Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 4
KAUPUM Islenzkar bœkur,enskar, danskar og nbrskar ■_ vasaútgéfUbœkur -Qg ' ísl. ekemntirit. > : ::r-.: ■ Fornbokaverzlun 3Mfc. Afmælis Góðtemplararegl- ..... ..n ... unnar minnzí í gær Bóksalafélag fslands 75 ára YFIR 17 ÞÚS. BÆKUR GEFNAR ÚT Rcyk,'avík 9. jan. — KG Bóksalafclag íslanðs minnist á Runnudaginn 75 ára afmælis síns œii félagið var stofnað í Reykjavík "•2. janúar 1889. Stofnendur voru Iþeir Sigfús Eymundsson, sem var ðonnaður, Björn Jönsson og Sig- •urður Kristjánsson. Tilgangurinn með stofnun íé- •agsins var fyrst og fremst sá að tryggja sameiginlega og þar með fcetri dreifingu á útgáfubókum fé- •agsmanna. í þeim tilgangi komu 1þeir sér upp sölumannakerfi, sem «áði til flestra landshluta. Þá voru helztu viðskiptamenn Iþeirra bændur og komst þá á sá siBur, sem enn er við -liafður, að •ekki sé gert upp nema einu sinni íx ári. í tilefni afmælisins gefur bók- NÝ REIKNINGS- BÓK HANDA FRAMHALDS- SKÓLUM Nýlega er komin út iijá Ríkisút •gáfu námsbóka Reikningsbók íianda framhaldsskólum II. hefti •cftir Gunngeir Pétursson og ECristin Gíslasou. Þetta hefti er €ramhald af II. hcfti bókar með *ama nafni eftir Kristin Gíslason, «n það hcfti var gefið út á sl. ári. Til þess er ætlazt, að efni fceggja bókanna nægi til undir- t)únings landprófs miðskóla í sreikningi, ef algebra er ekki með íalin. Að öðru leyti má gera ráð tfyrir, að bókin gcti komið að not- um í almennum gagnfræðaskól- ■»im og öðrum þeim framhaldsskól- wm, sem líkar kröfur gera um íéikningsnám. Bókin er 50 bls- á skírnisbroti. Prentun og setningu annaðist 4 tColdarprentsmiðja h.f. salafélagið út afmælisrit þar sem rakið er ágrip af sögu félagsins tekið saman af Sveini Sigurðs- syni. í ritinu er skrá yfir þær bækur sem gefnar hafa verið út á þessum 75 árum tekin saman af Ólafi F. Hjartar. í því yfirliti sé t að fyrsta árið, sem félagið starfaði voru gefnar út 59 bækur og var talan svipuð næstu 10 ár. Næstu 10 ár fer út- gefnum bókum svo fjölgandi og árið 1908 eru þær 117. Síðan fer bókunum fjölgandi smám sam- an og flestar hafa bækurnar orð- ið 1946 en þá voru þær 603. Það hefur verið metár, því að talan hefur ekki náð því marki aftur og árið 1962 voru bækurnar 532. Samtals hafa verið gefnar út á þessum árum 17.642 bækur. Eins og áður segir voru stofnendurnir þrír, en nú eru félagsmenn 64 þar af 50 úr Reykjavík. í núverandi stjórn eru: Gunn- ar Einarssón formaður, Oliver Steinn varaformaður, Arnbjöm Kristinsson ritari, Steinar Þórð- arson gjaldkeri og Valdimar Jó- hannjsson, Gísli Ólafsson og Gunnar Þorleifsson meðstjórnend ur. GAUTUR s áætlun- arferöir mii Vest- msEnnaeyJa og B»or- í lákshafnar Landhelgisgæzlan hefur nú selt varífskipið Gaut. Hann er búinn að liggja við bryggju hér í Reykjavík á annað ár, en Gæzlan er fyrir löngu búin að bjóða hann til sölu. | Hinir nýju eigendur eru þeir Ragnar og Ingvi Jóhannessynir og , ætla þeir að nota skipið til að ' halda uppi áætlunarferðum miili ! Þorlákshafnar og Vestmannaeyj- ar. i Varðskipið Gautur hét áður Óð- inn o.g var smíðaður á Akureyri árið 1938. Hann er 85 tonn að stærð og úr eik. Stjórn Bóksalafélags ís- lands hinn 10. janúar 1964: Frá vinstri: Valdimar Jó- hannsson, Arnbjörn Kristins- son, Gunnar S. Þorleifsson, Gunnar Einarsson, Steinar Þórðarson, Oliver Steinn Jó- hannesson og Gísli Ólafsson. STOKKHÓLMI, 8. jan. (NTB) — Stokkhólmsblaðið Svenska Dag- bladct segir í dag að sameiginleg norræn útflutningsstofnun land- búnaðarafurða sé aftur komin mjög til álita eftir.að landbúnaðar samkomulag Efnahagsbandalags- ins hafi gert landbúnaði Norður- landa mjög miklu erfiðara fyrir. Góðtemplarareglan á íslandi átti 80 ára afmæli í gær, og var afmælisins minnst með sam- felidri dagskrá í úivarpinu kl. 8-10. Fyrsta Góðtemplarastúkan á íslandi var stofnuð 10. janúar 1884 á Akureyri. Hlaut hún nafnið ísafold nr. 1 og starfar enn. For- göngu um stofnun stúkunnar hafði norskur skósmiður, búsettur á Akureyri, Ole Lied að nafni. Var stúkan stofnuð í húsi Frið- bjarnar Steinssonar bóksala, en hann var lengi einn af forystu- mönnum Reglunnar, en húsið er nú í eigu templara á Akureyri og varðveitt sem safnhús. Stúkunufn fjölgaði fljótt. 24. júní 1886 stofnuðu þær með sér landssamband, Stórstúku íslands Stóðu að því 14 stúkur. Fyrsta stúkan í Reykjavík var stofnuð 3. júlí 1885. Það var stúk- an Verðandi nr. 9. Starfar hún enn. Síðan þættust fljótlega fleiri stúkur í liópinn í Reykjavík. Fyrsti stórtemplar var Björn Pálsson ljósmyndari. Útgáfustarfsemi: Reglan stofn- aði barnablaðið Æskuna 1897 og gefur hana út enn. Hún hefur einn ig gefið út margar góðar og vin- sælar barnabækur. Ennfremur hefur reglan fyrr og síðar gefið út bindindisblöð um lengri eða skemmri tíma og einnig bæklinga Nýkjörin stjórn Varðbergs á Akranesi. Varðberg stofn að á Akranesi um bindindismál. Nú styrkir húh eða gefur út tvö bindindisblöð: Einingu í Reykjavík og Regin á Siglufirði. 'j íslenzkir ungtemplarar. Samtök in ÍUT voru itofnuð árið 1958 í þcim tilgangi að sinna betur á vegum Góðtemplarareglunnar þörfum og óskum fólks á aldrin- um 14-25 ára. Hliðstæð samtök hafa starfað á hinum Norðurlönd unum um langt skeið. íslenzkir ungtemplarar. Samtök | stök, sjálfstæð deild á vegum Góð i templarahreyfingarinnar. Deildin I hefur sína eigin stjórn. Formaður ÍUT hefur verið frá upphafi séra Árelíus Níelsson. Innan samtalc- anna starfa svokallaðar ÍUT- deildir, ungtemplarafélög og ung- mennastúkur. Nú eru deildir sam bandsins 9 með um 900 félags- menn. Starfsemi ungtemplara er í þrem höfuðgreinum: funda- og skemmtistarfsemi, útilíf, ferða- lög og mót og tómstundastarfsemi Evrépa er ekki afgirt DR. JOSEPH Luns utauríkisráð- lierra Hollands segir í grein í In- tcrnational Affairs í dag að ekki komi til mála að Evrópa verði neins konar hagi með liárri girð- ingu í kring og skilti um að öll- um þar fyrir utan sé hollast að lialda sig í hæfilegri fjarlægð. í grein sinni leggur dr. Luns mikla áhei-zlu á náið samstarf við Banda ríkin í samfélagi Atlantshafs- þjóða. Ef Vestur-Evrópa hyggst standá algjörlcga á eigin fótnm án hins nána samstarfs við Banda- ríkin mun hún standa frammi fyr- ir sömu vandamálunum og miklu vess að vígi. Það er hugarburður einn að ímynda sér að það þýði nieira sjálfstæði fyrir Evrópu að’ liún sé ein sér, hvað þá ef málið er lagt svo fyrir að valið standi milli Evrópu og atlantszkrar sam- vinnu. Atlantshafið skilur ekki, það bindur saman lönd, sem eiga sömu hugsjónir. Að lokum segir dr. Luns að framlag Evrópu til hinna sameiginlegu málefna Vest- urlanda sé álíka þýðingarmikið og nauðsynlegl og framlag Bandaríkj anna. ÞANN 27. des. sl. stofnuðu 44 ungir menn úr lýðræðisflokkun- um þremur á Akranesi með sér Varðbergsféiag, sem er hið fjórða í röðinni. Á stofnfundi félagsins, sem lialdinn var í Fr^msóknarhúsinu ríkti mikill einhugur og áhugi. Guðmundur Vésteinsson setti fund inn fyrir hiind fundarboðenda og skipaði fuxídarstjóra Jósef H. Þor- geirsson og fundarritara Björn II. Björnsson. í stjórn félagsii’s voru eftirtald- 1 ir kjörnir (sjá mynd) Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Vésteins- son, ritari, Ilaraldur Jónasson, for- maður,. Ásgeir R. Guðmundsson, gjaldkeri. Aftari röð frá vinstri: Sigurður G. Sigurðsson, 2. vara- forrn,, Jósef H. Þorgeirsson, með- stjórnandi og Sigurdór Jóhanns- son, 1. vara-form. Stjórn Varðborgs á Akranesi mun beita sér fyrir ýmis konar starfsemi og hefur híi þegar cfnt til þriggja kvikmyndasýninga til minuingar um John F. Kennedy. A 11. jan. 1964 — ALÞÝðUBLAÐIÖ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.