Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Blaðsíða 14
FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer í dag kl. 08.15 til Glasgow og Kaupmannahafnar, væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 15.15. í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsavíkur, Vestmanna- eyja, ísafjarðar og Egilstaða. Á morgun til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiffir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 29. des. voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Gunnlaug Bjarndís 'Jóns- •dóttir og Sigurjón Guðbjörffsson (Bkrifstofumaður. Hejf nili þ-sirra verður í Bólstaðarhlíð 34 (Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18). 29. des. voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Birna Árnadóttir og Ósk ar Kristjánsson húsasmiður. Heim ili þeirra er í Úthlíð 6. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18) SKIPAFERÐIR Eimskipafélag- íslands h.f. Bakkafoss kom til Hull 9.1 fer það an til Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá New York 4.1 til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 8.1 til New York. FjaUfoss fór frá Khöfn 9.1 til Rvíkur. Goðafoss fer frá Huíl 10.1 til Gdynia. dullfoss fer frá Leith 10.1 til Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Wilm- ington 8.1 til New York. Mána- foss fer frá Dublin 10.1 til Ant- werpen, Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss kom til Hull 10.1, fer þaðan 11.1 til Antwerpen, Ham- borgar, Khafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss er á Grundarfirði, fer þaðan ' til Vmeyja, Cuxhaven, Bremerhaven Hamborgar, Dublin og New York. Tröllafoss fer frá Stettin 11.1 til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Patreksfirði 9.1 til Norður- og Austurlandshafna og þaðan til Hull og Rotterdam. v Skipaútgrerff ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Rvík í dag vest- ur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill var 200 sjóm. frá Langanesi á hádegi í gær á leið til Fredriksstad. Skjald breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Herðubreið er væntanleg til Hornafjarðar í dag. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell og Arnarfell eru í Rvík Jökulfell fór 7.1 frá Rvík til Camden. Dísarfell er á Hún,-i- flóahöfnum. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Austfjörðum. Helga- fell er væntanlegt til Riga 15.1 fer þaðan til Ventspils. Hamra- fell er væntanlegt til Aruba 16.1 Allt til heilla horfir og snýst, heimurinn friðsamlegur. Eysteinn í Nato ætlar víst, þótt áður væri hann tregur, þaff er nú orffiff yfirlýst á árinu (sextíu og fjegur) '64. KANKVÍS. Stapafell er væntanlegt til Fred- riksstad í dag. Eimskipafélag’ Reykjavíkur h.f. Katla er væntanleg til Raufar- hafnar í kvöld. Askja er á leið til Rotterdam, Bremen og Hamborg- ar. Kvennadeild Slysavarnarfélags- íslands í Reykjavík heldur fund mánudaginn 13. þ, m. í Sjálfstæð- ishúsinu. Til skemmtunar verður upplestur frk. Gerður Hjörleifsd. les upp Ómar Ragnarsson skemmt ir. — Dans. Mæðrafélagskonur munið skemmti fundinn laugardaginn 11. jan. í Aðalstræti 12. kl. 8.30. Konur mætið og takið með ykkur gesti. Kvæðamannafélagið Iffunn heldur fund í Edduhúsinu kl. 8 í kvöld. Reykvíkingafélagiff heldur nýárs- fund að Hótel Borg niðri 15. jan. kl. 20.30. Óperusöngvararnir Sig- urveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. með undirliek Skúla Halldórssonar. Fagrar lands lagskvikmyndir sýndar. Happ drætti. Dans. Fjölmennið stund- víslega. — Stjórn Reykvíkingafé- lagsins. Danlsk kvindeklub heldur fund mánudaginn 13. janúar kl. 8.30 í Iðnó, uppi. J LÆKNAR Kvöld- og næturvörffur L.R. í dags Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld vakt: Ólafur Ólafsson. Næturvakt: | Björn L. Jónsson. I ! Nætur- og helgidagavarzla 1964 Vesturbæjarapótek 11,—18. jan. Laugardagur 11. janúar 7.00 Morgunútvarp — Tónleikar — Fréttir — Morgunleikfimi — Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Veðurfregnir — Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég lieyra: Þorlákur Þórð arson leiktjaldasmiður velur sér hljómplöt- ur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Dísa og sagan af Svartskegg" eftir Kára Tryggvason, III. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Samsöngur: Robert de Cormier þjóðlaga- söngvararoir skemmta. 20.25 Leikrit: „Philemon og Baukis“ eftir Leopold Ahlsen. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. — Leik stjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Nikolaos..........Þorsteinn Ö. Stephensen Marulja................Arndís Bjömsdóttir Alexandros ............... Rúrik Haraldsson Alka ..................... Helga Bachmann Petros skæruliðaforingi .. Gísli Halldórsson Georgias .................. Ævar R. Kvaran Aðrir leikendur: Valdimar Lárusson, Erleng ur Gíslason og Pétur Einarsson. 21.40 Tónleikar: Fiðlukonsert í g-moll eftir Afana sjeff. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Mánudagsblaffiff, jan. 1964 VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: VEÐURHORFUR: Sunnanstormur og rigning. — Klukkan 17 var sunnan og suðvestanátt um Iand allt, víðast hvar rigning. I 14 11. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.