Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Blaðsíða 14
JFlugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Khafnar kl. 10.00 i dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akurevr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar^ Sauðárkróks, Skóga- sands og Vmeyja. Á morgun er á'ætlað að íljúga til Akureyrar (2 fcrðir), ísafjarðar og Vmeyja (2 íerðir). JLoftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 9. Fer til Luxemborg kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Ham- borg Khöfn, Gautaborg og O-ió kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Pan American. Pan American-flugvél er vænt- anleg frá Glasgow og London f kvöld, heldur áfram lii New York. SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 24.4 til New York. Dettifoss fór frá V- meyjum 3.5 til Gloueester, Camden og New York. Fjallfoss £ór frá Siglufirði 29.4 til Kotka. Goðafoss kom til Camden 30.4 fiiá Clouester. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss kom til Rvíkur 23.4 frá Hafnarfirði. Mánafoss fer frá Raufarhöfn í kvöld 3.5 til Ardrossan, Manchester og Moss. Reykjafoss fer frá Hull 3.5 til Eskifjarðar og Rvíkur. Selfoss fer frú Hamborg 3.5 til Rvíkur Tröllafoss fer frá Rvík kl. 17.00 í dag 3.5 til Akraness, Keflavik- ur og Vmeyja og þaðan til Imm ingham og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Kotka 27.4 til Rvík- ur. Forra fer frá Hangö 4.5 t.-l Khafnar og Rvíkur. Ulla Dan- ielsen lestar í Khöfn 6.5 síðan f Gautaborg og Krisliansand til Rvíkur. Hegra lestar í Antwerp en 13.5 síðan í Roterdam og Kuii til Rvíkur. / Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja fer frá Rvík kl. 1.00 á há- degi í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fór irjr- Hornafirði í dag til Vmeyja og Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. ' Hvassafell er í Rotterdam. Arn- arfell fór 2. þ.m. frá Rvík áleið- is til Kotka. Jökulfell er á Ak- ureyri. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell fer í dag frá Akureyri til Rvíkur. Helgafell er á Húsa- vík fer þaðan til Antwerpen. Hamrafell fer í dag frá Tuapse áleiðis til Antwerpen. Stapafell er væntanlegt til Hvalfjarðar í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla losar á Austfjarðarhöfn- um. Askja er á leið til Rvíkur. Jöklar h.f. Drangajökull er í Riga, fer þaðan til Hamborgar. Langjök- ull fór 30. þ.m. frá Vmeyjum til Khafnar og Ventspíls. Vatna jökull er í Hamborg, fer þaðan til Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá er væntanleg til Rvíkur á morgun frá Gautaborg. Rangá lestar á Austfjarðarhöfnum. Nina losar á Norðurlandshöfn- um. Prinsess Irene er í Rvík. Anne Vesta lestar í Gautaborg. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Aðventkirkjan: Kl. 5 flytur Júi- íus Guðmundsson erindi sem nefnist: „Hvað er að vinna og hverju að tapa.f‘ Karlakór syng ur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Engin messa á morgun. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnamessa kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Guðsþjónusta k'. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Kirkjudagur Háteigssóknar: Barnasamkoma í Hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10.30. Söng- flokkur barna frá Hlíðaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Messa kl. 2. Biskup landsins, hr. Sigurbjöm Einarsson, predikar, Að messu lokinni hefjast kaftiveitingar kvenfélagsins í bor'ösai skólans. Séra Jón ÞorvarCarson. Kvenfélag Laugarneskirkju held ur fund mánudaginn 6. maí í fundarsal kirkjunnar. Skenunti þáttur, rætt um sumarferðalag og marg fleira. Mætið scm flestar. I LÆKNAR 1 Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Víkingur Arnórs- son. Á næturvakt: Björn L. Jóns son. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18 60—08.00. Sími 15030. Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Bárugötu 11 þriðjudag inn 7. maí 1963. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslu- fund á mánudagskvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. Okkar á- gæti húsmæðrakennari Vilborg Björnsdóttir rabbar um léttan og góðan sumarmat. Tízkuskóli Sigríðar Gunnarsdóttur velur föt og ræðir við konur um snyrt ingu. Skemmtilegur leikþáttur. Allar konur velkomnar meðan iiúsrúm leyfir. Borgarbókasafnið í Reykjavík, sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stiræti 29A. -Útlánsdeild 2,-10 alla daga nema laugardaga 1-4. Lesstofa 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sol- heima 27. Opið 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Bazar. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík vill minna félagskonur sínar og aðra velunnara á, að ákveðið liefur verið að hafa bazar 7. maí n.k. kl. 2 e. h. í Góðtempl- rahúsinu, uppi. — Gjöfum má koma til: Bryndísar Þórarinsd., Melhaga 3. Elínar Þorkelsd., Freyjugötu 46. Kristjönu Árna- dóttur, Laugaveg 39. Ingibjarg- ar Steingrímsd., Vesturgötu 46 A. Margrétar Þorsteinsd., verzl. Vik og Lóu Kristjánsd., Hjarð- arhaga 19. Kvenfélag Háteigssóknar hef ur kaffisölu í Sjómannaskólan- um, sunnudaginn 5. maí. Félags, konur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsamlega beðnar að koma því í Sjómannaskólan á laugardag kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. — Upplýsingar í sím um 11834, 14491 og 19272. Borgfirðingafélagið hefur kaffisií^'i í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 5. maí n. k. frá kl. 2—6 e. h. Skrifstofa Albýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er f félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Minningaorö Framh. úr opnu. hópi, enda stuðlaði hann eftir bezt. föngum að samheldni okkar bekk; arsystkinanna. Hann sat ógjarn an hjá, þegar við höfðum ákveðic að hittast, til dæmis sótti hann bæði 10 ára og 25 ára stúdents- afmælisfagnað okkar á Akureyri og ljómaði þar af hjartanlegri gleði. Fyrir allmörgum árum kenndi Ingvar sér hjartasjúkdóms, og síð ar bættist við illkynjaður blóð- sjúkdómur, er dró hann til dauða. Sjúkleika sínum tók Ingvar af karl mannlegu æðruleysi og sýndi þá bezt, yfir hvílíkri viljafestu og þreki hann bjó. Hann gekk ótrauð ur að verki, þó að heilsan væri al- gerlega á þrotum, og hafði raunar aldrei lært að hlífa sér, þó að veill væri allt frá bernsku. Þó að okkur bekkjarsystkinum Ingvars falli þungt andlát góðs vinar og félaga, er þó miklu sár- ari harmur kveðinn af ástvinum hans, konu, börnum, öldruðum föður, sysltkýium og t/engdafor- eldrum. í nafni okkar bekkjar- systkinanna sendi ég þeim öllum innilegustu samúðarkveðjur. En huggun má það öllum vera, að góður var sá, sem grátinn er. Bjarni Villijálmsson Lesið Alþýðublaðið 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltaíiS Hæstu vinningar 1/2 milljón kronur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Alþýdubladið vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: LAUGARÁSI ) AfgreÉösía Alþýðublaðsins Sími 14-900 RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 *"■ 'CON & CO. p o Sími 24204 . OPVFl Kærar þakkir fyrir samúð og vináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Péturs Péturssonar Stórholti 32 Sigrún Pétursdóttir Anna Pétursdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingibjörg Pétursdóttir Elsa Pétursdóttir Sigurður Arnason Ragnar Pétursson Gunnar Eysteinsson Jón Þorsteinsson Einar Benediktsson og barnabörn. 14 4. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.