráðstafan- ir til þess að greiða fyrir und- ankomu mannsins. Togarinn Gera liefur legið með bilaðar ljósavélar í Reykja víkurhöfn í rúma viku, og mun ennþá vera í höfn. Flóttamaðurinn, sem er ung- ur að aldrl, hafði lengi undir- > búið flótta sinn. Blaðið hefur það eftir félög- um hans á togaranum, að þeim hafi ekki verið kunnugt um á- form félaga síns fyrr en þeir fréttu að hann var sloppinn. Ekki liefur skipstjóri tojfir- ans Gera spurzt neitt fyrir hjá opinberum aðilum ura hvarf háseta síns. Talsmaður vestur-þýzka sendiráðsins bað þess, er blað- ið ræddi við hann í gær ivöldi, að ekki yrði gert mikið tir per- sónulegum upplýsinguin um flóttamanninn, en aftur lögð meiri áherzia á, að enn einum Austur-Þjóðverja hefði tekizt að sleppa undan áþján og kúg- un, og í þetta skipti hefði ís-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.