Alþýðublaðið - 04.05.1963, Síða 9

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Síða 9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. maí 1963 Q Hálfdán Sveinsson, kennari, Akranesi. Snæbjörn Einarsson, yerkamaður, Hellissandi. MAÐUR spyr: Mer hafa borist | tvo liði. í fyrsta lagi, hyort mögu skilaboð, sem staðhæft er, að 1 legt sé að veita viðtöku skilaboð- komi frá látnum vini mínum gegn um miðil. Finnst yður, að ég eigi að taka mark á þeim og gera eins og þar er ráðlagt? Ef ég ætti að ræða allar hliðar þessa máls, entist ekki þessi litli þáttur. En til þess að reyna að gera málið ofurlítið einfaldara, skulum vér greina spurninguna í lólitískum leyfisveitingum, hvort lessi eða hinn fær að kaupa bát, iins og það var ti! skamms tíma, leldur frjálst öllum og fá allir þá ijálp, sem fiskveiðasjóour veitir amkvæmt lögum. Á þessu sviði hefur verið miki! 'róska í stjórnartíð Emils Jóns- ;onar. Þar hefur ríkt meira frelsi :n nokkru sinni fyrr, enda er upp lygging og endurnýjun flotans rtíi neiri og hraðari en dæmi liafa erið um síðan í stríðslok. um frá þeim dánu. í öðru lagi, hvernig eigi að bregðast við ráð- i leggingum frá þeim, er vér kynn- , um að fá slík boð. Um fyrra atriðið hefur verið mikið rætt og ritað. Sumir vilja þvertaka fyrir, að nokkuð filíkt geti skeð. Aðrir, telja það sannað j með vísindalegum rökum. Á hinn bóginn hefur fjöldi fólks orðið íyr ir ýmis konar reynslu, sem erfitt er að skýra öðru vísi en svo, að dánir menn séu að verki. Margt 1 í þeirri reynslu er þess eðlis, að I erfitt er að sanna hana fyrir öðr um. En það hljóta allir skynsam- 1 ir og varkárir menn að vera sam mála um, að við athugun þessarar reynslu verði að gæta ýtrustu gagnrýni og gera sér grein fyrir því, að fleiri skýringar geta kom- ið til greina en ein, þó að ein þyki sennilegri en önnur. Og und- ir öilum kringumstæðum má ekki ganga út frá því sem gefnum og sjálfsögðum hlut, að hinn dáni vin ur yðar liafi verið að gera vart við sig, þótt einhver eða einhver miðill álíti svo vera. Ég Jreg enga dul á, að ég er einn þeirra, sem álít, að framliðnir menn geti gert vart við sig á jörðinni, en á hmn bóginn leyfi ég mér að fuUyrða, að það eru engin takmörK fyrir þeim órum og vitleysu, senj fram getur komið hjá óþroskuðum miðli og alls ekki á hvers manns fæii að athuga fyrirbærin, svo að vií sé í. Gagnrýnislaust og trúgjarnt fólk, sem hefur slíkt með höndum, getur því gert ótrúlega mikið tjón í þessum efnum. Ég myndi því í yðar spórum krefjast mjög ýtar- legra raka, óður en ég slægi því föstu, að skilaboðin hafi komiö frá hinum dána vini yðar. Séu engin rök fyrir hendi, önnur e.i fullyrðingin ein, er réttast að láta málið liggja milli hluta. En setjum nú svo, að yður virð ist allt benda til þess, að róðlegg- ingin eða skilaboðin séu raunveru lega frá vini yðar, þá megið þér engan veginn líta svo á þau sem guðdómlega véfrétt. Hinir dánu eru ekki óskeikulir, frekar en vin ir yðar á jörðinni. Og þeir eru ekki guðlegar verur. Þér verðið því jafnvel þott þér sjálfur áb'tið, að ráðið komi frá dánum vini, að beita fullri skynsemi, áður en þér farið eftir því, sem ráðlagt er og gera það eitt, sem samvizkan býð ur, ef um siðferðilegt vandamál er að ræða. En samvizka kristins manns á hvorki að miðast við vilja hinna dánu, né við nokkurt ann- að vald en hinn eina sanna Guð. Þér getið íhugað öll ráð, sem þér kunnið að fá, hvort sem þér telj- ið þau vera frá dánum eða lifandi vinum, en séuð þér í vafa um það, hvað rétt sé að gera, ráðiegg ég yður að leita sambands við Guð í bæninni, íhuga hvað rétt sé sam- kvæmt hinum kristnu siðaboðum, sem þér hafið vafalaust lær' frá barnæsku, og fara síðan eitir því, sem samvizkan býður. Spurning yðar gefur mér ástæðu til að bæta hér við viðvörun til sumra þeirra, sem telja sig hafa fengið boð að handan. Fyrir nokkr um árum bar svo við, að íólf ára drengur var á gangi á götu. Hann hafði misst móður sína fyrir fá- um dögum. Allt í einu vék sér að honum kona og sagði viö hann: „Heyrðu, góði minn. Ég var að tala við hana mömmu þína í gær kvöldi, og hún bað að heilsa þér“. — Ég held, að það þurfi ekki að fara mörgum orðum um það, hví- lík fásinna það er að fara að ráði sínu eins og þessi kona gerði. Sem betur fer, er slik heimska og fljót færni sjaldgæf, eins og sú, sem þarna lýsir sér. Það má nærri geta, hvernig hún hefur verkað á ungan ðfe óþroskaðan dreng, sem var í sárum eftir móðurmissi. En þetta dæmi sýnir þó, hvað fyrir getur komið, þar sem fjallað er um þcssi viðkvæmu mál, án þess að viðhafa fulla gagnrýni og um leið fullt tillit til allra, er hlut eiga að máli. Það er fúskið, sem veldur því, að óorð kemst jafnvel á sannleiksleit þeirra vísinda- manna, sem með varkárni og gagn rýni fjalla um dulræn fyrirbæri. Þeir, sem öðlast yfirskf'vitEega reynslu af einhverju tagi, hljóta að draga af henni þær ályktanir, sem skynsemi þeirra og dómgreind leiðir til, jafnvel þótt málið sé i ekki að fullu afgreitt meðal vis- indamanna aldarinnar. En enginn er neinu bættari, þótt allt það, sem kemur af munni miðils sé skoðað sem óskeikult guðsorð. Jakob Jónsson. HÖFÐABORG, 2. maí (NTB-Reu- ter)__Ilin nýju lög Suður-Afríku, er miða að því að komið verði í veg fyrir skemmdarverk, hryðju verk og starfsemi, sem fjandsam- Ieg er ríkinu, gengu í gildi í dag, er Charles R. Swart, forseti, hafði undirritað Þau. Þjóðþingið sam- þykkti togin í gær, og þau voru hirt í aukaútgáfu af lögbirtinga- blaði stjórnarinnar. Magnús Rögnvaldsson, verkstjóri, Búðardal. Lárus GuÖmundsson, skipstjóri, Stykkishólmi. - Bragi Níelsson, læknir, Akranesi, Þórleifur Bjarnason, .námsstjóri, Akranesi. Benedikt Gröndal, alþingismaður. Pétur Pétursson, forstjóri. Sigurþór HaUdórsson, skólastjóri, Boi-gamesi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.