Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 16
Var gengislækkunin 1961 óþörf? :E' I T T aðalárásarefni stjórn- araudstöðunnar á ríkisstjórnina ’er, að gengislækkunin í ágúst WJl hafi verið óþörf. Jlún hafi verið ofbeldisaðgerð, hefndar- ; ráðstöfun, gerð til þess eins rsena launþega ávexti kaup- : haekkanaijna um sumarið. Ef gengið hefði verið Iækk- - að áð óþörfu, ætti gengi erlends gjaldeyris síðan að hafa verið of hátt, seni gengislækkuninni nam. — íslenzkir útflytjendur hefðu þá síðustu mánuði árs- ins 1961, allt árið 1962 og fyrstu mánuði ársins 1963 átt að f.á of mikið i sinn hlut, sem gengislækkuninni svaraði. Þeir hlylu með öðrum orðum að hafa 'griett mjög verulega á þessu tíniabili. Árið 1962 er eina lieila árið siðan gengislækkunin var ákveð in af Seðlabankanum með sam- þykki ríkisstjórnarinnar. Allir vita, að hraðfrystur fiskur er aðal útflutningsvara íslend- inga. Þessi fiskur er framleidd- ur í um það bii 90 hraðfrysti- liúsum. — Ef gengislækkunin hefði verið óþörf, hefðu þessi hraðfrystihús átt að græða, sem því svarar á gengislækkuninni. Nú er það vitað, að sam- vinnuhreyfingin á íslandi rek- ur næstum eitt af hverjum þrem hraðfrystihúsum á land- inu. Og í þessum hraðfrystihús um er framleitt u. þ. b. 20— 25tr af þeim hraðfrysta fiski, sem fluttur er úr landi. Samb. ísl. samvinnufélaga á því að hafa í sínum fórum nákvæm ar ujiplýsingar um afkomu þe,s ara frystihúsa og það, hver.su mikill hagnaður liefur jröið af framleiðslu og úiflutningi upp undir fjórðungs af freðfisks- framleiðslunni. Eyrirtælti sam- vinnuhreyfingarinnar eru al- menninggeign. .— Rcikningar þeirra eiga ekki að vera og mega ekki vera neitt leyndarm. Þjóðin á heimtingu á að fá að vita allt úr þeim, sem máii skiptir og orðið getur til þess að upplýsa hin mikilvægustu mál. Þess vegna vill Alþýðublaðið nú skora á Samband ísl. sam- vinnufélaga að birta án tafar heildarniðurstöður reikninga hraðfrystihúsa sambandsfélag- anna á árinu 1962, til þess, að almenningur sjái, hver afkoina þeirra hefur verið á því ári. Þá ætti að vera liægt að sjá, hvort þau hefðu getað kom- izt af án gengislækkunarinnar 1961. Ef þau hafa safnað stór gróða vegna gengislækkunar- innar, þá er þar mál á ferð, sem allur almenningur mun krefjast, að athugað sé vand- lega. En mergurinn málsins er sá, að Samband ísl. sainvinnufé- laga hefur upplýsingar um af- komu frystihúsanna. Reikning ar almenningsfyrirtækja eru ekkert leyndarmál. Þessi spil verður SÍS að leggja á borðið. Þeirri kröfu mun Alþýðublað ið fylgja fast fram. 13 millj. kr. halli á rekstri Eimskip 44. árg. — Laugardagur 4. maí 1983 — 99. tbl. Erlendir sjómenn slást á ísafirði ísafirði í gær. KL. 23,20 í gærkvöldi var lögregl- an á ísafirði kölluð í veitingahúsið Vppsali vcgna mikilla slagsmála, sem þar áttu sér stað milli erlendra togarasjómanna. Það er þriggja skipverja af þýzkum togara, og þriggja skipverja af enskum tog- ara. Strax þegar slagsmálin hóf- ust milli útlendinganna, ætlaði veitingamaðurinn, Tetter Vilberg, að stilla til friðar, en þá réðst einn Þjóðverjinn að honum og greiddi honum niikið högg í andlitið, sem m. a. braut í honuin þrjár tennur. Lögreglunni tókst fljótt að skakka leikinn, og flutti slagsmála gárpana á lögreglustöðina. Eann- sókn málsins hófst þegar. Þá kom í ljós, að Þjóðverjarnir byrjuðú slagsmálin, og þeir höfðu einnig barið einn Bretann svo illa, að hann var fluttur í sjúkrahúsið á ísafirði og lá þar í um það bil sólarhring. i Tetter kraðist 12 þúsund króna skaðabóta fyrir áverkann og kl. 2 í nótt, kom þýzki konsúllinn hér, Úlfur Gunnarsson, læknir, ásamt skipstjóra þýzka togarans, á lög- reglustöðina og setti greiðslutrygg ingu og fengu Þjóðverjana þá lausa. Þýzki togarinn fór héðan kl. 6,30 í morgun, en enski togarinn er hér ennþá. — B. S. Listi Alþýðufl. í Norðurlands- kjördæmi vestra MIÐSTJÓRN Alþýðuflokksins hefur staðfest framboð Alþýðu- flokksins í Norðurlandskjördæmi vestra eins og kjördæmaráð flokksins í því kjördæmi hafði gengið frá listanum. Hefur þar með verið gengið frá framboðum Alþýðuflokksins í öllum kjör- dæmum landsins. Listinn er skipaður þessum mönnum: AÐALFUNDUR Eimskipafélags ís lands h.f. var haldinn í gær í fundarsal félagsins í Eimskipafé- Kagshúsinu. Á dagskrá fundarins Ííar m, a. skýrsla stjórnarinnar um fitarf og rekstur félagsins á siðast ♦iðnu starfsári. Tekin var ákvörðun «tm að greiða hluthöfum 8% af tniutafé í arð samkvæmt tillögu fcíjórrarinnar. Þá fór fram stjórn- -urkjör, og voru þrír menn, sem eamkvæmt lögum félagsins áttu að ganga úr stjórn, allir endurkosnir. Svo var og um endurskoðanda fé- tugsins og varaendurskoðanda. HIER&Ð | Blaðið hefur hlerað AÐ Einar Benediktsson, liag- fræðingur sé að hætta störf- um í stjórnarráðinu og muni hann taka við for- stjórastarfi hjá hinni nýju niöursuðuverksmiðju, sem verið er að koma á fót hér með aðstoð Bjellands hins norska. Formaður félagsins, Einar B. Guðmundsson, setti fundinn, og sagði síðar frá helztu atburðum á liðnu starfsári, auk þess sem hann drap á helztu þarfir félagsins og áhugamál á komandi árum. Gat hann þess, -að næstu daga myndi félaginu bætast nýtt skip í flota sinn, og verður það tólfta skip fé- lagsins. Hefur þessu skipi, sem keypt er frá Danmörku og orðið er rúmra fjögurra ára gamalt, verið gefið nafnið Bakkafoss, eftir fossi í samnefndri á í Helgafellssveit. Er Bakkafossi ætlað að inna af liendi svipað hlutverk og Mána- foss. Árið 1962 voru alls 15 skip í för um á vegum félagsins, og fóru samtals 110 ferðir milli íslands og útlanda og 54 ferðir frá Reykjavík út á land. Þar af voru "5 leiguskip, er fóru 10 ferðir milli landa og 3 ferðir út á land. Alls komu skip félagsins og leiguskip 405 sinnum við á 55 erlendum liöfnum í 15 löndum. Einkum var siglt til Bret- lands, Norðurlanda, Hollands, Belg íu, Þýzkalands, Rússlands og Pól- lands. Árið 1962 hefur orðið halli á rekstri félagsins, sem nemur 13.859.340.32 krónum, og hefur þá verið afskrifað af eignum þess 25.212.660,39 krónur. Hagnaður af rekstri eigin skipa félagsins nam kr. 29.625.171,10 og er það 22,- 980.119,58 kr. meiri hagnaður en árið 1961. . Hins vegar varð tap á rekstri leiguskipa, sem nam 1.707.550,97. Framh. á 13. clðn Myndin er tekin á aðalfundi Eimskipafélagsins í gær. Sést yfir fundarsalinn. Ljósm. Jóh. Vilberg. 1. Jón Þorsteinsson, alþingismaður, Reykjavík. 2. Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjóri, Siglufirði. 3. Björgvin Brynjólfsson, formaður Verkalýðsfélags Skaga- strandar. 4. Friðrik Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Fram, Saúðárkróki. 5. Jón Dýrfjörð, iðnaðarmaður, Siglufirði. 6. Pála Pálsdóttir, formaður Héraðssambands skagfirzkra kvenna, Blönduósi. 7. Jakob S. Bjarnason, verkamaður, Hvammstanga. 8. Ottó Geir Þorvaldsson, bóndi, Viðimýrarselif Skagafirði. 9. Hjálmar Eyþórsson, verkamaður, Blönduósi. 10. Kristján Sigurðsson, verkstjóri, Siglufirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.