Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 13
Um stöbugleika....
Framh. af bls, 7
sjóhæfni eru jafn-mikilvæg atriði
fyrir framleiðni fiskiskipa eins og
lítil mótstaða, nýtni á vélorku og
nægjanlegur styrkleiki. Þekking
á öruggum - stöðugleikamörkum
er nauð^ynleg bæði fyrir þann,
sem skipið teiknar og einnig fyrir
þann, sem siglir skipinu.
III. Nákvæmir útreikningar á
stöðugleika eru mjög mikilvægir.
Það 'skal tekið fram, að þetta mál
er nú í athugun hjá IMCO- Það
er mjög erfitt að afla nákvæmra
og fullkominna útreikninga fyrir
mörg fiskiskip í heiminum, sér-
staklega þegar um er að ræða fiski
skip, sem smíðuð hafa verið án
teikninga.
IV. Vegna vöntunar á mönnum,
sem færir eru um að framkvæma
útreikninga og vegna þeirrar
; staðreynúar, að engar teikningar
eru til af miklum fjölda minnstu
fiskiskipanna, einkanlega í þró-
unarlöndunum, sem eru stór hluti
meðlimaþjóða FAO, þá er nauðsyn
legt að reyna að finna einhvern
. mælikvarða fyrir stöðugieika
þessara minnstu skipa, sem tækni
lega lítt menntaðir menn geta skil
ið og hagnýtt.
V. Nauðsynlegt er að við þjálf
un og kennslu áhafna fiskiskipa
verði einnig kennt nægiíega mikið
•þóklega um stöðugleika skipa, til
að áhafnirnar geti skilið upplýs
ingar um stöðugleika skipanna.
. Samtímis verði reynt að færa þess
ar upplýsingar í það form, að á-
liafnir fiskiskipa að þessu námi
loknu geti skilið og hagnýtt sér
stöðugleika-upplýsingarnar-
VI. Mælt er mjög eindregið
. með fullkomnun veðurfrétta til
.fiskiskipa á veiðum.
. VII. Bent er á, að sjóslys hafa
þegar orðið á fiskiskipum vegna
þess að þau voru of stöðug, og
talið er að of mikill stöðugleiki
geti verið eins hættulegur og of
lítill stöðugleiki.
VIII. Hagfræðilegar upplýsing-
ar um tölu sjó..lysa og sjóslysa-
skýrslur er nauðsynlegur grund
völlur til að meta hversu mikils
stöðugleika skal krefjast- Öll lönd
eru hvött til þess að senda sem
fyllstar upplýsingar varðandi sjó-
slys fiskiskipa til IMCO.
IX. Mikil áherzla var lögð á
nauðsyn þess að skilja fyllilega
öll þau atriði, sem áhrif hafa á
stöðugleikann, þar nieö taliö ná-
kvæm þekking á mismunandi
hleðsluástandi skipanna og starfs
aðstæðum hverju sinni, ennfrem
ur nákvæm þekking á veðurfari
og sjólagi hverju sinni, yfirísingu,
og öllum atriðum varðandi bygg-
ingu skipsins, svo sem flatarmál
austuropa, hæð á lestarköi-mum,
skjólborðshæð og áhrif frá'.frjáls-
um yifirfleti í olíu- og vatns-
geymum. £
X. Á það skal bent, að -hauðsyn
legar eru nákvæmar raaasóknir
á hreyfingu sjávar (bvlgfur) og
áhrif hans bæði að því er varðar
kraft, sem reynir að hvoiía-skipi,
og mótstöðukrafts skips -g£gn því
að svo fari. Frekari ranriÆtna er
einnig þörf á því, hver tiitsék ráð
eru fyrir hendi til að imnSSa velt
ing í sjó-
XI. Meðal þeirra matsgtflinga.
sem notaðar eru til að UajSaa um
nægjanlegan stöðugleikaíSSkipa,
hefir Rahola mælikyarðihn, sem
miðast við vissar stærðipqf G-M
og ,,e“ þegar reynzt nyt«Bá£&ír a»
því er varðar fiskiskip ogggotkun
þess mælikvarða gerir k|3ft að
breyta nokkuð til og tlilit
til mismunandi stærða pjg^gerða
fiskiskipa, sem og taka ®Sit til
veiðisvæða og hleðsluástawds.
Það er skoðun ráðsteftftmnar,
að foekari athuganir ogprann-
sóknir séu nauðsynlegarj||ft því
er varðar áhrif bylgja (stlÉar) og
j'tri krafta er áhrif hafa*'SÍ stöð-
ugleika og sömuleiðis atTÖiganir
i á upplýsingum um §Jtígstapa
venjulegra gerða og stahgrfiski-
skipa búinna til mismunandi veiða
við mLmunandi hleðsluskilyrði og
á helztu fiskiveiðisvæðum, áður
en hægt er að taka endanlega ár
kvörðun um hæfileg stöðugleika-
mörk. ;:—rn
Þar til IMCO hins vegar getur
gefið upp nánari hæfileg stöðug-
leikamörk, sem byggð yrðu á
rannsóknum varðandi fiskiskip,
eins og að framan er getið, þá
skal mælt með því að Rahola-stöð
ugleikamörkin, miðuð við stærð-
irnar GM og „e“ verði notuð sem
bráðabirgðalausn þegar meta skal
stöðugleika fiskiskipa.
Þessa ályktun skal þó ekki
skilja þannig að eigi skuli lengur
notaðar einfaldari mælieipingar
fyrir einstakar gerðir fiskiskipa.
XII- Augljós er nauðsyn náinn
ar samvinnu milli FAO og IMCO.
Með tilliti til hins mikla gildis
sem gögn þau og tæknilegar upp-
Spfpfil
Ásœih kk:sijv:,-,s.n
ifp,
raia I 15it ao
BÆKUR FYRIR ALLÁ FJÖLSKYLDUNA
Oeysir á Bárðarbungu eftir Andrés Krisijánsson
Saga Geysisslyssins raun lengi í raínnum höfð. tíún cr saga
UndaHegra örlaga, meins og raildi, harms og gleði. Saga um
mikla þrekraun áhafnar flugvélarínnar og stórbrotin átök
dugraikilla Xslendinga við hamfarir ísleuzkra náttúrualla.
Úr heimsborg i'Grjótaþorp II
/Evisaga Þorláks Ó. Johnson eftir Lúðvík Kristjánssorr
Saga Þorláks er.brot af þjóðarsögunni á síðari helming! 19,
. aldar. Þorlákur var -einn nánasti sarastarfsmaður Jóns 'Sig-
urðssonar íorseta og lagði fyrir hann tUlögur uni' íslenzk
frarafaramil. Var liann í senn framsýnn og hugrayndaríkur.
Frjáls verzlun og framtið Keykjavíkur voru þau mál, sem
hann helgaði íyrst og fremst kraíta sínð.
Eigi má sköpum renna eftir Elínborgu Lárusdótfur
ÆtUrsaga frá 18. öld, sem pðrura þraeöi er sönn lýsing á aldar-
fari og þjóðháttum þess tíma, en að hinura hrífandi f.ögur og
sterk ástarsaga, l»etU er ranuuislcnzkt skáldvcrk ura raram-
islenzkt fólk.
SegSu engutn eftir Hönnu Krisfjonsdóffur
Saga um fjölskylduvandamál, scskufólk og ástír, cftir höfund -
metsölubókarinnar ÁST Á BAUÐU LJÓSI. — Bók sem allar
ástfangnar konur/ungar scm gamlar, œttu pö cignast og lcsa,
Ferð í ieif aí furðulandi eftir Ejnar Mikkelsen skipsijóra
Ný bók eltir -höfund bókarinnar AF HUNDAVAKT Á
HUNÐASLEÐA. Mikkelscn skipstjóri er óvi5jaínanle'gura>6u-
maður. Hér samcinar, hann alla höfuðkosti góðrar, viðburjja*
ríkfar «c\isögu. og ^pennandi og-íríjeða®di,jy4(«y®Ahókar.
Viliibióm í lifum eftir Ingimar Óskarsson
Litmyndir eru af 667 viHiblóraum. Sagt cr { hvcmig jarðvegl
plantan vex, hve há hún er, hvcnær hún blómgast og hvc út-
breidd hún er. Þctta er Flóra íslands og Norðurlandanna í
máli og myndum, — falleg, handhæg og þægUeg x notkuu.
Lokaðar leiðir eftir Theresu Charles
Töfrandi fÖgur bg heillandi ástarsaga eftir hina vinsælu skáld*
konu, sem skrifaði bækumar FALINN ELDUR, • MILLX
TVEGGJA ELDA og XVÍSÝNN LEIKUR.
Karóíína á Hellubæ eftir Margit Söderholm
Karóh'na var ein hinna glæsilegu heimasæta á Hellubæ, ixnff
og fögur, elskuð og dáð. Rómantísk sænsk herragarðssaga.
Trilla og leikföngin hennar eitir J. L. Brisiey
Ný tclpubók cftir hinn viusæla höfund bókanna um
Mollý Mandý.
Kökur Margréfar efiir Margréfi Jónsdótfur-
Engar kÖkur jafnast á \*ið heimabakaðar kökur. — og cngar
heimabakaðar kökur jafnast á við kökur Margrétar. Lftíf.
ódýr, handhæg og góð bójfj scm allar húsmœður þuifa aS
ciguast.
Hývoknuö augu eftir lngólf Kristjánsson
Skemmtilcgar smásögur um margbreytilegt cfnL í scun ramm-
íslcnzkt og alþjóðlcgt.
Drengurinn, sem vildi ekki horJa
cr ein bókanna í BÓKASAFNI BARN-
ANNA. sem er safn litprentaöra ævintýra-
hóka fyrir börn á aldrimim 3—8 ára. f
þessu safnl cru þegar komnar 12 bækur^
hver annarri íallcgrl og skcmmtilegri, en
ótrúlega ódýrar þó, kosta aðeins 29 krón-
ur hver bók.
SKUEBSJft
Súni 50015 - HafnarfirSi
- '..........
ií# • íW>V'
K <• t, ur
ETERISIR*
Það er mikilsvert að eiga gangviss úr sem liægt er
að treysta við dagleg störf til sjávar og sveita.
Eterna verksmiðjurnar í Sviss, hafa jafnan verið
brautryðjendur í framleiðslu sterkra og gangvissra
úra enda eru Eterna úrin þekkt fyrir gæði.
Með því að kaupa Etex-na úr getið þér verið viss om
að eignast úr, sem þér getið treyst, enda fylgir þeim
árs ábyrgð.
lýsingar sem FAO nú hefur safnað,
vill ráðstefnan tnæia með því að
FAO framvegis sem hingað til af
hendi IMCO þau gögn sem FAO
hefur umráð yfir og telja má að
geti komið að gagni í sambandi
við áframhaldandi starf IMCO að
vandamálum varðandi stöðugleika
fiskiskipa.
XIII. Ráðstefnan telur enn-
fremur að brýn nauðsyn sé á þvf
að IMCO haldi áfram athugunum
sínum varðandl stöðugleika fiski
skipa, og hraði þeim athugunum
eins og hægt er.
XIV. Það er talið engu að síð
I ur nauðsjmlegt að FAO dreifi upp
• lýsingum eins og áður varðandi
: stöðugleika og sjóhæfni, með sér
1 stöku tilliti til framleiðni lítilla
fiskibáta í þróunarlöndunum-
Framangrendum fundi FAO
um stöðugleika fiskiskipa Iauk í
Gdansk að kvöldi þess 14. októ-
ber 1963, með samþykkt þessarar
fundarályktunar.
Eins og skýrt hefur verið frá,
komu fram mikil og fróðleg gögn
í þeim erindum, sem flutt voru,
og þeim umræðum sem á eftir
fóru. Þar kom m-a. gTeiniIeffa
fram á ráðstcfnunni, að meðal
hættulegasta ástands fiskiskipa
er drekkhlaðið skip, tiUitslaus
sigling í hliðarsjó, og einkanlega
þó í meðsjó (á lensi), sem veldur
alveg ótrúlega mikilli rýrnun á
stöðugieika skipsins, svo mikiíji
rýrnim, að svo virðist að lisegt sé
að hvolfa annars stöðugu skipi i
meðsjó með því einu að hreyfa
stýrið heldur hratt-
Óvarleg handstýring og sjálf-
stýring getur því' grandað skipi
í þessu ástandi. Ef þilfar sjófyllir
samtímis, er ástandið auðvitað enn
alvarlegra.
jlitið á húsbúnaðinn hjá okknr||| samband
húsgagna
framleiðenda
fekkert heimili án húsbúnaðai
laugavegi 26
simi 20 9 70
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. des. 1963 13