Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 13
Lionsklúbburinn Þór heldur skemmtun: VISTHEIMILIÐ í Breiðuvík er staður, sem lítiö hefur veriff sagt fi-á í blöffum, og er miuua vitaff um starfsemina þar, en verffugt væri. Fyrir nokkru hélt Magnús Sigurffsson, skólastjóri Hlíffa- skólans í Reyb.javík og mcðiim- ur í bamaverndarráffi, fyrirlestur um þetta heimili í Lionsklúbbn- um Þór og varff þaff til þess, aff sá ágæti klúbbur, sem í fyrra hélt skemmtun til ágóða fyrir Bláa bandiff, hefur ákveðiff aff haldá tvær skernmtanir til ágóða fyrir Breiffuvíkurheimiliff nú um helgina. Skemmtunin verður fólgin í tízkusýningu og ýmsum gamanþátt um og verður haldin kl. 3 á laug- ardag og sunnudag í Sjálfstæðis- húsinu og verða aðgöngumiðar seldir þar í húsinu kl. 1 — 3 báða dagana. Skemmtiatriði verða tal- in upp hér að aftan, en um leið og menn eru almennt hvattir til að veita þessu máli lið, skal að nokkru skýrt hvað Vistheimilið í Breiðu- vík er, og eru upplýsingarnar frá Magnúsi Sigurðssyni. Vistheimili þetta er ætlað til að bjarga börnum, er eiga við erf- iðar heimilisaðstæður að búa, frá því að lenda í solli eða verða sjálf- um sér eða öðrum til vanza. Magn- ús skýrði blaðamönnum svo frá í gær, að íslendingar stæðu flest- um þjóðum að baki i þvi að vernda börn, sem eiga við erfiðléika að stríða heima fyrir, fyrir því að lenda úti á hálli braut. Sahnaði hann með dæmum, sem ekki verða endurtekin hér, að mikil þörf er fyrir slíkt heimili hér, en hins vegar hneykslanlega að því búið. i Hann hcnti m. a. á, aff áriff 1947 ' hefffi Alþingi samþykkt aff koma á fót tveim slíinim heimilum hér, öðru fvrir pilta en hinu fyrir stúlk- ur. Loks áriff 1952 var hafizt handa um byggingm ANNARS þessara heimila, fyrir pilta, og er þaff eun hálfkaraff og varla þaff, 4. d. hvorki til skólastjóra né kennara- bústáffur þar. Hitt heimiliff er;=ekki til enn, ekki einu sinni á teikni- borffi. Á sama tíma er cytt stórfé í fangelsi. Líkti Magnús þessu á- standi við þaff, aff affeins hefffu veriff reist hér berklahæli, en aldr- ei tekin upp nein skipulögð heilsu- vernd og rannsóknakerfi til aff finna berkla í fólki. Þetta er líka sama og að byrgja brunnina, þeg- ar barniff er dottiff ofan í hann. Heimilið í Breiðuvík er, eins og fyrr getur, alltof lítið, þannig að þar þarf að hafa böm á alltof mis- munandi aldri, allt frá 10 ára: eða yngri upp í 15 ára. Sér hver mað- ur hve heillavænlegt slíkt er. Svo ágætt og nauðsynlegt sem slíkt heimili er, þá er ekki siður nauð- svnlegt að gera þeim börnum, sem þaðan koma og oft eiga mjög erf- itt, kleift að gerast nýtir þjóðfé- lagsborgarar. Með þetta fyrir aug- um hefur kvennaklúbbur einn hér í bænum stofnað sjóð, sem hefur það markmið að lána fé þeim, sem frá heimilinu koma, til að stunda nám, og mun ætlunin, að ágóðinn af skemmtunum Þórs um helgina renni í þennan sjóð eða til ann- arra aðkallandi mála i Breiðuvík. 1 Skemmtiatriðin, sem allir þurfa að sjá og heyra, verða: 1. Ilelgi Sæmundsson formaffur Menntamálaráffs, ávarp. 2. Tízkusýning, dömur og herr- ar. Fatnaður sýndur frá Guff- rúnarbúff, Klapparstig og Herraverzlun P. Ó. Nemendur úr Verzlunarskóla íslands sýna. 3. H. Á. S. kvartettinn undir stjórn Haraldar Á. Sigurffs- sonar. 4. Frifffinnur Ólafsson, rabb. 5. Brynjólfur Jóhannesson, gam- anvísur. 6. H. Á. S. endurtekur söng sinn vegna áskorana. Laugardag og sunnudag kl. 3-5 í Sjálfstæffishúsinu, Affgöngumiðasala f Sjálf- stæffishúsinu kl. 1—3 báffa dagana. AÐALFUNDUR EIMSKIP STOKKHÓLMI: Utanríkisráð- ! herrann í „skuggastjóm” brezkra jafnaðarmanna, Patrick Gordon Walker, er á ferð um Norðurlönd og kom til Stokkhólms í dag. NÝJU DELHI: Rusk, utanríkis- ráðherra USA, hóf i dag stjóm- málaviðræður við Nehru, forsætis- ráðherra Indlands. VARÐBERG og Samtök um vest- ræna samvihnu efna til kvikmynda í Nýja Bíó í dag kl. 3. Affgangur er ókeýpis. Sýndar verffa 3 myndir: Múrinn, Uppreisnin í A-Berlín og mynd, sem nefnist „Vandamál Þýzfea- lands séff meff augum barnanna”. Enskt tal fylgir myndunum. „SÓLIN ein var vitni“ heitir frönsk stórmynd, sem Bæjar- bíó er nýlega byrjaff aff sýna. Með affalhlutverkin í myndinni fara frægir franskir leikarar: Alain Delon, Maurice Ronet og Marie Laforet. Mvndin sýnsr aðalleikarann Alain Delon. ffHWMIIWttMMMMmWMMWIIIMMMWMIMMMtWWMMI Verkfallii VERKFALL þaff, er Verka- lýffs- og sjómannafélag Miff- neshrepps hafði boðaff á bát- um Guffmundar frá Rafn- kelsstöffum átti aff koma til framkvæmda á miðnætti sl. Ekki hafffi Guffmundur geng iff aff kröfum verkalýffsfélags ins í gær og má því gera ráð fyrir aff verkfalliff komi til framkvæmda. Framh. af 16. síffu Rekstrarhagnaður skipanna árið 1962 hefur orðið 10,6% af tekjum þeirra, en brúttótekjur þeirra voru 279.448.365 93 kr. eða 58.936.635,37 krónum hærri en árið áður og nem ur sá hækkun 26,7%, sem er mjög mikið. Á árinu flutti Eimskipafélagið inn vörur svo nam 153.935 tonn- um, og árið þar áður flutti félagið inn 128.439 tonn. Nemur því aukn- ing innflutnings rúmum 25.500 tonnum. Útflutningur varð sam- 'als 111.803 tonn. Innanlandsflutn- ingur nam 18.246 tonnum. Sam- als var vöruflutningur á vegum félagsins 318.325 tonn á árinu 1962. Eignir félagsins í árslok 1962 voru 213.890.023,27 krónur, en skuldir að meðtöldu hlutafé 192.- 455.303,94 kr. Skuldlaus eign fé- ’.agsins er þannig kr. 21.434.719,33. Flutningar Eimskipafélagsins hafa vaxið ár frá ári, og samfara þeim vexti eykst þörf félagsins að mun fyrir auknu skipalægi og birgðageymslum. Hefur stjóm fé- lagsins farið þess á leit við Hafn- arstjóm, að reynt verði að finna hagkvæma lausn á þessum málum. Hefur Eimskipafélagið fengið leigt athafnasvæði til bráðabirgða í Ör- firisey, og vöruskemmu austur frá Grandagarði við bryggju, þar sem þrjú skip geta legið í einu og af- fermt. Er hið mesta hagræði að þessu fyrir félagið. Eitt það, sem stendur Eimskipa- félaginu hvað mest fyrir þrifum, em hömlur á flutningsgjöldum, og telur stjórn þess, að stefna beri að úrbótum á því máli hið fyrsta. Um mitt ár s.l. andaðist Jón Guðbrandsson, fyrrum forstöðu- maður skrifstofu Eimskipafélags- ins í Kaupmannahöfn. Var Jón í Bankar í Sýrlandi þjóðnýttir Damaskus, 3. maí (NTB—Reuter). BYLTIN G ARRÁÐH) í Sýrlandi þjóffnýtti alla banka landsins í dag og bannaffi fólki aff taka meff sér meira en 10 sýrlenzk pund (um 1800 ísl. kr.) úr landi. Þetta er liður f þeirri stefnu að innleiða sósíalíska stefnu í land- inu, og nær ákvörðunin aðeins til banka sem eru í eigu innlendra manna, þar sem allir stærri bank- ar, er útlendingar áttu, hafa þegar verið þjóðnýttir. Blöð í Líbanon herma í dag að sögn AFP að varaforsætisráðherra Sýrlands, Nihad el Kassem, og fjórir ráðherrar vinveittir Nasser hafi sagt af sér í gærkvöldi. Frétt- ir frá Damaskus herma, að sam- steypustjóm Baath-sósíalistaflokks ins og Nassersinna sé fallin. Sam- vinnan í byltingarráðinu mun einn. ig hafa farið út um þúfur. Sum blaðanna segja, að þjóð- nýtingaráformin hafi valdið stjóm arlcreppunni. áratugi einn af beztu starfskröft- um félagsins, og vottuðu fundar- menn honum virðingu sína með því að rísa úr sætum. Stjórn Eimskipafélags islands skipa þessir menn: Einar B. Guð- mundsson, Bjarni Benediktsson, Birgir Kjafan, Thor R. Thors, Jón Árnason, Pétur Sigurðsson og Ás- geir G. Stefánsson. Endurskoðendur eru Ari Ó. Thorlacius og Sveinbjörn Þor- björnsson, en varaendurskoðandl Magnús Jochumsson. Ríkisskatt- stjóri, Sigurbjörn Þorbjörnsson, er endurskoðandi að hálfu ríkisstjöra arinnar. Fundarstjóri þessa aðalfundar var Lárus Jóhannesson hæstarétt- ardómari, en fundarritari Tómas Jónsson, borgarlögmaður. Á fund- inum mætti að hálfu ríkisstjórnar innar Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra. Næsta ár er fimmtugasta starfs ár Eimskipafélags íslands, og mun þess væntanlega verða minnst. Þegar er hafinn undirbúningur að söfnun gagna í rit, sem félagið hyggst gefa út í tilefni afmælisins. er ryðvöm. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4. Siml 11049. SMURST9ÐIM Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BiUinn rr smoriSur fljótt o? vel. Seljum allar tegundir af smurotin. 2-180 tonn Allt þaff fullkomnasta. Fæst hjá Leyland. Afborgunarskilmálar Einkaumboff fyrir LEYLAND MOTORS LTD. Almenna verzlun- arfélagiff h.f. Laugavegi 168 ReykjaVík. Sími 10199. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. maí 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.