Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 16
 A ANNAÐ HUNDRAÐ MILLj.F ÚRUIVEGA- OG BRÚAGERÐ BYGGÐAR VORU 39 BRYR ARIÐ 7963 Reykjavík 10. jau. — GG Talsvert á annað liundrað ínilli ónum króna var á sl. ári varið iii lagrningar nýrra vega og brúa, ®g er l»að meira fé en áður hefur verið lagt i slíkar framkvæmdir á einu ári hér á landi. Alls voru « árinu byggðar 39 brýr, þar af 0.7 smábrýr, 4-9 m. langar, og 22 Btærri brýr, 10-72 m. langar, sam fcvæmt upplýsingum Sigurðar Jó fttannssonar vegamálastjóra. Fé þa'ð, sem fór til fram- fcvæmda í vega- og brúarmálum é. árinu 1963, Skiptist þannig: fjárveitingar á fjárlögum og tekjur af benzínskatti til vega- og brúasjóðs námu um 60 millj ónum, framlag samkvæmt fram- kvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar na 20 milljónum, og lán, sem hið opinbera og einstök sveitarfélög lögðu fram, námu um 60 milljón- um. M*sta stárverkið í vegalagn- ingu á árinu var að sjálfsögðu á- framhald lagningar Reykjanes- brautar, sem nú er orðin stein- Steypt á 14.8 km. kafla, Annað mesta verkið í vegar- Sýning á banda rískum bókum Fjallar um list og húsagerðarlist ' Reykjavík 10. jan. — GO Á sunnudaginn verður opnuð f8£r í Reykjavík bókasýning á veg wn bandarísku upplýsingaþjónust Uinnar. Sýningin verður haldin í fSpgasal Þjóðminjasafnsins við Ðýingbraut. Sýndar verða um 400 tea kur mn húsagerðarlist, list og ttienningu Bandarílsjanna, Þetta ♦r farandsýning, sem ber nafnið •«Art Architecture, American" og f&emur hingað frá Helsinki og fer fséðan til Oslóar. Sýningin verður opin á hverj um degi frá kl. 2.00 til kl. 10.30. Á kvöldin verða haldnir fyrirlestr ar um ýmis efni og sýndar kvik- myndir. Jóhann Hannesson skóla meistari ræðir um ameríska há- skóla, Monson blaðafulltrúi upp- lýsingaþjónustunnar um forseta Bandaríkjanna frá uppliafi, Ör- lygur Sigurðsson listmálari flyt Úr fyrirlej5tur um nj(álaralist • í Bandaríkjunum, Hörður Bjamb- Framhald á 5. síðu. - lagningu á árinu var lagning veg- ar fyrir Ólafsvíkurenni. Því verki átti að ljúka fyrir áramót, en tafðist vegna verkfallsins. Yerk- inu mun þó aö öllum líkindum ljúka í næstu viku. Spbengja þurfti og ryðja á 1200 m. kafla í Enninu á annað hundrað þúsund teningsmetrum af grjóti og öðr- um jarðvegi. Mun það verk kosta um 12-13 milljónir króna og verð ur Ennisvegur dýrasti þjóðvegur á landinu. Kostar hver kílómetri í honum 10 milljónir króna, eða tvöfalt hærri upphæð en hver kílóm. í hinum stein teypta vegi til Keflavíkur. Framkvæmdir við veginn hefur fyrirtækið Efrafall unnið í ákvæðisvinnu. Við til- komu vegai’ins styttist leiðin milli Ólafsvíkur og Sands úr 75 km. í 9 km. Af öðrum framkvæmdum í vegalagningu má minnast á það að lokið var lagningu nýs vegar á norðui’bakka Almannagjár og byggð brú á Öxará. Er ekkert því til fyrirstöðu að loka veginum um Almannagjá, þó að aðkoman að Þingvöllum verði ef til vill ekki eins tilkomumikil eftir sem áður. Unnið var á fjölmörgum stöðum í öllum landsfjórðungum að minni framkvæmdum, og liefur það áður verið að nokkru rakið hér í blaðinu. Einna forvitnileg- asta framkvæmdin er við Sti’áka- veg. Þar var lokið undirbyggingu 6 km. kafla um-Almenninga og Músárskriður, og er þá eftir að Framh. á 5. síðu 45. árg. — Laugardagur 11. janúar 1964 — 8. tbf. KÆRUR FYRIR KJARANEFND Reykjavik 10 jan. — GG Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Bandalagi sarfsmanna ríkis og bæja, að nú væri fyrst að kom- ast nokkur skriður á mál, er rísa vegna ágreinings um skipan manna í launaflokka hjá rikinu og Kjaranefnd á að taka ákvörðun um. Var fundur í Kjaranefnd í dag og þá lagt fyrir hana nokkurt magn af málum, en til þessa jhöfðu a'ðeins tvö mál komið fyrir nefndina. Ákveðið mun vera í iögunum um Kjaradóm og fleira, að samn- inganefndir ríkisins og B.S.R.B. skuli reyna að ná samkomulagi um vafaatriði í sambandi við röð Ium manna í flokka, en þeim mál- um, sem ekki verður samkomulag úrn, skotið til Kjaranefndar. Það mun stafa af því, að viðræður samninganefndanna hafa gengið tregt undanfarið, að tiltölulega fá mál hafa enn borizt til Kjara dóms. Hins vegar fékk Kjara- nefnd nokkuð úr að moða í dag. Breytingar hafa orðið á skip- an Kjaranefndar. Baldvin Jóns- son hrl. hefur látið af formennsku nefndarinnar, en við henni tekið Páli S. Pálsson hrl. Ennfremur hefur Þói’hallur Ásgeirsson ráðu neytisstjóri, látið af störfum í nefndinni sem fulltrúi ríkis- stjórnarinnar, en við tekið Jón Þorsteinsson lögfræðingur. Aðr- ir í nefndinni eru sem áður Ragri ar Ólafsson hrl, Ólafur Bjöms- son prófessor og Kristján Thorla cius, deildarstjóri, fulltrúi B.S. R.B. Dýr drykkur Reykjavík 10. jan. — ÁG Sjómaður, sem var að skemmta sér á Veitingaliúsinu Röðli í gær kvöldi, fékk unga stúlku til að fara að vínstúkunni og kaupa fyi’ir > sig áfengi. Stúlkan gerði þetta, kom aftur með glasið og rétti sjó manninúm afganginn af 1000 kr. seðli, sem hann hafði fengiö henni Þegar sjómaðurinn fór að gætá að, fékk hann aðeins 22 kr. tii baka. Þótti honum þetta heldur lítið, og kom þá upp úr kafinu, að stúlkan hafði látið kæ'rasta sinn hafa peningana, og hann hlaupið út með þá. Hann náðist í nótt og viðurkenndi þjófnaðinn. Þá var í gærkvöldi stolið pen- ingum úr veski í Breiðfirðingabúð Voru það um 400 kr. Þjófarnir, sem voru tveir náðust í nótt og viðuikenndu þeir brot sitt. Enn meðvitundarlaus eftir slysið Neskaupstað 10. jan. — GÁ-IIP Milli kl. liálfþrjú og þrjú í gær varð slys í síldarverksmiðjunni í NeskaupstaÖ. Maður að nafni Ól- afur Eiríksson var að hækka mjöl- pokafæriband með sveif Bað hann þvl Guðmund Sigmarsson, sem með hontun var að vinna, að hjálpa sér með þetta verk. Tók hann á sveifinni, en hún sló hann þá svo harkalega í annan handlegg , inn, að Guðmundur hnndleggs- brotnaði við höggið. Flaug sveifin síðan í höfuð Ólafs, sem féil á steingólfið við höggið og höfúð- kúpubrotnaði. Þeir voru strax flutt ir á sjúkrahúsið í Neskaupstað. Var þar gert að meiðslum Guð- mundar, og var líðan hans allgóð’ í dag, en Ólafur, sem missti með- vitxmd. þegar slysið varð, var ekkl enn kominn til mcðvitundar síð- degis í dag. ■MttWWtWtWMWWMIWWWWtWWWtWWWWWWM! Stjórnarkosningu í Sjómanna- félaginu lýkur á sunnudag STJORNARKJORI I Sjó- mannafélagi Reykjavíkur Iýk- ur á sunnudagskvöld klukk- an 10, og verða þá atkvæði tal in. Kosið verður í dag, laugar dag í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu frá klukkan 10- 12 fyrir hádegi og kl. 2-8 eft- ir hádegi. Á sunnudag verð- ur kosið frá klukkan 2 til 10. Félagsmenn! Á undanförn- um árum hafa kommúnistar sótt eftir völdum innan félags ins af miklu ofurkappi, en þeim verið veitt lítil áheyrn. í baráttu sinni hafa þeir ó- spart notað stór orð um ráða- menn félagsins, en þau aldr- ei hitt mark. Nú ættu félags- menn því að slá skjaldborg um núverandi stjórn, og sýna kommúnistum enn einu sinni, að. þeirrá vinnubrögð eru ekki liðin meðal iýðræðissinna. Fjölmennið þvl á kjörstað og kjósið’ A-listann, lista stjórn- ar og trúnaðarmannaráðs. IWMMWWWWMiWWWWMWWWtWWWWtMWWWMWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.