Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 7
II NYJU VEGALOGIN GREINARGERÐ FRÁ FÍB ÞANN 20 desember s. 1. voru Bamþykkt ný vegalög írá Alþingi, þau lög eru ein hin þýðingar- mestu, sem Alþingi hefur fjallað tim á síðustu árum og munu hafa víðtæk áhrif á þróun atvinnulifs- áns í þessu landi á komandi árum ■og þar með á efnahagsafkomu og Sífsþægindi þegnanna í bráð og Sengd. Frumvarpið hlaut furðu skjóta afgreiðslu í Alþingi og stóðu atlir stjórnmálaflokkar á bak við þann flýti. Að vísu fjallaði nefnd um málið milli þinga, en þó Jilýtur það að vekja undrun, að .Alþingi skildi ekki hafa gefið sér hctri tíma til þess að athuga um 'þetta stórmál. Prentaraverkfall slóð yfir mest allan þann tíma, sem malið var í Alþingi og fregn- :ir þær, sem almenningur hafði af frumvarpinu og. lögunum eftir að frá þeim var gengið voru ein- göngu frá iiöfundum laganna, eil <ekki hafa komið í ljós sjónarmið hinna, sem allan kostnað af fram kvæmdinni greiða og vegina nota þ. e. bifreiðaeigenda. Þykir því hlýða að sjónarmið FÍB komi tfram fyrir almennings sjónir og verður hér einkum gelið nokkurra þeirra athugasemda, sem fram komu í allýtarlegri greinargerð, sem FÍB sendi Alþingi í þann mund er annarri umræðu frum- varpsins í neðri deild lauk. í hinum nýju vegalögum, sem <eru á margan hátt vel úr garði gerð, er að finna ýmis liagnýt ný- mæli, sem horfa til heilla um franikvæmdir og skipulag í vega málum. Einn merkasti þáttur lag anna er, ákvæði um vegaáætlun nokkur ár fram í tímann. En grundvelli þcssarar áætlunar, eins og hún lauslega er sett fram í at- hugasemdum við frumvarpið, ér áfátt í veigamiklum atriðum, einn ig þarfnast ýmsir þættir laganna breylinga og endurbóta, til þess. að koma framkvæmdum í vegamál um í það horf, sem nútíma þjóð- félag krefst. Veigamikið atriði hef nr aldrei komið fram í umræðum um þetta mál né útskýringar í sambandi við setningu þessara laga, en það er sundurliðun á þeim sköttum, sem bifreiðaeigendur hafa greitt á undanförnum árum og munu greiða á næsta ári-. Vegaáætlun og flokkun vega. í lögunum cr gert ráð fyrir að gorð verði áætlun um varanlegt slitlag á þá vegi þar sem umfefð in er 1000 bílar á dag eða meira og er þeim skipt í hraðbraut A muni taka langan tíma að gera þá vegi vel úr garði, sem nú hafg þúsund bíla eða meiri umferð á dag. í áætlunina vantar því einn lið um hraðbraut C, þ. e. vegur með 200 til 1.000 bifreiðar á dag yfir sumarmánuðina og skulu slík ir vegir gerðir með tvöfaldri ak braut og rikfríu yfirborði. Teljum braut og ryklausu yfirborði. Telj- um við mjög veigamikið að þessi tegttnd vega sé tekin inn í áætlun ina því hún varðar mikin fjölda bifreiðaeigenda á landinu. Gera má ráð fyrir lcngd þcssara vega ' sé 800 til 900 km. Það er t. d. mikill hluti leiðarinnar Reykja- yík-Akureyri, verulegur hluti Vest urlandsvegar og einnig nokkrir vegir á Suðurlandi, en margir veg ir þar munu bráðlega komast yf- ir 1.000 bila á dag og mundu því falla undir hraobraut B samkvæmt vegalögunum. Verði eigi gerð breyting á lögunum í þessa átt, má gera ráð fyrir, að verulegur hluti hinna fjölförnu vega verði áfram holóttur og rykugur næsta illfærir malarvegir næsta áratug Fjáröflun til vegamála — hinir sérstöku skattar bifreiðaeigenda Með þessum lögum cru lagðir nýir skattar á bifreiðaeigendur 'og er sérstaklega tekið fram í skýr- ingum við lögin að í þetta sinn renni þeir óskiptir til vegamála og mun það í fyrsta sinn, sem slík ákvörðun er tekin í sambandi við nýja skattlagningu á rekstrarvör um bifreiða. Þetta er vissulega stórvægileg stefnubreyíing, sem horfir mjög til heilla, en öllum að ilum sem staðið hafa að setningu þessara laga, hefur láðst að geta þess hve mikla skatta bifreiðaeig endur hafa greitt á undanförnum árum og hve mikið þeir munu greiða á næsta ári. Hér með fylg ir yfirlit fyrir árin 1960 til 1934 og skal það tekið fram að tölurn ar fyrir áriii 1963 og 1964 eru á- ætiaðar. ar 1960 1961 1962 1963 1964 Tekjur Framlög Mismunur 260 millj. ca. 110 millj. 150 millj. 288 — — 120 — 168 — 388 — — 130 — 258 — ca. 470 — ca. 570 — — 145 — 244 _ 325 — 326 Framl./tekjur. 42,3% 44,9% 33,5%. ca. 29,5% ca. 43% Tafla þessi ber með sér hve gíf ■ undanfarin ár og einnig hve litill urlegir skattar hafa verið lagðir hluti hefur runnið til vegafram- á bifreiðar og rekstrarvörur þetrra | kvæmda, en afleiðingin er hið hörmulega ástaiid veganna, sem. raunar hefur sumstaðar faríð stór versnandi vegna aukins álags vax andi umferðar. A íiðnu ári var á- stand hinna fjölförnu vega með al versta móti. Þetta munu flestir hafa reynt, sem ékið hafa á veguhr hér sunnan lándá á lciðinni til Ak ureyrar óg Vestfjarðaleið. AÍlir þessir vegir hafa borið þess greihi leg merki að viðhaldi þeirra liefur verið stórkostléga ábótavant og stafar slíkt að sjálfsögðu af fjár» skorti vegagerðarinnar, enda var aðeins tæpum 30% af öllum skött- um af bifreiðum og rekstrarvörum beirra varið til veganna, en heil.il ar netto hagnaður ríkissjóðs af’ Framh. á 13. síðu Rafeindaheili Háskólans ERLENDIS og þá ekki hvað sízt í Bandaríkjunum tíðkast það mjög, að einstaklingar og fyrir- tæki gefi fé til menningar- og mannúðarmála, og er liér oft um 1 stórfé að ræða. Margs konar menningarstarfi og mannúðarstárf semi er beinlínis haldið uppi af sjóðum og stofnunum, sem éiHt göngu hafa tekjur sínar af gjöf- um. Hér á landi hefur alltof lítið kveðið að slíku. Alltof fáir íslenzk- ir efnamenn hafa notað auð sinn að einhverju leyti til eflingar menningu og mannúð. Ýmsir ís- lenzkir athafnamenn hafa þó veitt fagurt fordæmi í þessu efni, svo sem Haraldur Böðvarsson á Akra- nesi. Og margir íslenzkir; lista- menn hafa verið stórtækir og höfðinglegir í afstöðu sinni til þjóðfélagsins og gefið því ómetan- legar gjafir. Einar Jónsson, mynd- höggvari, gaf ríkimi listasafn sitt aij Hnitbjörgum. Ásgrímur Jóns- son, málari, arfleiddi ríkið að eign- með 10.000 bíla á dag og bar vfir um sínum’ þar á meðal ópletan' e g P yin legu safn. .TOáiverlta. Johannes S. stafanir og svo stóran skerf til eflingar íslenzkum vísindum, að fyllsta ástæða er til að vekja ræki- legri athygli á þessu en gert hefur verið og meta það að verðleikum. Seðlabanki íslands leggur nú ár- lega hvorki meira né minna en 2,5 milljónir króna til Vísinda- sjóðs og hefur með því gert hón- um kleift að sinna fjölmörgum stórum og merkilegum verkcfn- um, sem hann hefði alls ekki get- að stutt. Framlag Seðlabankans um fá til sín erlenda hagfræðiprófess- 1 ora til kennslu og rannsókna. Er þessi starfsemi þegar hafin og hefur gefið góða raun. Og nú fyrir skömmu ákvað Framkvæmda- banki íslands í tilefni af 10 ára afmæli sínu að gefa Háskóla ís- lands 2,8 millj. kr. til kaupa á raf- eindaheila. Það tæki kostar í raun og veru 7 millj. kr„ ef það er keypt af fyrirtæki eða opinberum aðila til hagnýtingar í þágu at- / vinnu eða viðskipta eða til vinnu- og hraðbraut B með 1.000 til 10.000 bíla á dag. Vissulega er eifdur- býgging þessara vega mest aðkall andi af öllum þeim brýnu þörf- um, sém blasa við í vegamálum, en engin trygging færst fyrir éncí urbótum á vegum með 200 til 1.000 bíla á dag á sumrin, en þá'r er oinnig mjög aðkallandi þörf á skjótum framförum. Gefið ér í skyn í skýringum við íogin að það Kjarval, málari, afþakkaði fyrir nokkrum árum, að reist yrði fyrir ríkisfé hús-fyrir hann og lista- verk lians, en óskaði þess, að fé það, sem búið var að veita í þessu skyni, yrði stofnfé byggingarsjóðs Listasafns íslands. Á síðustu árum liefur það hins vegar gerzt, að íslenzkir bankai’ hafa lagt fram verulegt fé til vís- inda og rannsóknarmála. Er hér um að ræða svo mcrkilegar ráð- það bil fjórfáldaði árlegar tekjur sjóðsins, og er liann nú orðinn tiltölulega mikils megnugur í sam- 1 anburði við Iiliðstæðar stoinartir1 með öðrum þjóðum. Árangurinn af starfsemi vísindasjóðs kértiúr auðvitað ékki í ljös á fáum ár- utn, heldur þegar yfir lcngri tíma ér litið. En éiigiriii vafi er á þvi, að það fé, séift þaftgað fér, ber þúsúndfaldari ávoxt. ' \ Á 75 éra afmæli Landsbarika íslánds fyrir nokkrum áruift á- kvað barikinn að greiða kósfnáð viðskiptadeildar Háskólans við að sparnaðar við útreikniftga. Fram- leiðandinn, sem er IBM fyrirtækið bandarfeka, scldi hins vcgar hrein- um rannsóknarstofnunum, svo sem háskólum, slík tæki fram að síðustu áramótum fyrir aðeiris 40% venjulegs verðs. Þess vegna átti háskóíinn þéss köst, að eignast 7 millj. kr. vfeindatæki fyrir aðeins 2,8 mlllj. kr„ eft sá kostur var pkki fyrir hendi nema fram að síðustu áramótum, því áð barida- i'íska fyrirtækið hafði ákveðið, að hætta að solja tækin méð nokkr- um afslætti frá þeim tíma, þar eð eftirspurn eftir þeim hefur verið geysimikil og sívaxandi und- anfarin ár. En gjöf Framkvæmda-- bankans gerði Háslcólanum kleift að eignast þétta tæki. Mun það kðma að miklum not- um við margs kónar útreikninga í sambandi við rannsóknir í þágu sjávarútvegs, landbúnaðar, jarð-’ hita- og raforkumála, veðurfræði, segulmælinga ög yíir höfuð að tala hvérs konár raunvísinda. Þég- ar slíkt tæki er komið íil laftds- ins og sérfræSirigár hafa lært að hagnýta það, þá munu mjög fljót- lega koma í ljós ný vérkefni, sem menn sjá, að mjög mikilvægt ér að leysa, en menn bafa ekki áður veitt athygli né hugsað úm, vegna; þess, að engin tök hefðu verið á því að fást við verkefnið án slíks tækis. Unnið liefur verið undan- farið að undirbúningi stofnunar raunvísirtdadeildar við Iíáskólann. Bæði fræðilég og raunhæf þýðing ! þeirrar deildar mun nú geta orð- íð miklu meiri eft ella, þegar Há- skóliiin ■ hefur éignazt rafeinda- heilann. I Þessi stórframlög íslonzkfa banka til vísínda og rannsókria-; mála munu hafa mikla þýði&gi* fyrir framþróun islenzkra vísihda og þá uni leið fyrir ðukna fíam- leiðni í íslenzku átvinnulífi. Meí# þessum stórgjöíum sínum háfá bahkarnir þvi feannarlega íágö drjúgart skérf til éflirtgar íslenzkr- ar bokkingai' og islenzks atvinöu-. lffs. ALbÝÐUBLAÐIÐ — 11. jan. 1964 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.