Alþýðublaðið - 04.05.1963, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Qupperneq 2
sXXSHŒ&BmttS) j OJWCJórsr: Giáll J. Astþórssor (áb) og Benedlkt Gröndal,—ASstoSarrltsyórl j BJtírsvlu GuCmundsspn - Fréttastíóri: Sigvaldl Hjólmarsson. — Símar: i 14900 - 14 302 — 14 903. Auglýsingasíml: 14 906 — AÖsetur: Alþýöuhúslð. j — Pren smii'ja AiþýðublaCnns, Hverflsgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 05.00 t 4 máuuSl. t tai.£asulu kr. 4 00 eint. (itgefandi; AlþýSufiokkurinn Tíminn og Milwood-málið SKRIF TÍMANS xim eltingarleik Landhelgis- gæzlunnar við brezka togarann Milwood eru hin | furðulegustu. Enda þótt Landhelgisgæzlan hafi gert allt, er í hennar valdi stóð til þess að hafa \ liendur í hári brezka togaraskipstjórans, telur Tím- inn það vera sök ivarðskipsmanna og íslenzkra } ístjómarvalda, að hinn brezki landhelgisbrjótur 1 -gkyldi sleppa! | Tíminn segir, að varðskipið Óðinn hefði átt að : 4skjóta „föstum skotum“ að Milwood og stöðva liann. Segir blaðið, að Óðinn hafi greini'lega haft fyrirmæli um það frá dómsmálaráðherra að skjóta ■ ekki slíkum skotum. Einnig segir Tíminn, að ís- lendingar hafi með „uppgjafarsamningnum‘‘ við Breta boðið heim atburði eins og þeim, er gerðist, <er brezki togaraskipstjórinn neitaði að hlýðnast } Landhelgisgæzlunni. ] Þeim skoðunum hefur áður verið haldið fram 'í blöðum stjórnarandstöðunnar, að íslendingar , ihafi ekki verið nægilega harðir í viðskiptum sín- | rm við breZka landhelgisbrjóta. Þeir hafi ekki skotið nóg. Það er rétt, að íslenzku varðskipin liafa ætíð farið að með gát í viðskiptum sínum við tiina erlendu landhelgisbrjóta, en það hefur einnig • ©rðið farsælt íslendingum að beita sHkum vinnu- forögðum. Það var fyrst og fremst íslenzku varð- skipunum að þakka, að engin slys urðu á mönn- um í allri landhelgisdeilunni við Breta og íslend- ingar unnu sér virðingu erlendra þjóða fyrir þá etillingu, er þeir sýndu í þeim viðskiptum. Það er áreiðanlegt, að íslendingar hefðu ekki náð betri árangri í Iandhelgisdeilunni þó þeir hefðu skotið : aneira. Tilraun Tímans til þess að tengja saman samn- . inginn við Breta og Milwood-málið er hin furðu- , legasta. Tíminn kallar samninginn uppgjafarsamn- ^ing.. Sú nafngif.t.,getur.,því.aðeins.istað,að.átt, sé,,i ■ <við uppgjöf Breta, er þeir viðurkenndu 12 mílna fiskveiðalandhelgi íslendinga og víst er það rétt, ©ð mörg brezku blaðanna sögðu, að Bretar hefðu ■gefizt upp, er þeir viðurkenndu sjónarmið Íslend- inga. Margir togaramenn voru reiðir brezku stjóm ' Snni fyrir samningana .við íslendinga og hugsan- iegt er, að einhverjir togaraskipstjórar vilji ekki hlýðnast íslenzku Landhelgisgæzlunni af þeim sök tm. En sú skýring Tímans, að brezkir togaraskip- *Stjórar lítilsvirði íslenzku varðskiipin vegna þess að Íslendingar hafi .sýnt Bretum undirlægjuhátt, er fráleitt og fær ekki staðizt. CITROEN — eitt þekktasta nafn í sögu bílaiönaöarins. FYRIR 10 árum 'kynntu Citroén verksmiðjurnar nýja bifreið CITROEN ID 19 með fyrsta velheppnaða gas/vökvafjöðrunarkerfi. Bygg- ingarlagið þótti djarft og langt á undan tímanum, og enn, tíu árum seinna, er bíllinn nýtízkulegri en nokkur önnur tegund. Helztu einkenni: Gas/vökvafjöðiun með margfaldan fjöðrunareigin- leika á við venjulegar málmfjaðrir, sem einnig þýðir færri slitfleti. Hæð bílsins frá jörðu má breyta með einu handtaki, og er mesta hæð nálægt 30 cm., hvort heldur bíllinn er hlaðinn eða tómur, og breytir ekki frá uppbaflegri stillingu, þótt hleðslan sé ójöfn. Framhjóladrif tóku Citroén upp fyrstir allra til aukins öryggis, sér- staklega á malarvegum og til aksturs í snjó. Allar frekari upplýsingar veittar. U M B O Ð I Ð Sólfell h.f. Aðalstræti 8. — Sími 14606. ÉG REIDDIST, þegar ég sá með ferðina á garðinum núnum, Aust urvclli, Mér þótti nóg urn raskiö ár frá ári og ár eftir ár, og mér fannst, að stur.dum, jafnvel oft- ast hefði hann verið mjög falleg- ur. Ég hafði oft minnst á það og borið lof á Ilafliða Jónsson fyrir margt, sem hann hefur gert þarna og annarsstaðar, síðan hann tok við embættinu. En nú hugsaöi cg honum, þegjgtúU .þpffiúa, ;að hann skyldi fá orð að heyra fyrir breyt- ingagirnina. — Ég íautað'i fyiir munni mér: „Ilvers vegna fer liann svona með garðinn minn? Enginn maður mundi láta svona með sinn eiginn garð.“ EN MÉR ER runnin reiðin og ég sé ekki eftir því, að ég skyldi slá á frest að tala við Hafliða með tveimur hrútshornum. Hann mun nefnilega hafa á alveg réttu að standa eins og oftast liefur raun in orðið á í þessum málum. Loks ins á að reyna að bjarga Austur- velli. Það á að hækka hann, .-.vo að mýrin standi ekki undir vatni á vetrum og eyðileggist ekki eins hroðalega í vorfrostum og oft Iief ur verið áður. I ......................................Ililimn..mmmmii......... ir Austurvelli umturnaS. -fc ÞaS á aS hækka hann. ^ -k Skipulag fyrir framtíðina. ic Hrognkelsasala bönnuð undir berum himni. ...............................................................IIH»»*»>»>»IIIIIIIH ingar á Austurvelli — og þær eru ' a. m. k. hugsaðar fyrir framtíðina. iÞað á að hækka völlinn og það á að gefa honum það skipulag, sem hann á að hafa í framtíðinni. Sann leiltHTinn er sá, að Reykvíking- um þykir ákaflega vænt um Aust- urvöll og Tjörnina — og raunar einnig Arnarhólstún. Hins vegar særir það okkur, þegar bre.vtingar eru gerðar oft á þessum slöðum. Við viljum hafa þá eins sem lengst. Við viljum, að þeim sé gefið skipu lag, sú ásýnd, sem þeir liafi svo um aldur og ævi. ÞAD ER EKKI ástæða til ann- ars en að fagna því að nú skuli eiga að hækka Austurvöll, en við biðjum þess aðeins, að nú verði þetta varanlegt, að svo vel verði frá öllu gengið, að ekki þuifi að gera neinar breytingar á ('.j'ilfu skipulaginu á næstu hundrað ár- um. skilst, að búið sé að banna mönn- um, sem stunda hrognkelsaveiðar að selja afla sinn á götum eða afmörkuðum svæðum eins og þeirn hefur þó verið leyfilegt frá fyrstu ,tíð. Að líkindum heyrir þetta uml ir hreinlætis- og heilbrigðisráðstif anir, en það vii'ðist þó vera aug- ljóst, að þetta sé gert fyrir fisk- salana í bænum. EF ÞAD ER meiningin, að iiér liggi nauðsynlegar heilbrigðisráð- stafanir til grundvallar, þá vil ég benda á það, að brognkelsin eru sízt girnilegri eftir flutninga í búð irnar og legu þar. Auk þess má minna á, að alls staðar erlendis eru opnir fiskmarkaðir, rauaar opnir markaðir fyrir alls korar matvörur. Þessi nýja ráðstöfun er alveg út í hött. Ég gæti trúað þyf, að hún leiði til þess, að margir hætti að stunda hrogukelsaveiðar hér við Reykjavík". % 4. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞAÐ VERÐA gerðar miklar breyt STARKAÐUR SKRIFAR: ,.Me; Ilannes á liorninu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.