Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 6
^w»»»M»Mt»»«tM»»»Mt»m»iinniiiiunniiiuiiiinn»iniiMH»»iMiMMM»nuuniinmnimimitntuiminiMiinnnui»iiniimiutimniniiiiniiiiumiuiMi....... FÍLAR OG Marg-ar sögur eru sagffar af því, hversu gáf- aðir fílarnir eru og hér kemur ein til viðbótar spánný af nálinni. 20 ára gamall fíll, sem kallaður er Baby og býr í Warmington í Englandi hefur vakið á sér almenna athygli fyrir einstæðan dugnað og gáf- ur. Á sumrin starfar Baby í cirkus og sýnir þar alls konar kúnstir, sem vekja mikinn fögnuð áhorfenda. Þykir hann ómissandi í sínum cirk- us. Á vetrum starfar cirkusinn ekki, en Baby er ekki atvinnulaus fyrir það. Þá starfar íiann á benzínsölu í Warmington. Ilann heldur á slöng unni, meðan benzíni er dælt á bílana, eins og sést á annarri myndiuni hér tii vinstri. Það kemur oft fyrir að bílar komast ekki í gang í námunda við benzínsöluna. Þá er Baby kallaö- ur á vettvang og verður ekki skotaskuld úr því að ýta bílunum í gang. Ýmsa aðra aðstoð veitir Baby bíium. ii*»iiliiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*niiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimmmmmmimmmmmmmimimimmmMr> KYNORKA OG Eyðileggur kynferðislegt frjálsræði lífsorku manna og menningargetu? Þessari spurningu er varp- að fram og síðan svarað í dönsku blaði af yfirlækni ein- um, þarlendum. Menning, sem - sérstaklega á umbrotatímum eins og þeim sem við lifum á - slakar á taumunum í kynferð'islegum efnum, slakar um leið á þeim böndum, sem halda menning- unni og þjóðfélaginu saman. Öfugt verkar hitt, ef menn veita sér meira aðhald í kyn- 400 fölsk vegabréf ÞAÐ var mikið afrek og árang- irskipun, eins og margar aðrar á ir á flótta“ eftir að búið var að ur aðdáunarverðrar skipulagning- þessum upplausnartíma, var ald- flytja þá aftur til fangabúðanna. ar, þegar 76 brezkum flugliðsfor- i framkvæmd. Eftir stríðíð tókst að finna suma ingjum tókst að flýja eftir jarð- Flóttinn frá Stalag Luft III. þeirra, sem framkvæmdu þessi göngum frá stríðsfangabúðunum gerði Hitler svo gramt í geði, að morð, og sumir þeirra voru dæmd- Stalag, Luft III. nótt eina í marz 50 af flóttamönnunum voru „skotn ir til dauða. 1944. Áður en flóttinn var fram- ferðislegum efnum, munu þeir | samtímis auka það, sem Eng- | lendingar kalla þjóðfélagslega i orku, en það má einnig orða | það þannig, að mönnum auk- | ist vilji og hæfileikar til þess 1 að hrinda í framkvæmd hag- I nýtum verkefnum. Og fái auk 1 þess aukaforða, sem nota má i til menningarlegrar nýsköp- § unar. Hann vill því, að hætt f verði öllum bollaleggingum i um það, hvernig megi auð- | velda mönnum þetta frjáls- ! ræði, en í staðinn verði tekið 1 að ræða hvernig auka megi f kynferðislega hófsemi til al- f þjóðarheilla. kvæmdur, var byrjað á þrem jarð göngum með verkstæðum og loft- ræstikerfi. Þar voru gerð 400 fölsk vegabréf, 250 áttavitar og 4000 landabréf. Paul Brickhill, sem var liðsfor- ingi í brezka flughernum og fangi í Stalag Luft III. frá því, að vél hans var skotin niður yfir Túnis 1943, hefur í bók sinni, „Flóttinn mikll,” sagt frá þessum atburðum. Aðeins sárafáum flóttamann- anna tókst að komast alla leið út úr Þýzkalandi. Einn þeirra var Wings Day,: sem tókst að sleppa úr haldi Þjóðvorja níu sinnum alls. Hann komst til bandarísku hersveitanna á Ítalíu daginn fyrir vopnahléð á ítölsku vígstöðvun- um. Það var hann, sem gerði upp- skátt, að mikilvægir fangar, svo sem Leon Blum, séra Niemöller, . Schussnigg og Sehacht, sætu f fangabúðum á Ítalíu. Þeim var bjargað í tæka tíð fyrir hrunið, en annars átti að skjóta þá áður en bandamenn næðu þeim. Sú fyr- Ja, hvílík brjóst. Mér sýnast nú fæturnir ekki vera amalegir heldur. 6 11- jan. 1964 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.