Alþýðublaðið - 04.05.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Side 5
Árið 195G vav Fannibal Valdimarsson fr". nál;:: áð herra í vinstri . rni í'. Hann var þá a : ' e; '< forseti Alþýða: n*js :• lands en ábyrgé 1 .t: arinnar hvíidi i A .mngi á herðnm hans. O., o mikil var ábyrgðin, a fysta embættisverk K- ois v:s-.: að gefa út br •ftða ; um bindir.gu k < . .. -' jlds og verðlags. Mun i- nn'. -"..i vera einsdæmi, for. :*;* verkalýðssamtak ?i sjáii- ur út bráðabirg g «m kaupbindingu. 1. maí sl .stóð Kannibal í Læli(jarg jýunny á út’.fundi kommúnista og sagöi, að hækka yrði kaupið um 20%. Breytingin er vissulega mik- il. Áður skeliti Hannibal á kaupbindingu en nú heimt ar hann 20% kaupiiækkun. En það hefur einnig orðið mikil breyting á högum Hannibals. Áður var hann ráðherra, sem hafði á herö- um sínum mikia ábyrgð en nú er hann aðeins frambjóð- andi við þingkosningar, setn reynir að veiða atkvæði út á kröfur um mikiar kaupiiækk anir. I*að er vissulega ekki vænlegt til atkvæð.iveiða að binda kaupíð og því betra að heimta nógu mikla kaup hækkun. En er nú líklegt, að Hanni bal trúi því sjálfur, að unnt sé að bæta kjör launþega um 20% á cinu ári. Áreiðan- lega ekki. Afstaða.Kannibals og kommúnista yfirleitt til kauphækkana nieðan vinstri stjórnin sat sýnir það glögg- lega. Meðan vinstri stjórnin sat héldu kommúnistar að sér höndum í kjaramálum verkalýðsfélaganna. Hanni- bal batt kaupið með lögum og lét ASÍ gcra samþykkiir um að kauphækkanir væiu ekki tímabærar. Alþýðuflokkurinn er á. móti hvoru tveggja, kaup- bindingu og stökk breyting- um kaupgjalds. Alþýðuflokk urinn vill hækka kaupið í samræmi við það, sem lík- legt er að unnt sé að bæía lífskjörin raunverulega. Al- þýðuflokkurinn telur far- sælla fyrir verkamenn að fá litla raunhæfa kauphækkun en mikla hækkum sem liverf ur á ný í hæklcuðu vöruvorði Þetta er sama stefnan og ríkt hefur í kjaramálum á Norðuriöndum, þar scm launþegar liafa jafnt og be't bætt kjör sín á sama ííma og kjörin hér hafa nær stað ið í stað. Við eigum að taka þessa stefuu upp. ISTAMAN Uthlutunarnefnd listamannalauna fyrir árið 1963 hefur lokið störf- um. íllijtu 123 Hb|amenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu: Helgi Sæ- mundsson ritstjóri, (formaður), Sigurðux Guðmundsson rit'|tjóri (r'tari), Bj;fc(mar Guðmundsson nlþingismaður, Halldór Kristj.'is sr.ii hóndi og Sigurður Bjarnason i'itstjóri. Listamannalaun 196*» skiptast þannig: Kr. 40.000: Ásmundur Sveins- *. :n, Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Gunnar Gunnarsson, Gunnlaugur Scheving, Halldór K. Laxr.ess, Jóhannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötlum, Kristmann Guðmundsson, Páll ísólfsson, Tóm as Guðmundsson, Þórbergur Þórð- arson. Kr. 25.000: Brynjólfur Jóhannes- son, Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Guffmundur Daníels- son, Guðmundur Einarsson, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, Hannes Pétursson, Haraldur Bjömsson, Jakob Thorarensen, Jóhann Briem, Jón Björnsson, Jón Engilberts, HELGl SÆMUNDSSON Einarsson, Sigurjón Ólafsson, son, Ríkarður Jónsson, Sigurður Ó. Runólfsson, Ólafur Jóh. Sigurðs Jón Leifs Júlíana Sveinsdóttir Karl Snorri Hjartarson, Svavar Guðna- son, Sveinn Þórarinsson, Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Jóns son (Þórir Bergsso.^), Þórarinn Jónsson, Þorvaldur Skúlason. Kr. 14.000: Agnar Þórðarson, Ár- mann Kr. Einarsson, Björn J. Blöndal, Bragi Sigurjónsson, Egg- ert Guðmundsson, Elínborg Lárus- dóttir, Guðmundur L. Friðfinns- son, Guðmundur Frímann, Guðrún frá Lundi, Guðrún Kristinsdóttir, Gunnar Dal, Gunnar M. Magnúss, Halldór Stefánsson, Hallgrímur Helgason, Jlannes Sigfússon, Heið- rekur uðmundsson, Helga Valtýs- dóttir, Höskuldur Björnsson, Indr- iði G. Þorstcinsson, Jakob Jóh. Smári, Jón Dan, Jón Helgason pró- fessor, Jón Nordal, Jón úr Vör, Jón Þórarinsson, Jónas Árnason, Karen Agnete Þórarinsson, Krist- inn Pétursson listmálari, Kristján Davíðsson, Kristján frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Nína Tryggva- dóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar úðal- steinn, Ragnheiður Jónsdóttir, Rúr- ik Haraldsson, Sigurður A. Magnús son, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Jónsson, Stefán Jónsson, Stefán Júlíusson, Thor Vilhjálmsson, Valtýr Péturs-- son, Vilhjálmur frá Skáholti, Þor steinn Valdimarsson, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guðmunds- son, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Örlygur Sigurðsson. Kr. 9.000: Benedikt Gunnarsson, Egill Jónsson á Húsavík, Einar Baldvinssion, Einar M. Jónsson, Einar Kristjánsso nfrá Hermund- arfelli, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún), Geir Kristjánsson, Gísli Ástþórsson, Gísli Ólafssön, Guðbergur Bergs- son, Gunnfríður Jónsdóttir, Haf- sleinn Austmann, Helgi Pálsscn, Hjörleifur Sigurðsson, Hrólfui’ Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Ingólfur Kristjánsson, Jakob J.V- asson, Jakobína SigurðardóttiD* Jóhann Ó. Haraldsson, Jóhannea Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jór- unn Viðar, Jökull Jakobsson. Karl Kvaran, Kári Eiríksson, Magnús Bl. Jóhannsson, Ólaíur Túbals, Páll H. Jónsson, Skúli Halldórsson, Sveinn Björnsson, Veturliði Gunn- arsson, Vigdís Kristjánsdóttir, Þor steinn :?rá Hamri. Framh. af 1. síðu að togaranum og geta engar upplýsingar gefiff um staðará- kvarðanir togarans. Um kl. sex (samkvæmt enskum sumartíma) var hann vakinn a fskipsfélög- um sínum og sagt að íslenzkt varðskip væri komið að togar- anum, en annar vélstjóri lét það ekki raska ró sinni, enda hafði hann verið á vakt til kl. 4 um nóttina. Hann kvaðst hafa heyrt eitt skot, en geti ekki sagt um það, hvað klukkan var,' þegar það skot reið af. Vitnið sagði togarann hafa verið á fullri ferð, þegar hann vaknaði. Rétt eftir kl. 13 (enskur tímí) á laugardag fór 2. vélstjóri á vakt og sá hann þá varðskioið er hann kom upp á þilfar og að einhver merkjaflögg voru ir uppi en ekki vissi hann (né 1. vélstjóri) hvað þau merkjafl'i r,g táknuðu. Annar vélstjóri kvað.it ekki hafa heyrt í skipsflautum varðskipsins né hafa orðið var við áreksturinn, er varð skipið ig tþgarinn rákust saman (aftur á móti féll fyrsti vél- stjóri um koll í vélarrúminu, en hann var á vakt, er árekstur- inn varð). Þegar vakt lauk snæddi vélsífcórinn kVöldverð og fór því næst að sofa en næsta morgun kl. 7.30 (enskur tími) vaknaði hann og fann að skipið stóð kyrrt en ekki vissi hann hvort togarinn var stadd- ur á sama stað og kvöldið áður eður ei. Togarinn hélt síðan áieiðis til Rvíkur, en áðu rhafði vitn- ið farið um borð I herskipið Palliser ásamt öðrum skipverj- um togarans að undanteknum skipstjóranum og hinum tveim hásetum, sem fyrr um getur. Nokkru síðar fylgdi annar véla- maður fyrsta vélamanni og þriðja aftur um borð í togar- ann Milwood til að stjórna vél- um hans á leiðúmi til Reykja- víkur, Annar vélstjóri sór eið að framburði sínum. Yfirsaksóknari, Logi Einars- son yfirheyrði mennina, mcð- dómendur eru Halldór Gtslason og Hannes Pálsson, dómtúlk r Hilmar Foss, ritari Siguriaug Pálmadóttir. Fyrir hönd brezkra toga:'.aeig enda voru viðstaddir réttarhóld in: Geir Zoége, Gísli ísleifsson og Brian D. Holt. Þegar réitarhö'p.unum yfir skozku vélamönnunum af toyar- anum Milwood lauk í í*.t - kvöld reis Geir Zoéga, um- boffsmaður brezkra togaraeig- enda, á fætur og sagði, -ið þar sem eklti Iiefði opinberlc ra »<*r ið lagt löghald á skipið, krefðist hann þess, að sér yrði afhcnt það, sem umboðsmanni eigenda . bess í Aberdeen, þar sem rctt- urinn hafði aðeins lýst yfir, að skipið hefði aöeins verið tekið til fanga. Hann sagði, að ekkert Iilið- stætt dæmi væri að finna u:n meðhöndlun slíkra mála tyrr hér á íslandi, því að ald>.'ei áð- ur hefði það hent, að skipinu væri siglt til hafnar en skip- stjórann vantaði. Þriðji stýrimaður var tekinn til yfirheyrslu en hann hafoi engu nýju við að bæta. Framhald af 1. síðu. yfirlýsingu sína í íbúð sinni í ein- býlishúsi sínu í Aberdeen, en neit- aði að svara spurningum á eftir. I-Iann er kvæntur og á eina dóttur, sem er trúlofuð. í stríðinu var hann kommandör í brezka sjóhern um og var veitt eitt af æðstu heið- ursmcrkjurn Breta, D.S.C., fyrir hreysti. ★ AFSTAÐA WOOD. Mr. Wood, forstjórl Burwood Fishing Co., eiganda togarans, lýsti því yfir við blaðamenn í gær, er Mr. Smith hafði gefið yfirlýs- ingu sina, að ástandið hefði valdið féiaginu miklum áhyggjum, ekki aðeins vegna þess, að eitt af skip- um þess ætti hlut að máli, heldur einnig hugsanlegra afleiðinga fyrir fiskiðnaðinn í Bretlandi í heild. Hann kvað það mundu vera ó- viðeigandi fyrir sig að ræða nokk- uð staðreyndirnar í málinu, þar til vitað sé hvað íslenzk yfirvöld hyggjast gera. „Á meðan bíðum við eftir niðurstöðu réttarins, og þegar vitað er um hana, liöfum við í hyggju að hafa samband við utanríkisráðuneytið um aðstoð og vísbendingar". „Að því er virðist er hin laga- lega aðstaða óljós, og það er alls ckki víst, að aðgerðir íslenzkra yfir valda séu í samræmi við alþjóða- lög. Athugun okkar á málinu í heild heldur áfram“. Blaðið hefur það eftir góðum heimildum, að til þessa hafi Mr. Wood neitað að taka tillit til nokk- urs annars atriðis í þessu máli en aðstöðu útgerðarinnar. Af orðum hans í dag að dæma er svo að sjá, sem hann hafi nú gert sér grcin fyrir hinni pólitíslcu hlið málsins. ★ HUNT TIL LONDON. Hunt, skipherra á freigátunni Palliser, fór í gærmorgun flugleið- is frá Kirkwall til London til að vera viðstaddur rannsókn, er fram fer á Milwood-málinu í brezka flota málaráðuneytinu. Neskaupstað í gær. STEFÁN BEN kom í dag með uirj 80 lestir af fiski eftir G lagnir. —» Ilafþór landaði í vikunni 50 lest-» Þá eru útilegubátarnir búnir aSÍ fá 500 lestir hvor frá. áramótum. Nokkrir minni þilfarsbátar stunda nú línuveiðar héðan. Afli hefusr verið fremur rýr. Færafiskur hef» ur enginn verið ennþá. — Garðar. A FUNDI stjórnar Bandalags starfa manna ríkis og bæja 29. apríl s.L var einróma samþykkt að- gera kröfu til ríkisstjórnarinnar um 5% bráðabirgðalaunahækkun til ríkis— starfsmanna frá 1. febrúar s.l., meíí vísun til bráðabirgðaákvæðis í lög’ um nr. 55/1962 um samningsrétfc opinberra starfsmanna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. maí 1963 §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.