Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 11
RAÐHUSIÐ HANDBOLTI KVÖLD Framb. af 3 æíSu | Tjörninni, sem nauðsynleg verður staðinn komi ! vegna ráðhússins og kemur til frá- ir Tjörnina, en í gróðri vaxinn hólmi ásamt tveim léttum göngubrúm. Sá kafli Skothúsvegar, sem um er að ræða, er um 2500 fermetrar að flatarmáli. Þegar syðri Tjörnin tengist þannig nyrðri Tjörninni, eykst órofinn vatnsflötur Tjarnar- innar um nálægt 24000 ferm., og verður þá rúmlega 100.000 ferm., en vatnsflöturinn lengist um 200 ferm. frá ráðhúsinu talið. Er ein- sætt, að þessi framkvæmd bætir margfaldlega upp þá skerðingu á dráttar, en hún er um 5500 fer- i metrar. Athuganir virðast leiða í ljós, að þessi breyting mundi ekki hafa var ' stofnana, þ.e. hvort rétt sé að innar. Þá er og við það miðað, að fjarlægð verði smám saman hús í næsta nágrenni ráðhússins. Meðan á byggingu stendur, þarf ekkert hús að fjarlægja, en þegar húsið verður tekið í notkun, þarf fljót- lega að fjarlægja eftirtaldar hús- eignir: í kvöld fara fram fimm leikir í íslandsmótinu í handknattleik. í meistaraflokki kvenna leika Ár- mann-Fram, Víkingur-Valur og Breiðablik-Þróttur. Allir leikirnir verða vafalaust jafnir og spenn- andi. — 2. flokki karla Ieika ÍA- Víkingur og KR-ÍR. Lóðarst. Fasteigna- Brunab.v. j verð lóðar húsa 1964 : Tjarnargata 11 (eign borgarsjóðs . 600.2 95.500 1.349.000 Lækjargata 14A og 14B 564.2 82.000 5.815.000 Vonarstræti 3 1.158.2 202.500 5,023.000 Til þess að ná torgstærð þeirri, sem tillagan gerir ráð fyrir, þarf svo sem síðar segir, en .smám saman að fjarlægja eftirtalin hús, sem öll standa á lóðum, sem eru eign annarra en borgarinnar: 1 Lóðarst. Fasteigna- Brunab.v. verð lóðar húsa 1964 Vonarstræti 2 144.0 18.000 665.000 í Vonarstræti 4 57.000 4.012.000 Vonarstræti 4 B . . . 368.5 40.500 1.013.000 Vonarstræti 8 515 64.500 2.499.000 Templarasund 2 ... . 934.5 149.500 1.112.000 Templarasund 3 . 399 60.000 2.979.000 Templarasund 5 . . 70.500 5.031.000 Kirkjutorg 4 .... 60.000 3.149.000 Kirkjutorg 6 .... Kirkjutorg 43.500 504.000 802.000 Lækjargata 12 A 245.0 32.000 1.283.000 Lækjargata 12 B 156.0 23.500 1.212.000 Atli Steinarsson afhendir Jóni bikarinn. manna, tengdar sem við. mestar vonir crtj 4 til 6 ár? cYamh^ ‘ <IB« manna ráðhúsnefnd til að vinna að undirbúningi málsins, og hefur hún starfað síðan ásamt fram- kvæmdastjóra og 6 arkitektum. Liggur mikið starf að baki, og hafa tillögur og uppdrættir löngum orðið að ganga gegnum margan röð f fyrra. Guðjón er mjög snjall. í"l"deild“ sb “vetuTog “hann er“Í ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. síðu. sælu leikmönnum í meistaraflokki Fram, sem unnu íslandsmeistara- titilinn innan húss annað árið í ★ Mesta handknattleiksskyttats Tveir voru jafnir í 10. sæti á listanum, en annar þeirra er Ing- ólfur Óskarsson, en liann hefur tekið miklum framförum sl. ár. IngóLfur skoraði flest mörk állra ★ STÆRB HÚSSINS Við ákvörðun á stærð fyrirhug- aðs ráðhúss koma fyrst og fremst tvær spurningar til álita. Önnur er sú, að hve miklu leyti húsinu sé aðstæður hlyti slíkt hús að verða mikiu stærra, miðað við sömu for- sendur. Reynslan annars staðar hefur líka verið á þá leið, að slíkt væri ekki ráðlegt, enda að jafnaði ætlað að rúma starfsemi borgar-. um ýmiss konar starfsemi að ræða, stofnana, þ. eh.vort rétt sé aðf sem í sjálfu sér á alls ekki heima 'stefna að því að safna borgar- á sama stað. Við þetta er svo því stofnunum sem mest á einn stað, að bæta, að þar sem slíkt hefur en hin er sú, hversu stórt hús sé verið reynt, hefur komið í ljós eft- rétt að byggja á umræddum stað, en í því sambandi koma til greina bæði listræn sjónarmið og ýmis hagkvæmissjónarmið, t.d. umferð armál, sem verða því erfiðari, sem meira er byggt. ■> tiltölulega skamman tima, að húsnæði væri orðið of lítið. Uppdrættir að ráðhúsinu eru miðaðir við það, að húsið rúmi æðstu stjórn borgarinnar um all- langan tíma. í því felst, að í bygg- hreinsunareld, þó að nú sé málið jafnvel á veg komið og raun ber vitni. Milli nefndarmanna og arki- tekta hefur verið algjör samstaða um málið og kvaðst Gunnar vilja óska þess, að svipuð samstaða næð- ist um byggingu ráðhússins héðan í frá. Jafnframt því sem ráðhúsið yrði Reykjavíkingum kærkomið af mörgum ástæðum yrði það land- kynning og menningarmiðstöð fyr- ir landið allt. Borgarstjóri sagði, að ef borg- arstjórn féllist á tillöguuppdrætt- ina, yrði sennilega hafizt handa um undirbúning að byggingu húss- ins á næstunni. í ráðhússjóði eru um 2 millj. króna, en á fjárhags- áætlun fyrir 1964 er einnig gert ráð fyrir 5 milljón króna framlagi til ráðsins. Framkvæmdastjórt ráð húsnefndar, Þór Sandholt, taldi undirbúning til þessa hafa kostað um 3 milljónir. Hann sagði einnig, að samkvæmt kostnaðaráætlun, sem gerð var 1963, væri kostnað- ur við byggingu ráðhússins áætl- aður um 120 milljónir. Er þá mið- leikmaður og bregst aldrei í leik. Auk þess er hann einn af okkar beztu knattspyrnumönnum, — en meiddist illa sl. sumar og gat ekk- ert leikið eftir það. Hann hóf keppni á nýjan leik á Meistara- mótinu í handknattleik rétt fyrir áramótin. ★ Mikill afreksmaður — Okkar mikli afreksmaður í frjálsíþróttum undanfarin 10 ár, Valbjörn Þorláksson, var jafn Guðjóni á listanum. Valbjörn stóð sig vel si. sumar, en náði ekki jafngóðum árangri í sínum aðal- greinum og árið áður. Þrátt fyrir það er hann einn okkar mesti af reksmaður í íþróttum og vann lang flesta meistaratitla allra á Meist- aramóti íslands í frjálsíþróttum sl. sumar. ★ Bezti körfuknattleiksmaður- inn. Fáir eru í vafa um það, að Þor- steinn Hallgrímsson sé leiknasti körfuknattleiksmaður okkar. Þor- stöðugri framför. ★ Miklir yfirburðir. Magnús Guðmundsson frá Akur- eyri hlaut jafnmörg stig og Ing- ólfur, en hann sigraði á íslands- mótinu í golfi sl. ár með meirl yfirburðum en áður héfur gerzfc Annars er Magnús frægari sem skíðamaður, en hann var áður ís» landsmeistari í þeirri grein. Sölumaður Matthías Bílasalan BÍLLINN Höfðatúni 2 hefur bílinn. Öhætt mun að slá því föstu, að ingunni sé um fyrirsjáanlega fram að við bygginguna sjálfa og frá- steinn var í liði ÍR, sem sigraði í útilokað er að byggja yfir alla eða svo til alla borgarstarfsemi á ein- um stað. Fyrir tæplega 20 árum var talið, að ráðhús, er gengdi slíku hlutverki þyrfti að vera 50 iuisund rúmmetrar. Við núverandi nolrk: [SeGiik. w Einangrunargler Framleitt einungis úr úrval« fiert. — J ára ábyrfð. Pantið tímanlcga. KorkiíSian h.f. tíð vel séð fyrir þörfum borgar stjórnarinnar, borgarráðs og borg- árstjórnarembættisins ásamt því, er þessum stofnunum fylgir, eins Og til dæmis móttökusölum, mat- sölum, skjalasafni, handbókasafni o. s. frv. Um langt skeið verður I vafalaust hægt að sjá allmörgum I stofnunum borgarinnar öðrum fyr- ir húsnæði í byggingunni, en ætl- unin er, að þær víki, þegar ofan- greindar stofnanir þurfa að halda. í því sambandi má benda á, að borgin á í næsta nágrenni hús- næði og lóðir, sem hægt verður síðar að taka til afnota fyrir stofn- anir, sem taldar verða í nánustum tengslum við ráðhúsið. Stærð á grunnfleti fyrstu og ann arrar hæðar er miðuð við þarfir þeirrar starfsemi, sem þar er fyr- irhuguð eins og nánar er lýst hér á eftir. Nauðsynlegt þykir, að þar sé allmikill samfelldur gólfflötur og ráða þessi sjónarmið stærðinni Hábyggingin er fyrst og fremsl ætluð skrifstofum. Hæð hennar & ekki að skapa aukna hættu fyrlr starfsemi á ReykjavíkurflugvelU, því að skv. upplýsingum frá flug- málastjórninni og uppdrættt, sem hún hefur látið í té og dagsettur er í maí 1963, kemur bygging elns og ráðhúsið, skv. tillögunum, ekki í bága við gildandi öryggisreglur. gang og fegrun næsta umhvcrfis, en ekki tekið tillit til. fasteigna- kaupa á því svæði, sem skipuleggja þarf í nágreniiinu fyrr eða síðar, Fyrst verður sennilega gengið frá hábyggingunni, sem verður 8 hæð ir og hún tekin í notkun. Ekki er talið, að rífa þurfi neitt hús, með- an á byggingunni stendur, en þeg- ar hún verður tekin í notkun, þurfa Iðnó og Búnaðarfélagshúsið að hverfa. Sjá nánar á 3. síðu. FÍ FER 10 FERÐIR í VIKU TIL BRET- LANDS í SUMAR Flugfélag íslands er nú að und- irbúa sumarstarf sitt, en í siun- ar verffur flogiff 10 sinnum til Bretlands í hverri viku. Þar af cru þrjár ferffir til London, en hin ar til Glasgow. Til Norffurland- anna verffa einnig farnar 10 ferff- ir í viku. í sumar verffa farnar 12 ferffir til Grænlands. Þar af eru 6 4 daga ferffir og 6 eins dags ferffir. íslandsmeistaramótinu 1963. Þor- steinn Hallgrímsson er mjög prúð- ur leikmaður og jafnvígur í vörn og sókn. ★ Bætti íslandsmet Guff- mundar. Hinn 16 ára gamli Keflvíkingur, Davíð Valgarðsson tók gífurlegum framförum sl. ár og vann sér það m. a. til frægðar að setja nýtt ís- landsmet, en eigandi metsins var okkar snjalli Guðmundur Gísla- son. Davíð er sá íslenzkra sund- Þökkum innilega sýndan vinarhug og hluttekningu við útför móð ur okkar Kristínar Sigmundsdóttur Lindargötu 34. Marteinn Pétursson Sigríffur Þorsteinsdóttir. Sigurgeir Gúffnason. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. jan. 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.