Alþýðublaðið - 04.05.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Síða 11
Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. félaganna verður haldin í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í kvöld, og hefst með sameiginlegu borðhaldi (kaldur matur) kl. 7 e. h. DAGSKRÁ: 1. Emil Jónsson ráðherra, formaður Alþýðuflokks ins, flytur ávarp. 2. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur einsöng-. 3. Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, les upp. 4. Einar Magnússon leikur einleik á munnhörpu. 5. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir daglega eftir kl. 5 á flokks- sknfstofunni í Alþýðuhúsinu, og eftir kl. 1 í dag ef óseldir miðar verða þá fyrir þendi. Fólk er hvatt til að tryggja l sér aðgöngumiða í tíma. Skemmtinefnd. í Reykjavík, Freyjugötu 41. Inngangur frá Mímisvegi. SKÓLASÝNING t Sýnd verða verk nemenda úr málaradeild, höggmyndadeild, i teiknideildum og barnadeildum á laugardag og sunnudag kl. 14—22 báða dagana. Allir velkomnir. T résmiðir Vegna margra beiðna um smiði, eru þeir trésmiðir, sem kynnu að vera lausir eða hafa sagt upp starfi, beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins, áður en þeir ráða sig aftur. p Stjórnin. ÚTBOÐ TILBOÐ óskast í að byggja barnaskóla í Kópavogskaup- stað. Verklýsir.g og uppdrættir fást á skrifstofu bæjarverk- fræðings í Félagsheimilinu við Neðstutröð, frá 7. maí, gegn 1000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 14. þ. m. kl. 2 e. h. Bæjarstjórinn ' í Kópavogskaupstað. Ódýr barnanærföf Verzlunin .-^.srasaaiaS! MiHttmi..... ttmiHIHHttlt asa MIKLATORGI Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. Shodh ffcta tr.t-tr. SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTLIT, ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT V E H Ð j TÉKHNESHA BIFREIÐAUMBOÐIÐ VONARSTRATI K.ÍÍMI 37ÍÍI SKiPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð ar og Stykkishólms 8. maí. — Vörumóttaka á mánudag. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæfl. Heimasími 32869. SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opifl frá kl. 9—23,30. Síml 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. NAUST NAUST MATSEÐILL Þýzkaland - Austurríki BRENNSUPPE Austurrísk brúnsúpa, löguð úr kjötkrafti, smjöri, hveiti, rauð víni, steinselju og chives (ca. ein teskeið), o. fl. PAPRIKA HtÍNHER MIT NOCKERL Þetta er afbragðsgóður kjúklingur, framreiddur með Noc- krel( sem er þýzkt-austurrískt „kartöflumeðlæti“. WIENERSCHNITZEL Þetta er hin velþekkta „Vínarsnitta" með grænmeti og til- heyrandi og er einhver sá vinsælasti réttur á íslandi í dag. RINDFLEISCH MIT ANANAS UND KIRSCHEN Þýzk nautasteik með ananas og kirsuberjum. Sósan er sér- staklega ljúffeng, en í henni eru m. a. eayanne, laukur, kirsuber, portvín, ananas, smjör, rasp; negull og margt fleira. EISBEIN MIT SAUERKRAUT Um þennan rétt þarf ekki að fjölyrða. Þetta eru hinir vel- þekktu SVÍNASKANKAR MEÐ SÚRKÁLI. BRATWURST IN BIER, BERLINER ART Svínakjötspylsur matreiddar m. a. í bjór, brauöi og að hætti Berlínarbúa. KARTOFFELPUFFER MIT APFEL PÚRRÉ Kartöflupönnukökur með eplamauki — ágætur þýzkur réttur. WIENER-TORTE Hin gamla, góða Vinartertá með súkkulaðidýfu og þeyttura rjóma. Erlingur Vigfússon og Þórunn Ólafsclóttir Carl Billich og félagar leika þýzk og ausfurrísk lög. NAUST NAUST Hvað er að vinna og hverju að tapa? nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON flytur í Að- ventkirkjunni sunnudaginn 5. maí kl. 5 s.d. KARLAKÓR SYNGUR. ALLIR VELKOMNIR. LJtgerðarmenn Útvegum fiski- og síldarskip úr stáli af öllum stærðum frá þekktri 1. flokks skipasmíðastöð í Bretlandi. Smíðað eftir íslenzkum eða erlendum teikningum. Sérfræðingar frá stöðinni verða.staddir í Reykjavík í byr> un næstu viku. — Leitið' tilboð'a. ATLANTOR HF. Austurstræti 10A. Símar 17250 og 17440. Auglýsið i Alþýðublaðinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. maí 1963

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.