Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 6
[ I,,- TRÚAROFST ★ Kaþólski erkiþiskupinn í Li- verpool, John Hennan, leggur til í nýútkóminni bók, að fráskildir menn og konur skuli bera merki, sem greini þau frá giftu fólki og ógiftu. Biskupinn er þeirrar skoð- unar, að fráskilið fólk sé hættu- legt fyrir aðra. Sænsk hjón, sem eru áhang- endur hins svonefnda marantasafn aðar í Svíþjóð, hafa verið kærð fyrir að hafa látið son sinn, sem þjáðist af sykursýki, deyja. Hins vegar mun maranata trúboðinn, sem taldi foreldrana á að gefa drengnum ekki insulin, sem er syk ursýkissj úklingum lífsnauðsynlegt, ekki ákærður. I yfirlýsingu ákæruvaldsins seg- ir, að með því að láta vera að gefa drengnum insúlínmeðferðina, sem læknar fyrirskipuðu, hafi foreldr- arnir gert sig seka um van- ★ Flestir vilja heldur vera í einhverjum félagsskap en vera ,einir. Hvers vegna? Af því að það er auðveldara að tala en hugsa. Chr. Kjellerup. ☆ rækslu, sem án þeirra vilja hafi leitt til dauða sonarins. Refsing- in fyrir brotið setur verið allt að eins árs fangelsi. Atburðurinn gérðist í Vaggeryd í Smálðndum í marz síðastliðnum. | Bæði dreneurinn og foreldr- arnir voru ákafir hátttakendur í helgihaldi maranatasafnaðarins og andlát hans vaV* *í mikla athygli um gjörvalla Svíbíóð. Þess vegna hefur trúflokkur bossi verið mjög umræddur s'ðustu mánuðina, og sending, sem sæn=ka sjónvarpið hafði frá vakninearsamkomu hjá þeim vakti ppvS’'rr>ikta athygli. Það er Norðmaðurinn Arne Imsen. spm fovvstumaðurinn fyrir þessu fólki. Fann hefur marg sinnis verið bo^mu að segja álit sitt á hinu svouofuda Vaggeryd- máli, en hann boid"r bví jafnan fram, að maranata ráði engum manni frá bví a’i íoita læknis, ef hann telur b«* ni”*svnlegt. Nancy Eriksson bingmaður og forma*ur sænska s"kursýkissjúkl- inaasambandsm= hefur ráðizt miög á fóiam-sVminn og afskipti hans af sjúklingum. ★ Á næstunni kemur á mark- aðinn í Bandaríkjunum fataefni, sem er dökkgrátt á vetrum, en Ijósbrúnt á sumrin. Vísindamenn hafa lengi reynt að framleiða svona litbrigðaefni, en aldrei tek- izt það fyrr en nú. ★ Stræsti og íburðarmesti lúx- usbíll, sem um getur, var sýndur í kvikmynd frá Barkerfélaginu. Bíilinn er af Crysler gerð og í honum var meðal annars þetta: ★ Skrifstofa • ★ eldhús ★ bar ★ útvarp ★ sjónvarp ★ segulbandstæki ★ rúm ★ rafmagnsrakvél ★ ekki einn '— heldur tveir símar ! Haninn rudc s. mn á sýninguna og hefur liklega stolið senunni frá stúlkunum, f - voru að sýna. Annars hefur líklega verið sama á hvað var horft ' sem á sýningunni voru eingöngu sýndir fjaðra hattar. Ævlntýrabrá Tíu þúsund j vl Annan þriðjudag eftir páska ár hvert velja íbúar brezka bæjarins Hungerford tvo menn til að gegna dálítið skrýtnu og frumlegu hlutverki. Hið fyrsta sem þeir eiga að gera, er að fara í alla barna- skóla bæjarins og bið.ia um frí fyrir krakkana. Að því loknu safna þeir krökkunum saman og leggja af stað í fylkingu um bæinn og stanza við hvert einasta hús og biðja hverja einustu konu um koss. Að laun um er konunum heitið appels- ínu. Vilji þær hins vegar ekki gefa einn koss, verða þær að borga penny í sekt. Þessi siður er ævagamall og má rekia rætur hans til 13. aldar. Menn gera sér kannski í hugarlund, að starf mann- anna tveggja sé heldur betur öfundsvert. En svo er ekki. Þetta er nefniiega fjáröflunar- leið og ágóðinn rennur til hjá'parstofnana- Fvrst við erum farin að minnast á kossa, væri ekki úr vegi að spjalla dálítið um þá nánar: Kossar og faðmlög sem merki um ást og vináttu, þekkj ast ekki í Japan nema þá milli mæðra og ungbarna. Að kyssa barn, sem er orðið dálítið stálpað, þykir alls ekki hæfa. Ef h.ión hittast eftir margra ára aðskilnað, þá hvorki faðm- ast þau né kyssast. Þau brosa bara og falla á hné hvort fyrir öðru. í mesta lagi grætur kon- an örlítið. Richard Pearson Hobson, sjóhetjan fræga úr spænsk- ameríska stríðinu um aldamót- in, er áreiðanlega mest kyssti maður í heimi. Þegar hann kom eitt sinn opinberlega til Chicago komu tvær litlar frænkur hans til að taka á móti honum. Þær tylltu sér báðar á tá og kysstu hann, en niikinn greiða hefðu þær gert honum, ef þær hefðu látið það ógert. Þarna var nefnilega 0 o 0 o 0 staddur stór hópur kvenna, — bæði ungar og gamlar, og þær urðu svo hrifnar og snortnar af het.iunni, að þær gátu ekki stillt sig og fylgdu fordæmi stúlknanna, umkringdu hann og tóku að kvssa hann hver í kapp við aðra. Þeir karlmenn, sem voru viðstaddir, skemmtu sér vel og tóku að kalla: „Þessi var númer 56. — Bravó 76!” Að lokum töldu allir viðstadd- ir í kór: „101 — 102” þar til öll met voru slegin. Blöðin sögðu rækilega frá þessu atviki, og mikið hefði vesalinvs Hobson verið þeim þakklát.ur, ef þau hefðu látið það óeert. Það vildi svo illa til, að hann átti fyrir hönd- um langt og strangt ferðalag og hvar sem hann kom, endur- tók sagan sig: Kvenfólkið þyrptist utan um hann og kvssíi hann. Blöðin gizkuðu á, að alls hefði Hobson verið kysstur tíu þúsund sinnum í ferðinni. Þekkt sælgætisfyrirtæki byrjaði ”m betta leyti að fram- leiða súkkulaðikassa, og skirði þá auðvitað „Hobson-kossa.” Það er útbreiddur misskilning- ur, að franska útlendingahersveit- in sé búin að vera. Það er öðru nær. Þessi fræga hersveit, sem svo margt hefur verið sagt um, og ógnvekjandi Ijómi hefur stafað af, l þarf ekki að kvarta undan manna- \ leysi. fiióðverjar, Bi-etar. Bandaríkja- mcnn. ítalir og fleiri streyma enn sem fyrr til skráninearmiðstöðva j farís, Marseilles og Strassbourg. Nú auglúsir útlendíngahersveitin ef*ír nvliðum og lofar þeim frægð op frama. *Tú eru einungis sérhæfðir menn í útlendingahersveitinni. Fallhlíf- jjrUprmenn. skæruh°rmenn, véla- o« evðimerkurherflokkar. M»nn útlendingaherdeildarinn- — ^ba’da bví fram. að hvergi í franska hernum gefist betri tæki r—' <il íbróttaiðkana. endvrnmr- ingar og menntunar, en lijá þeim. r-oCTar maður kem"r til nvliða- a'—-ningpr hiá út!endin«aherdeild ’uui' er einskis sn”rt fremur en h’rmoð til, um fortíð hans. ^kki Pv spurt um skilríki né skiutir. hvaða nafn maður bo- o*a af hvaða bióðerni liann er. Aðeins er spurt að gamalli hefð berdeildarinnar: Er bann liæfur? TT” bann eldri en átíán ára og en ferfugur? Cetur hann [ orðið góður hermaðnr? í TT"að er bað, sem fær menn til brrc að srekia um inneöngu í út- ier>dinsaherdeildina? Einn yfir- r”°*’>r í sveitinni. seeir: ..Við telj- ' ’-m að bað sé fvrst, og fremst æv- i-^-'-rabrá. tækifærið tji bess að "wna sig við hriúf”.stu menn í brimj Margir beirra eru einnig að íri-’o nð kvennalausnm heimi. 1'/r”nnum hættir ti’ að tala af ev'bið nm hátt. útlend’npaherdeild- a.rinnar í AlsírstvrjöJdinni os bað andlit Frakklands, sem hún sýnir. Hennar menn svara því til, að í apríl 1961 hefði hin fræga fall- hlífaherdeild verið leyst upp eftir að hafa gert tilraun til uppreisn- ar gegn herráði frönsku stjórnar- innar í Alsir. Um stund eftir það var hljótt um útlendingalierdeild- ina. Fyrrnefndur liðsforingi bætti við: „Hvað, sem gerðist í Afríku, •þá er útlendingaherdeildin aftur það, sem hún var.” Og um þessar mundir er de Gaulle forseti ákveðinn í að gera meim útlendingaherdeildarinnar að hraustum nýtízku bardagamönn- um. Það er því útlit fyrir, að enn um sinn verði hinn hvíti ,,kepi” einkennishöfuðfat útlendingaher- deildarinnar borinn með því stolti, sem honum ber og honum hefur verið tengt undanfarin 40 ár. , ★ Það getur lcomið sér vel að hrjóta, að minnsta kosti varð það manni, Travis Zelli.s, að nafni, til bjargar. Hann hafði verið dæmd- ur í 90 daga fangelsi fyrir lítil- vægt brot. Þegar hann hafði tek- ið út helming tímans, sendi fangavörðurinn bréf til ráðuneyt- isins og bað um, að Zellis yrði þegar í stað sleppt lausum. Á- stæðan:, Hann hraut svo hátt, að allir meðfangar hans gátu ekki sofið í nóttunni. Leyfið fékkst og Zellis hlaut aftur frelsi Sitt. ( 10. des. 1963 ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.